Tíminn - 04.03.1977, Page 4

Tíminn - 04.03.1977, Page 4
4 Föstudagur 4. marz 1977 Gsal - Reykjavlk — Lokaminút- urnar I 3ju skák Spasskys og Hort i gærkvöldi voru æsispennandt. Hort var I miklu timahraki og sóknarfæri voru á báOa bóga. Spassky lék af mikilli hörku, fórnaOi skiptamun og kom Hort sifellt á óvart. Hort átti að visu svör á reiöum höndum en þau voru aö mati skáksérfræöinga á Hótel Loftleiöum i gærkvöldi ekki alltaf þau beztu — og þegar hann átti eftir aö leika einn leik aö biö- skákinni, féll visirinn á klukkunni hans og Spassky var þar meö sig- urvegari. Skákin i gær var mjög skemmtileg og þótti snemma sýnt að baráttan yrði i hámarki. Strax að ellefu leikjum loknum sagði t.d. ölafur Magnússon sem skýrði skákina i Ráðstefnusaln- um, að hún hefði alla tilburöi i þá átt að verða spennandi skák. Það kom lika á daginn aö hann hafði rétt fyrir sér. Hvarvetna máttisjá menn velta vöngum yfir stöðunni og biða óþreyjufullir eft- ir næsta leik. Svo mikil var bar- áttan að menn gátu ómögulega komið sér saman um það, hvor skákmannanna hefði betur þá og þá stundina. Virtist svo sem af- staða manna færi mest eftir þvi með hvorum þeir héldu en ein hvernveginn fannst manni sem fleiri teldu stööu Horts vænlegri til sigurs. Um miðbik skákarinnar sögðu skáksérfræöingar að þessi skák gæti ekki endaö með öðru en sigri annars hvors, þvi sóknarfæri væru slik á báða bóga, að jafntefli væri nánast óhugsandi. Aðrir skáksérfræöingar voru þó ekki alveg eins vissir og sögðu að hin- ar óllklegustu skákir enduðu með jafntefli. Þegar liöa tók á skákina voru æ fleiri sem hölluðust að sigri Horts einkanlega eftir peðsfórn Spasskys, sem var talin litils viröi fyrirhann. Hort virtist vera aö ná undirtökunum og þótt timi hans væri örlitið lakari töldu menn að það myndi vart ráða úrslitum. En smátt og smátt leystist skákin Hort aö lokinni skákinnii gærkvöldi. Guömundur Arnlaugsson skákdómari litur yfir lokastööuna. Tima mynd: Gunnar Spassky tefldi frábærlega lokasprettinn: Hort lék af sér og féll á tíma? uppi I æsilegan spenning, þar sem allt gat gerzt — og út úr þeirri viöureign kom Spassky sem sigurvegari. Þótt erfitt sé að benda á ein- hvern einn leik sem afleik hjá Hort á lokasprettinum er vist, að hann gerði rangt meö þvi að gefa Spassky færi á skiptamunfórn i 36. leik. Sá leikur réð úrslitum. A þeim tima átti Hort aðeins nokkrar minútur eftir og skákin var enn flókin, svo valið var alls ekki auðvelt. Að lokinni skákinni voru menn nokkuð sammála um þaö, að staðan væri töpuð Hort og hefði hún farið i bið, myndi Spassky vera hinn öruggi sigurvegari hvort eð væri. Spassky hefur nú fengið 1 1/2 vinning á móti 1/2 hjá Hort. 4. umferð verður tefld á sunnudag. Skákin i gær tefldist þannig: Hvitt: Spassky Svart: Hort 1. c4 e5 2. Rc3 Rc6 3.g3 * g6 4. Bg2 Bg7 5. e3 6. Rge2 7. d4 8. b4 9. Hbl 10. f3 11. Bxf3 12. 