Tíminn - 04.02.1977, Blaðsíða 7

Tíminn - 04.02.1977, Blaðsíða 7
Föstudagur 4. febrúar 1977 7 Skipting láns- fjár milli atvinnuveganna A undanförnum mánuöum hefur oröiö nokkur umræöa um hvernig lánsfé sé skipt á milli atvinnuveganna. Einkum hafa for- svarsmenn iönaöarmála i landinu haldiö fram aö iönaöurinn væri afskiptur i þessu efni. Mér hefur þvi fundizt ástæöa til aö kanna, hvernig skiptingu fjár stofnlánasjóöa atvinnuveganna væri háttaö og hefi nú tölur frá áramótunum 1975-1976 og eru þær þannig: Landbúnaöur millj. kr. Stofnlánadeild (bændur) Veödeild B.l. Byggöasjóöur. Iönaöur millj. kr. Iönlánasj. Iönþróunarsjóður Iðnrekstrarsjóður Veödeild Iönaöarbankans. Byggðasjóður Sjávarútv.og fiskiönaöur miilj. kr. Fiskveiöasjóður Byggöasjóöur kr. 2.935.0 kr. 507.0 kr. 104.1 Alls kr. 3.546.1 Kr. 1.428.0 kr. 2.194.0 kr. 88.0 kr. 91.0 kr. 552.0 Alls kr. 4.353.0 kr. 14.263.0 kr. 2.374.0 Alls kr. 16.637.0 1. Stofnlánadeild hefur auk framantaldra lána lánaö vinnslu- stöðvum landbúnaðarins 586.0 millj. króna. Flestir vilja telja vinnslustöövarnar til iönaöar, en aörir til landbúnaðar. Ég læt hér liggja á milli hluta hvar I flokki þar eru taldar, en ég tel að fara veröi saman að flokka lánin til þess atvinnuvegar, þar sem vinnsluviröisauki þeirra og mannafli sá er hjá þeim vinnur er talinn. Sé lánsfé til þeirra taliö til landbUnaöar þá ber einnig aö telja mannafla þeirra og vinnsluviröisauka þeirra til landbUnaöar og öfugt séu þær flokkaöar með iönaöi. En þarna hefur oröiö á tví- skinnungur I máflutningi hjá iðnaöarmönnum. Þeir hafa talið lánin til landbUnaöar, en ekki viröisaukann né mannaflann. Lán til IbUðarhUsa I sveitum eru ekki hér meötalin, en fjárhæö þeirra nam 1. jan. 1976 um kr. 680 millj. Ég tel aö byggja veröi yfir fóik í hvaöa stétt sem þaö starfar f og þvf komi ekki til mála aö telja^lán til ibUðarhUsabygginga í sveitunum með lánum til landbUnaðar, nema hliöstætt sé gert hjá öörum atvinnugrein- um. 2. Byggöasjóöur hefur lánað vinnslustöövum landbUnaöarins 1/1 1976kr. 89.684 000 þaöfé erhvorki taliöhjá landbUnaöi né iön- aöi f þessari upptalningu. Hins vegar hefur hann lánað kr. 104.1 millj., sem flokkaöar eru meö landbUnaöarlánum, en skipting þess fjár er þannig. Tilveiöifélaga kr. 12.2millj. Til grænfóöursverksmiöja kr. 29.7millj. Til reiöskóla og verktaka kr. 2.0millj. Til hænsnabUa kr. 5.5 millj. TilminkabUa kr. 38.8millj. Til ræktunarsamb. bUnaöarsambanda, garöræktarfél.og vatnsveitnafsveitum kr. 6.3millj. Tilbænda viöInn-DjUp kr. 9.6millj. Alls kr. 104.1 millj. Eins og sést af þessum lista er lftiö af þessu Byggöasjóösfé ráöstafaö til heföbundins landbUnaöar og er þvi f raun ekki stór hlekkur til aö treysta byggö f landinu. Má þar t.d. benda á lán- veitingar til minkabUa, sem hafa veriö aö leggja upp laupana hvert af ööru aö undanförnu og einnig lánin til hænsnabUanna, sem nU berjast viö aö deyja. Eigi Byggöasjóöur aö stuöla aö traustri byggö f sveitum, þarf hann aö breyta um lánastefnu gagnvart landbUnaöi og m.a. koma tilmóts viöungtfólk.sem