Tíminn - 04.03.1977, Page 1
Jötunn festist enn — bls. 3
'MNGIRP
Áætlunarstaðir:
Bíldudalur-Blönduóc BúðardalUi
Flateyri-Gjögur-Hólmavík
Hvammstangi-Rif-Reykhólar
Sigluf jörður-Stykkishólmur
Súgandaf jörður
Sjúkra- og leigufluc
um allt land
Símar:
2-60-60 oa 2-60-66
- ......................................... .........
52. tölublað— Föstudagur 4. marz 1977—61. árgangur
5iöngur — Barkar — Tengi
■BgmsinBK
SMIÐJUVEGI 66
Kópavogi — Sími 76-600
Borgar-
fjarðar-
brúin:
Kristján Friðriksson iönrek-
andi stofnaöi í fyrra verö-
launasjóö iönaöarins,
meöfram f tilefni af 35 ára
afmæli fyrirtækis sins, Ol-
tima. Sjóönum gaf hann hús,
og eru verölaunin afrakstur
þess. Þau voru veitt i gær, og
hlaut þau Sveinbjörn Jóns-
son I Ofnasmiðju, fyrir for-
ystu á sviöi iönaðar, braut-
ryöjandastörf á sviöi hita-
virkjana, innflutning tækni-
þekkingar og uppfinningar.
Verölaunin nema 600 þús. kr.
A myndinni er forseti isiands
aö óska Sveinbirni til
hamingju. Timam- Gunnar.
pabba
sínum
bls. 5
gébé Reykjavik — Viö steypt-
um fyrsta burðarbitann i gær,
en ails veröa þeir 52 talsins,
sagöi Jónas Gislason yfirbrú-
arsmiöur viö Borgarfjaröar-
brú I gær, þegar Tíminn haföi
samband viö hann. Jónas
kvaö hvern bita vera 40 metra
langan, 2.30 m á hæö og vega
64 tonn. — Viö erum um viku
aö steypa hvern bita, en í vet-
ur unnum viö að smföi mót-
anna fyrir þessa bita. Hér
vinnaum 45manns, sem er llt-
iö eitt fleiri en hafa unniö hér
aö staöaldri i vetur, sagöi Jón-
as. Búiö er aö steypa sex af
tólf stöplum viö nýju brúna, en
reyndar eru fjórtán stöplar, ef
endastöplarnir eru taldir meö.
Burðarbitarnir 52 eru siöan
settir ofan á stöplana undir
burðarbitana
40 lög samþykkt —
lagabálkar á döfinni
brúargólfið, sem steypt verö-
ur siðast. — Við vinnum sem
sagt við að steypa bitana
þessa dagana, svo og við und-
irbúning ýmsan fyrir sumarið,
svo sem að gera við verkpalla
pramma og fleira sagöi Jónas.
Hann kvað vera æði mikinn is
á firðinum enn og jakarek,
jpannig að það yrði ekki fyrr en
í máí-mánuði, sem unnt yrði
aö fara Ut á fjörðinn. Frá októ-
ber til mai er ekkert hægt að
athafna sig úti á firðinum.
— Það sem við munum fyrst
og fremst vinna við I sumar,
er að steypa þá stöpla sem eft-
ir eru og setja eitthvað af bit-
unum á þá. Það liggur þó ekki
alveg ljóst fyrir hvað hægt er
. aö gera fyrr en við vitum hve
mikili fjárveiting fæst til
íramkvæmdanna, sagði hann.
Jónas Gislason er yfirbrúar-
smiður við Borgarfjarðar-
brúna, en auk hans er Haukur
Karlsson, einnig brúarsmiður
þar. Jónas er búinn að vera
lengi við brúarvinnu og er öll-
um hnútum kunnugur. Hann
hefur veriö við brúarsmlði I
öllum sýslum landsins og má
án efa telja hann reyndasta
brúarsmið landsins um þessar
mundir. Jónas kvaðst hafa
byrjað að læra brúarsmlöi ár-
ið 1939, og unnið slðan við að
smlða brýr vlðs vegar um
landiðá hverju sumri slöan. —
Þetta breyttist árið 1972, við
brúargerðina á Skeiðarár-
sandi, þvl slðan hefur brúar-
smlðin verið föst vinna allan
ársins hring.
Benedikt Gröndal form.
Alþýðuflokksins tók undir orð
Tómasar, og kvaðst manna
sizt vilja gera litið úr þvi
mikla umbótastarfi, sem nú-
verandi dómsmálaráðherra
hefði unnið á sviði dómsmál-
anna. Þaö starf hefði þurft að
hefjast miklu fyrr.
Hann er stæöilegur þessi, enda á hann iengi aö standa.
bera mikinn þunga og þola isrek, ef svo ber undir. Þetta er
einn sex brúarstöpia sem búið er aö steypa I Borgarfiröi.
Þeim til viðbótar veröa sex aörir stöplar sams konar og
tveir endastöplar. — Timamynd: Gunnar.
ólafur Jóhannesson dóms
málaráöherra
MÓ-Reykjavik — Núverandi
dómsmálaráðherra Ólafur Jó-
hannesson hefur unniö aö
miklu meira umbótastarfi á
sviöi dómsmála en nokkru
sinni áöur hefur veriö unniö aö
hér á iandi, sagöi Tómas
Arnason alþingismaöur i
umræöum á Alþingi I gær. Siö-
an hann tók viö embætti hafa
allt aö 40 lög veriö samþykkt á
sviöi dómsmála, og margt af
þvi eru stórir og merkir laga-
bálkar, sem hafa munu afger-
andi áhrif á betri skipan
dómsmála I framtiðinni.
Þetta mikla umbótastarf á
sviði löggjafarmála hefur vilj-
að -falla I skuggann i þeirri
miklu umræðu, sem hefur
orðið um dómsmál á undan-
förnum mánuðum. Þá má
minna á, að auk þeirra fjöl-
mörgu lága, sem samþykkt
hafa verið, liggja enn nokkrir
lagabálkar fyrir þinginu.
U mbætur á dómsmálasviði 1 tíð Ólaf s
Jóhannessonar:
•>. ’ y
• Spassky sigraði í 3ju skákinni —
bls. 4