Tíminn - 04.02.1977, Síða 12

Tíminn - 04.02.1977, Síða 12
12 Föstudagur 4. febrúar 1977 krossgáta dagsins 2407. Lárétt 1. Tónskáld,- S.Strákur,- 7. Mjólkurmat.-9.Bök.- ll.Sjó,- 12. Efni,- 13.Berja.- 15-Bára.- 16. Mylsna.- 18.Reka frá.- Lóörétt l.Hesta.- 2.Veiðarfæri,- 3.550,- 4.Málmur.- 6.Teina.- 8. Hamingjusöm,- lO.Fljót.- 14.Kærleikur.- 15.Ótta.- 17. Tvihljóöi,- Ráöning á gátu No. 2406 Lárétt l.Gallar.- 5.úir.- 7.Los.- 9. Kám 11. Dr. 12.Ká,- 13. Uml.- 15.Baö.- 16. Æfi.- 18.Skæöur,- Lóðrétt l.Geldur.- 2.LÚS.-3.LI.- 4,Ark,- 6.Smáður.- 8.0rm.- lO.Aka,- 14.Læk,- 15.Bið,- 17.Fæ.- Guttormur Hermann Yigfússon Fæddur 27. júní 1916 Dáinn 18. janúar 1977 Guttormur Hermann Vigfússon framreiðslumaður á m/s Brúar- fossi andaöistum borð i skipi sinu i Cambridge 1 Bandarikjunum þann 18. janúar. Guttormur Hermann Vigfús- son, eða Hermann eins og flestir kölluðu hann, var fæddur að Ana- stöðum 1 Breiðdal 27. júnl 1916. Foreldrar hans voru hjónin Vig- fús Guttormsson og Ingigerður Konráösdóttir, sem þá bjuggu á Ánastöðum. Hermann var af merkum ætt- um kominn. Afi hans, séra Gutt- ormur Vigfússon 1 Stöð I Stöðvar- firði, varfrægurlærdómsmaður á sinni tíð. Ei'nkum var vi'ð brugðið kunnáttu hans í latinu. Séra Gutt- ormur var sonur séra Vigfúsar prests að Asi iFellum, hins mesta merkisklerks, en faðir séra Vig- fúsar var séra Guttormur Páls- son, fjölhæfur lærdómsmaður. Hann var rektor viö Latinuskól- ann I Reykjavik um skeið, og sið- ar prestur að Hólmum I Reyðar- firði. Móöir Hermanns, Ingigerður, var ættuð úr Mjóafirði, dóttir hjónanna Konráðs Sveinssonar og Sigriðar Hjálmarsdóttur, hrepp- stjóra og stórbónda á Brekku i Mjóafirði. Þau hjón Vigfús og Ingigerður áttu auk Hermanns eina dóttur, Sigriöi, sem fæddist árið 1905. Hún giftist norður á Þórshöfn og lézt þar rúmlega þritug að aldri. Foreldrar Hermanns bjuggu aö Anastöðum frá 1907 til 1925. Þá missti Ingigerður heilsuna og varð það til þess, aö þau fluttust til Neskaupstaðar. A Anastöðum voru fremur kröpp kjör, jörðin lltil og kostarýr og búskapur ekki vélvæddur á þeim árum. Hermann mundi þvi timana tvenna. Hann tilheyrði þeirri kynslóð, sem man lsland eins og það var um aldir, áður en tækni nútimans kom til sögu. Hermann stundaði á yngri ár- um þá vinnu, sem til féll, bæði á sjó og landi, en fljótlega hneigöist hugurhanstil sjávarins. Arið 1941 byrjaði hann sem þjónn á m/s Esju og starfaði siðan, ýmist sem þjónn eða yfirþjónn, á Esju eða Heklu næstu 14-15 árin. Þá fór hann á Gullfoss og hefir siðan starfað á skipum Eimskipafélags Islands, að undanteknum nokkr- um árum, er hann var á skipum Sameinaða gufuskipafélagsins. Auk þessara starfa á sjónum Framhald á bls. 19. Hugheilar þakkir til allra vina og vandamanna er glöddu okkur hjónin á 85 og 90 ára afmælunum. Stafania og Þórarinn (frá Starmýri) Asum 5, Hveragerði. + Móðir min og tengdamóöir Hólmfríður Pétursdóttir Thorlacius Langholtsvegi 155 andaðist i Landakotsspltala 1. febrúar. Guðrún G. Thorlacius, Ingibergur Grimsson. Föstudagur 4. febrúar 1977 Heilsugæzla, Siysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 28. janúar til 3. febrúar er I Lyfjabúð Breiðholts og , apóteki Austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt, ann- ast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknirer til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Biíanatilkynningar Rafmagn: I Reykjavík og Kópavogi i sima 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir Reykjavik. Kvörtunum veitt móttaka i sima 25520. Utan vinnutima, simi 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Slmabilanir simi 95. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Félagslíf Flóamarkaður kvenfélags Há- teigssóknar verður að Hall- veigarstööum sunnudaginn 6. febr. kl. 2 e.h. Fjölbreyttur varningur á gjafverði. Frá Guöspekifélaginu: Á fundinum I kvöld föstudag kl. 21 talar Torfi Ólafsson deildarstjóri um Pater Pio, munkinn með sáramerki Krists. Stúkan Mörk. Safnaðarfélag Ásprestakalls Aðalfundi félagsins, sem átti ■ að vera 6. febr., er frestaö til 13. febr. Nánar tilkynnt siöar. Stjórnin. Kristniboðsfélag kvennahefur sina árlegu fjáröflunarsam- komu laugardagskvöld 5. febr. kl. 8.30 i Betaniu Laufásvegi 13. Fjölbreytt dagskrá. Kvenfélag Frikirkjusafnaðar- ins i Reykjavik heldur skemmtifund fimmtudaginn 3. febrúar kl. 8 s.d. i Tjarnarbúð. Spiluð verður félagsvist og fleira verður til skemmtunar. Allt Frikirkjufólk velkomiö. Stjórnin. Aðalfundur Kvenfélags Laugarnessóknar verður haldinn mánudaginn 7. febr. kl. 8,30 I fundarsal kirkjunnar. