Tíminn - 04.02.1977, Blaðsíða 19

Tíminn - 04.02.1977, Blaðsíða 19
Föstudagur 4. febrúar 1977 19 flokksstarfið Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúo Framsóknarflokksins Alfreð Þorsteinsson, borgarfulltrúi, verður til viðtals að Rauðar- árstig 18 laugardaginn 5. febrúar kl. 10-12. Sauðórkrókur Almennur stjórnmálafundur verður haldinn á Sauðárkróki föstudaginn 4. febrúar kl. 21.00. Ólafur Jóhannesson og Páll Pétursson mæta á fundinum og ræða stjórnmálaástandið og svara fyrirspurnum. Allir velkomnir. Ingvar Gislason alþingismaður og varafor- maður Kröflunefndar mætir á hádegisverö- arfundi SUF að Rauðarárstig 18 nk. mánu- dag. Allir ungir framsóknarmenn velkomnir. — Stjórn SUF. Fró Kjördæmissambandi framsóknarmanna Akveðið er aö skoðanakönnun fari fram á næsta sumri, um 4 efstu sæti á framboöslista framsóknarmanna i Vestfjaröakjör- dæmi, fyrir næstu alþingiskosningar. 1 skoðanakönnuninni verður valið um frambjóðendur. t framboði til hennar getur hver sá verið sem kjörgengur er við væntanlegar alþingiskosningar, enda hafi hann meðmæli minnst 25 flokksmanna i kjördæminu til framboðs. Framboð skulu hafa borist fyrir 30. marz n.k. til formanns Kjör- dæmissambands framsóknarmanna i Vestfjaröakjördæmi póst- hólf 48 Flateyri. Keflavík og nógrennl Framsóknarfélög Keflavikur halda málfunda námskeið á næstu vikum i Framsóknarhúsi Keflavikur. Fyrsti fundurinn verður laugardaginn 5. febr. og hefst kl. 14. Veitt verður tilsögn i ræðugerð og ræðuflutningi, fundar- stjórn og fundarstörfum. Leiðbeinandi verður Jón Sigurðsson. Þátttaka til- kynnist til Ara Sigurðssonar sima 2377. FUF Keflavík Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 24. febr. kl. 8,30iFramsóknarhúsinu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Félagar fjölmennið stundvislega, nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Bingó Bingó verður haldið i Sjálfstæðishúsinu Akureyri sunnudaginn 6. feb. n.k. S.U.F. Norðurlandskjördæmi vestra Þjóðmálanámskeið Framsóknarfélögin á Norðurlandi vestra efna til þjóömálanám- skeiða þar sem leiðbeint verður um ræðugerð og ræðuflutning, fundarstjórn og fundarreglur og mismunandi fundarform veröa kynnt. Þá verða flutt framsöguerindi um tillögur ungra manna um nýskipan kosningalaga og um þróun og efling byggðar i kjör- dæminu. Frjálsar umræður verða sfðan um þessi mál. Námskeiðin verða sem hér segir: Hvammstanga Föstudag 4. febr. kl. 20.00 Ræöugerð og ræöuflutningur. Leiö- beinandi Sveinn Jónsson Föstudagur 4. febr. kl. 22.00 Þróun og efling byggðar i V.-Hún. Framsaga Gunnar Sæmundsson. Laugardagur 5. febr. kl. 14.00 Fundarstjóri og fundarreglur. Leiðbeinandi Sveinn Jónsson. Laugardagur 5. febr. kl. 16.00 Nýskipan kosningalaga. Fram- saga Sveinn Jónsson Blönduós Föstudag 4. febr. kl. 20.00 Ræðugerð og ræöuflutningur. Leið- beinandi Pétur Einarsson. Föstudagur 4. febr. kl. 22.00. Nýskipan kosningalaga. Framsaga Pétur Einarsson. Laugardagur 5. febr. kl. 14.00. Fundarstjórn og fundarreglur. Leiðbeinandi Pétur Einarsson. Laugardagur 5 febr. kl. 16.00 Þróun og efling byggöar i A-Hún. Framsaga Valgarð Hilmarsson. Siglufjörður