Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 19.06.1964, Page 6

Frjáls þjóð - 19.06.1964, Page 6
EINRÆÐI Á .... Framhald af bls. 3 . ast í heiminum, og heimur- mn veit'mjög lítiS um þaS sem gerist á Haiti. Notar rík isstjómin sér J>etta óspart' til að blekkja þjóSina. Út- varp og sjónvarp eru undir sömu sök seld og blöSin. Allur póstur sem fara á um eöa út úr landinu er vand- lega ritsko-SaSur af yfirvöld- unum. MENNTAMÁL. ÁstandiS í menntamálum er ekki upp á marga fiska, eins og nærri má geta. Mjög lítill hluti ungs fólks á þess kost aS komast í skóla, þótt öllura eigi aS vera tryggS barnaskólamenntun. ÆSri skólar eiga mjög erfitt upp- dráttar. Þeir hafa einkum veriS reknir af ýmsum trú- arsöfnuSum, en nýlega hef- ur ríkisstj órnin rekiS mikiS af prestunum, er veita þeim forstöSu, úr landi. Ríkis- stjórnin virSist ekki hafa neinn áhuga á aS ráSa bót á ástandinu í menntamálum, enda er auSveldara aS kúga ólæst fólk en þaS sem ein- hverja menntun hefur hlot- iS. Ofan á allt þetta bætist aS menntamenn leita burt úr landinu vegna öryggis- leysisins sem þar ríkir. Háskóli var stofnaSur á Haiti 1944, en er nú eins og annaS undir stjórn ein- ræSisherrans. KennaraliS er valiS eftir stjórnmálalegum verSleikum, en ekki akadem ískum, og verSur stöSugt erfiSara aS fá starfsmenn. KennsIuaSferSir eru mörg- um áratugum á eftir tíman- um, námsbækur engar og annaS eftir því. Háskóla- stúdentar hafa reynt aS berj- ast gegn einræSisstjórninni, m. a. meS því aS neita aS mæta til kennslu, en öll and- spyrna hefur veriS barin miskunnarlaust niSur, og þeir stúdentar er fá inn- göngu í skólann, verSa aS sverja þess eiS, aS stofna ekki nein samtök, og þeir verSa stöSugt aS játa stjórn inni hollustu sína, ef þeim á ekki aS vera vikiS úr skól- anum. trOarbrögð. Duvalier forseti játar op- inberlega kaþólska trú, en kaþólska kirkjan hefur (nú afneitaS þessum syni sínum, enda hefur hún hann grun- aSan um stuSning viS frum- stæS töfratrúarbrögS, er Voodoo nefnast. Þau eiga mjög sterk ítök meSal hins fáfróSa og hjátrúarfulla landslýSs. Þessi trúarbrögS eru runnin frá afrískri for- "feSradýrkun og voru flutt inn í lok 1 7. alaar. Upphaf- lega ætlaSi Duvalier aS not færa sér kaþólsku kirkjuna til aS gera dýrling úr sjálf- um sér í lifanda lífi, en þeg- ar kaþólskir biskupar gerS- ust tregir til aS stySja þetta, rak hann þá hvern af öSrum úr landi, og hefur fyrir þau tiltæki tvívegis veriS bann- færSur af kaþólsku kirkj- unni, í janúar 1961 og í nóvember 1962. Duvalier hefur því í æ ríkara mæli snúiS sér til Voodooprest- anna, og fengiS hjá þeim betri viStökur. Nú sem stend ur berjast Voodoomenn fyr- ir aS útrýma öllum öSrum trúarbrögSum í landinu, en kaþólska kirkjan hefur enn talsverS áhrif, og er í raun- inni eina afliS í landinu sem einræSisherrann ræSur ekki yfir. En þó hefur honum tek- izt aS ógna kaþólsku prest- unum svo, aS þeir eru smeykir viS aS beita áhrif- um sínum gegn honum. ANDSPYRNAN. Duvalier hefur nú tekizt aS brjóta á bak aftur alla andspyrnu meS hinum hrottalegustu aSferSum. Öll stjórnmálasamtök önnur en hans eigin flokkur voru upp- rætt þegar hann komst til