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. ÚTIVISTARFERÐIR tltivistarferðir Föstud. 4/2 kl. 20 Haukadalur, Bjarnarfell, Brúarhlöð, Gullfoss, sem nú er i miklum klakahjúp. Gist við Geysi, sundlaug. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Farseðlar á skrifst. Lækjargötu 6, simi 14606. — tJtivist I.O.G.T. þingstúka Reykja- vlkur. Fundur I kvöld. Afengisvarnaráðunautur er málshefjandi. Árshátið: Atthagasamtök Héraösmanna halda árshátið sina I Domus Medica laugar- daginn 12. febrúar. Nánar i Héraðspóstinum. Stjórnin. Siglingar Skipafréttir frá skipadeild S.Í.S. Jökulfell fer væntanlega I dag frá Keflavik til Blöndu- óss. Disarfell fer i dag frá Sauöárkróki til Eyjafjarðar- hafna. Helgafell fer væntan- lega I kvöld frá Húsavik til Svendborgar og Larvikur. Mælifell fer væntanlega I dag frá Reyðarfirði til Fáskrúös- fjarðar. Skaftafell fór 2. þ.m. frá Halifax til Reykjavikur. Hvassafell losar I Reykjavik. Stapafell fer væntanlega frá Hornafiröi til Reykjavikur I kvöld. Litlafell fór I morgun frá Akureyri til Reykjavikur. Tilkynningar Skrifstofa félags einstæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3-7. Aðra daga kl. 1-5. Ókeypis lögfræöiaðstoö fyrir félagsmenn fimmtudaga kl. 10-12 simi 11822. Islenzk r éttarvernd Skrifstofa félagsins i Miðbæj- arskólanum er opin á þriðju- dögum og föstudögum kl. 16- 19. Simi 2-20-35. Lögfræðingur félagsins er Þorsteinn Sveins- son. Oll bréf ber að senda ís- lenzkri réttarvernd, pósthólf 4026, Reykjavik. Simavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282 i Traöarkotssundi 6. i Fundir eru haldnir I Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur. Ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt fara fram I Heilsúverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30 til 17.30. Vinsamleg- ast hafið með ónæmisskirt- eini. Ókeypis enskukennsla á þriðjudögum kl. 19.30-21.00 og á laugardögum kl. 15-17. Upp- lýsingar á Háaleitisbraut 19 simi 86256. Munið frimerkjasöfnun Geðvernd (innlend og erl.)' Pósthólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Reykjavik. Dregið hefur veriö I happ- drætti byggingasjóðs Breið- holtskirkju. Vinningurinn Volvo 343 kom á miða no, 39600. Vinningsins má vitja til Grétars Hannessonar Skriðu- stekk 3. S. 74381. Fundartimar AA. Fundartim- ar AA deildanna i Reykjavik eru sem hér segir: Tjarnar- götu 3c, mánudaga, þriðju- daga, miðvikudaga, fimmtu- daga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöld. Safnaðarheimilinu Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Orð krossins. Fagnaðarerindið verður boð- að á islenzku frá Monte Carlo (TWR) á hverjum laugardegi frá kl. 10,00-10,15 f.h. á stutt- bylgju 31 m. bandinu. Elim, Grettisgötu 62, Reykja- vik. Söfn og sýningar Kvikmyndasýning i MÍR-sainum Laugaveg 178 — Iaugardaginn 5. febr. kl. 14. Sýnd verður myndin Tsjapaéf. Minningarkort Minningarsjóður Maríu Jóns- dóttur flugfreyju. Kortin fást á eftirtöldum stöð- um: Lýsing Hverfisgötu 64, Oculus Austurstræti 7 og Mariu ólafsdóttur Reyðar- firði. Minningarkort Ljósmæðrafé^ lags Isl. fást á eftirtöldum stöðum, Fæðingardeild Land- spitalans, Fæðinga.rheimilí Reykjavikur, Mæðrabúðinni, Verzl. Holt, Skólavörðustig 22, Helgu Nielsd. Miklubraut -1 og hjá ljósmæðrum viös vegar um landið. Minningarkort byggingar- sjóðs Breiðholtskirkju fást hjá: Einari Sigurðssyni Gilsárstekk 1, simi 74130 og , Grétari Hannessyni Skriðu- stekk 3, simi 74381. hljóðvarp Föstudagur 4. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.00: Herdis Þorvaldsdóttir les söguna „Berðu mig til blómanna” eftir Waldemar Bonsels (17). Tilkynningar kl. 9,30 Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjall- að við bændur kl. 10.05. ís- lensk tónlist kl. 10.25: Emil Thoroddsen leikur á pianó vikivaka og islenskt þjóðlag i útsetningu Sveinbjörns Sveinbjörnssonar/ Þuriður Pálsdóttir syngur sex söng- lög eftir Pál ísólfsson við texta úr Ljóöaljóðum: Jór- unn Viðar leikur á pianó / Þorvaldur Steingrimsson og Guðrún Kristinsdóttir leika Fiðlusónötu eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Morgun- tónleikar kl. 11.00: Fil-

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.