0-0 13. b5 14. Rf4 15. Hb2 16. Bg2 17. Rfd5 18. Bxd5 19. Bg2 20. h4 21. g4 22. Dxg4 23. Dxd4 24. exd4 25. Hbf2 26. Bxb7 27. Hf7 28. Kh2 29. Hxc7 30. Kg3 31. BÍ4 32. Bd5 33. Ke7 34. bxa6 35. Bg5 36. Hxf5 37. Kf4 38. Bh6 39. Kxf5 40. Bg5 d6 f5 e4 Rf6’ Re7 exf3 0-0 Kh8 Reg8 He8 Rh6 Rf7 Rxd5 Dd7 Rg5 Re6 fxg4 Rxdd4 Bxd7 Bxd4-^ Bxe3 Hab8 Bd4 Bf5 He2 -r Hxa2 Hd8 h5 a5 Hxa6 Hb8 gxf5 Hf8 Hg8 Hgl svartur féll Portisch gafst upp í 86. leik Gsal Reykjavik — Larsen tókst meö elju og þrautseigju aö hala inn vinning á móti Portisch I gær, erþeir tóku aftur til viö skák slna úr þriöju umferö. Daninn var alls ekki á þeim buxunum aö gefast upp fyrr en I fulla hnefana og þótt þeir væru margfalt fleiri sem teldu biðstööuna „steindautt jafn- tefli” lét Larsen þaö ekkert á sig fá. Það hvorki rak né gekk hjá skákmönnunum við upphaf biö- skákarinnar Igær, en smám sam- an fór að halla undan fæti hjá Portisch, sem var peði undir I biðstöðunni, og eftir 86. leik Lars- ens viðurkenndi hann ósigur sinn. Larsen og Portisch standa nú jafnir að vinningum eftir þrjár skákir, Portisch vann þá fyrstu önnur varö jafntefli og Larsen vann sem sagt þá þriðju. Biöstaðan I skák Larsens og Portisch var þannig: Skakin tefldlst þannig I gær: 62. Hd8 f- Kf7 Hvítt: Larsen 63.HÍ4 + Kg6 Svart: Portisch 64. Hd3 Kh7 65. g4 Hgb5 41. Hg4 66. Kc2 Kg6 42. Hd8 + Kh7 67. Hfd4 Kg5 43. a3 H4g5 68. a4 Hc5 -f- 44. Hd4 Hgf5 -f 69. Kb2 Hbc6 45. Ke2 Hfg5 70. Hh3 g6 46. Hh4 4 Kg8 71. Hh8 Hc2 4 47. Hc4 Hcd5 72. Ka3 H6c5 48. Hf4 hd6 73. Hb8 Kh4 49. Hfe4 Hdg6 74. Hb5 g5 50. Kf2 Hf6 4 75. Hd5 Hxd5 51.HÍ3 Hb6 76. Hxd5 Kxg4 52. Ke2 Hgb5 77. Hxa5 Hc8 53. Hee3 Hd5 78. Hd5 Kf4 54. Hd3 Hh5 79. a5 g4 55. Ke3 He6 -f 80. Hdl g3 56. Kd2 Hc6 81. b4 g2 57. Hc3 Hd6 4 82. b5 Ke5 58. Hfd3 Hb6 83. b6 Hd8 59. Hc8 -f Kf7 84. b7 Hxdl 60. Hc4 Hg5 85. b8D 4 Ke4 61. Hh4 -f Kg8 86. De8 gefiö ■ ém. m ii Hf Ww. n pi ÍÉt ■ fg gp Æ.. §j y/VMUf/ ii! 1 u mL wrn, A H & « wm wm §§§ j|Hf ■ WM wk wk Tal efstur Gsal-Reykjavik — Þessa dag- ana stendur yfir I Tallin I Eist- iandi 1. minningarmót um Keres og er lokiö átta umferö- um I mótinu. Smyslov aöstoð- armaöur Spasskys hefur fregnaö af mótinu gegnum Moskvuútvarpiö og er staöa efstu manna þannig, aö Tal er efstur meö 6 1/2 vinning, en á hæla hans fylgir Wolfgang Uhlmann frá Austur-Þýzka- iandi meö 6 vinninga. Smyslov var boöinn þátt- taka í þessum mótum, en hann kaus heldur að koma til ís- lands og aðstoða Spassky I á- skorendaeinvíginu. „Lék illa af mér í tíma- hrakinu’ — sagöi Mecking um 2. skákina Biðskákinni frestað þar til í dag Gsal-R'eykjavlk — í gær átti Mecking og Polugajevskl að halda áfram viö 2. skák sina frá deginum áöur, en skákinni var frestaö til klukkan þrjú I dag. Ástæöan er sú, aö hljómleikar voru I skákhöllinni I gær og urðu skákmeistararnir aö gjöra svo vel og vlkja. Mecking var óánægöur meö taflmennsku slna í 2. skákinni og sagði: ,,Ég lék illa af mér I tima- hrakinu”. Staöan i biðskákinni er óljós en frá Luzerne, þar sem skákin er tefld, hafa borizt þær fréttir, að skákmeistarar þar telji skákina unna fyrir Polugajevskl. Fram að biðskákinni tefldist skákin þannig: 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Bd3 b6 6. Rf3 d5 7. 0-0 Bb7 8. a3 Bd6 9. De2 c5 10. dxc5 bxc5 11. Hdl Rbd7 12. b3 Db6 13. Hbl Hac8 14. Bb2 Hfe8 15. cxd5 exd5 16. b4 Bc6 17. Bal Re5 18. Bxc5 dxc5 19. Rb5 Bxb5 20. Bxb5 He7 21. Rd4 Bb4 22. Hb3 Re4 23. Ba6 Hd8 24. g3 g6 25. f3 Rf6 26. Hdbl Bc7 27. Hc3 Dd6 28. f4 Reg4 29. Rc6 Hxe3 30. HxH DxR 31. BxR RxB 32. Bb7 Dd6 33. Kg2 Bb6 34. Hc3 d4 35. Hd3 Rd7 36. Hbdl Df6 37. Ba6 Rc5 38. Hf3 Dc6 39. Bb5 Db7 40. Bd3 Dc6 41. Hel Ba5 42. Hefl He8 skemmtileg,tók Mecking skipta- mun, en varö aö gefa stööu sína aöeins eftir og telja ýmsir, að það hafi veriö mjög tvieggjaö af taka skiptamunsboðinu.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.