valda. Þar til'f janúár T964 voru til þrjú verkamanna- sambönd, stjórnarinnar, kaþ ólskra og kommúnista, þótt hin tvö síSarnefndu fengju ekki aS starfa óhindraS, en þá voru þau algerlega bönn- uS, og síSan starfar aSeins verkamannasamband stjórn- arinnar. í marz og apríl 1963 varS hinna síSustu andspyrnutil- rauna vart, voru þá drepnir þrír stormsveitarforingjar og tilraun gerS til aS myrSa börn einræSisherrans á leiS í skóla. Stjórnin bældi þetta niSur af eindæma grimmd og hörku, fjöldi manna, þ. á. m. margir stúdentar, voru ofsóttir og hurfu. Skipu- lagSri innrás flóttamanna var hrundiS og þá hvarf síS asta vonarglæta andspyrnu- manna um aS sjá Haiti frjálst í náinni framtíS. B AND ARÍKJ AST JÓRN OG DUVALIER. ÞaS sem gerSi Duvalier kleift aS festa sig í sessi, var hernaSarleg og efnahagsleg aSstoS Bandaríkjastjórnar, sjóliSsforingjar úr Banda- ríkjaher hafa þjálfaS her- menn stjórnarinnar, og allt til ársloka fékk Duvalier her gögn frá Bandaríkjunum. EfnahagsaSstoS Ameríku ríkjanna hefur bjargaS stjórninni frá gjaldþroti. Ár- iS 1961 nam efnahagsaS- stoS Ameríkuríkja 1 3 J/2 milljón dollara eSa nær helmingi af tekjum ríkisins á fjárlögum. 1962 stóS til aS auka aSstoSina upp í 35 millj. dollara. Þessu var þó mótmælt ákaflega af and- stöSuflokkunum, og aSstoS in varS ekki nema 7 millj. dollara þaS ár, og hefur enn fariS minnkapdi síSan, enda fær nú engum dulizt hvers konar stjórnarfari hefur ver- iS komiS á meS þessari aS- stoS. Kvakað .... Framhald af bls. 5. Bandaríkjamenn þetta fyrir- brigði. Guðsmaðurinn var að öllu leyti „saklaus sem dúfa og slægur sem höggormur“. Hann neitaði því, að hann hefði fengið sér sjónvarp og brá tvennu við, hann hefði ekki tíma til þess að horfa á það, og það væri með gamlar fréttamyndir. En fyrir vestan hefSi hann aftur á móti haft sjónvarp, af því að honum var gefið það af söfnuðinum. Þar sló hann feitan bita úr hehdi sér. Hver hefðu ekki orðið launin, ef prestur eins stærsta prestakalls landsins og fyrrverandi æskulýðsfull- trúi þjóðkirkjunnar hefði veitt þessu máli lið og stutt að framgangi sjónvarpsins? Auglýsið í Frjálsri þjóð Listahátíðin og .... Framhald af bls. 4. um ekki, aS hann þurfi aS bregSast svo viS sem hann nú gerir. Er hann alveg bú- inn aS gleyma orSræSum sínum viS Jónas frá Hriflu hérha um áriS um fátækt skálda? Þótt ég kenni þennan greinarstúf viS fátækt skálda, átti hér ekki aS vera um barlómssöng aS ræSa. Skáld geta aS sjálfsögSu tryggt efnahag sinn í nú- tíma þjóSfélagi eins og aSr- ir menn meS þátttöku í borgaralegum störfum — og þaS gera þau flest. En ég leyfi mér aS fullyrSa, aS þaS sé hæpinn gróSi fyrir þjóS- félagiS aS búa jafnilla aS skáldum sínum og þaS gerir nú — oer ekki bót mælandi. Jón úr Vör. FER-DIR VIKULEGA TIL SKANDINAVÍU ...jflU !!!!j!r Flugfélagio býður tíðustu og fljótustu ferðirnar til Kaupmannahafnar. Frá Kaupmannahöfn greinast flugleiðir'um alla Skandinavíu. Munið einnig beinu feröirnar til Noregs annan hvern dag. Stundvfsi,hraði og góð þjón- usta eru kjörorð okkar. 6 Frjáls þjóS — föstudaginn 19. júní 1964,

x

Frjáls þjóð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.