Föstudagur 4. febr. kl. 20.00 Ræðugerð og ræöuflutningur. Leið- beinandi Magnús Ólafsson Föstudagur 4. febr. kl. 22.00. Nýskipan kosningalaga. Framsaga Magnús Ólafsson. Laugardagur 5. febr. kl. 14.00. Fundarstjórn og fundarreglur. Leiðbeinandi Magnús Ólafsson. Laugardagur 5 febr. kl. 16.00. Þróun og efling byggöar á Siglu- firöi. Framsaga Bogi Sigurbjörnsson. Neyzlan kuldarnir hafa dregið verulega úr fisksölunni til veitingahús- anna. Mikið af veitingahúsum hefur lokað alveg i mestu kuld- unum, önnur hafa aðeins opið þrjá daga i viku, og enn önnur draga svo úr upphitun, að litt fýsilegt er að sækja veitingahús- in til þess eins að sitja þar skjálf- andi.” „Sala okkar hér takmarkast af þvi að við höfum ekki nóg af hrá- efni, ég held ég megi segja, að við höfum ekki haft viö siðan i ágúst i fyrra,” sagði Guðjón. Þorskblokkin hækkaði um 5 cent i vikunni og er nú á 95 cent oundið, ýsublokkin hækkaði einnig um 5 cent og er nú 100 cent pundið. Einnig hækkuðu eftirfar- andifisktegundir nokkuð: Keila, lúða, langa og lýsing. Grálúðu- og karfablokk lækkaði hins veg- ar á Bandarikjamarkaöi. © AAinning hefir Hermann öðru hverju veriö framreiðslumaður á veitingahús- um i Reykjavik. Hermann lauk framreiðslumannsprófi árið 1946. Hermann var tvikvæntur. Með siðari skonu sinni, sem var þýzk, eignaðist hann tvo syni, Alwin Vigfús og Ingbert Joachim, og eru þeir búsettir i Þýzkalandi. Þeir eru nú komnir hingaö til þess að fylgja föður sinum til grafar. Svo sem að likum lætur þekktu margir Hermann. Hann var fær maður i sinu starfi, kurteis og hlýlegur i viðmóti og vildi öllum greiða gera. I landi, sem vill laða til sin ferðamenn, er mikil nauð- syn á þvi, að það fólk, sem um- gengstþá mest, sé starfisinu vax- íö. Hermann naut jafnan hylli viðskiptavina og trausts hús- bænda sinna. Hermann var maður skemmti- legur viðkynningar og kunni frá mörgu að segja úr ferðum sinum, enda hafði hann kynnzt mörgum og reynt margt um dagana. Um leið og ég enda þessar fá- tæklegu linur sendi ég þeim bræðrum, Alwin og Ingbert, min- ar innilegustu samúðarkveðjur. Þorsteinn Skúlason Underhaug kartöflu-upptökuvél til sölu. 2ja ára, sem ný (notuð á 14 ha). Land/Rover jeppi til sölu. Lengri gerð, árgerð 1971. Keyrður 50 þús. km. Upplýsingar í síma 99- 5637. 40 sidur sunnui ( Verzlun & Þjónusta ) r/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆJ^ f' LOFTPRESSUR OG SPRENGINGAR í \ Tökum að okkur alla loftpressuvinnu, z borun og sprengingar. Fleygun, múr- 2 2 brot oq röralaanir. og röralagnir. Þóröur Sigurösson — Sími 5-38-71 2 2 ^ | Blómaskreytingar £ í 'l. við öll tsekifseri I „ ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jé ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/4 4Y/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jé pípulagníngameistari y. símar 4-40-94 & 2-67-48 ^ ^ vio oll tækitæri œrBrev,in9ar! I ^chílán Viogeroir ý ý Hveragerdi - Simi 99-4225 Vandlátir blftCk velja c Þessar frábæru snyrtivörur fást í öllum helztu verzlunum landsins Efnaverksmiðjan Atlas h.f. Sími 2-70-33

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.