eraöhefjabUskapoglána því til bUstofnsmyndunar. Eins og fram kemur á lista þeim sem hér er birtur og skiptingu lánsfjár til atvinnuveganna, þá kemur aö sjálfsögöu fram, aö sjávarUtvegur og fiskvinnsla hefur bróðurpart lánsfjárins eöa tæplega 68%. Ekki er tekiö meö í þessu sambandi það fé, sem variö er til virkjana og stóriöjuframkvæmda. Þaö fé er aö mestum hluta er- lent lánsfé. En væri þaö tekiö meö því sem veitt er til iðnaöar, yröi hlutur iðnaöarins langstærstur i þessu tilliti. Einnig er byggingariönaði sleppt, en þar er meginhluti alls lánsfjár bund- inn. Ég tel réttaölandsmenn velti þessum upplýsingum fyrir sér. Sföar læt ég máske sjá greinagerð um skiptingu rekstrarlána og afurðarlána. Gunnar Guöbjartsson. Seljum gamlar myntir Vinsamlegast skrifiö eftir okkar nýju ókeypis söluskrá. MÖNTSTUEN Studiestræde 47, DK-1455 Köbenhavn K. AMSAT - OSCAR 7 Omitinc Satbluti Carrying AMATEUR RADIO apBpssa Radíó- amatörar kynna starfsemi sína Laugardaginn 5. febrUar n. k. kl. 14.00 munu Islenzkir radfóamatörar (I.R.A.) halda kynningu á starfsemi sinni f hUsi Slysavarnafélagsins á Grandagarði. Um þessar mundir er félagið 30 ára, en þaö var f ársbyrjun 1947 að fyrstu leyfisbréfin voru gefin Ut af Póst- og símamálastjórn- inni. Skömmu siðar sótti l. R.A. um inntöku í alþjóöa- samband radióamatöra (I.A.R.U.) og var umsóknin samþykkt. A kynningunni verður reynt að sýna amatörradió á sem breiðustum grundvelli. Fullkomin f jarskiptastöö verður starfrækt og getur fólk m. a. fylgzt meö samböndum viö radíóamatöra viös vegar um heiminn. Sýnd veröa heimasmiöuð tæki félags- manna og einföld smíöaverk- efni kynnt. Þá veröur 1 stuttu máli sagt frá gervitunglum radíóamatöra (OSCAR 6 og 7), starfseminni á Islandi og helztu nýjungum (VHF mál o. s.frv.J Fyrir þá sem meiri áhuga hata, munu liggja frammi sýnishorn af æskilegu námsefni fyrir nýliöa og þá sem lengra eru komnir. Fyrsti formaöur I.R.A. var Einar Pálsson, TF3EA. NUverandi formaöur er Jón Þóroddur Jónsson verkfr., TF3JA. BERU- OG DUDUCO PLATÍNUR venjulegar og loftkældar — í: þýzka- brezka- franska- ítalska- ameríska- rússneska- og fleiri BILA Póstsendum um allt land • J UÁ |j:g g BILA- PARTA- SALAN auglýsir Nýkomnir varahlutir í: Ford Falcon 1965 Land/Rover 1968 Ford Fairlane 1965 Austin Gipsy 1964 Plymouth Valiant 1967 Daf 44 1967 BILAPARTASALAN Höfðatúni 10 — Sími 1-13-97 Sendum um allt land BÆNDUR álklæðning, á þök, varanleg í-útioginni. Tímínn er peningar | Auglýsícf j íTímanumi 1 Álplötur meö innbrenndum litum sem þarf aldrei aö mála, gott er aö þrifa og auðvelt i uppsetningu. Hentar vel á ibúöarhús, gripahús, skemmur, hlöður og þá staði, sem þörf er á góöri varanlegri klæöningu. Framleiddar af Nordisk Aluminium A/S, Noregi í mismunandi geröum. Reynist vel við íslenskar aðstæöur. Hafið samband viö okkur og viö gefum þér verðtilboð og ráöloggíngar ef óskað er. INNKAUP HF /liCílSCiOT'lJ 7 RliYKIAVfK. S(MI 22000-l’ÓSTHÓI.F 1012 TF.I.F.X 2025 SÖLUSTIÓRI- IIFIMASÍMI 71400.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.