Tíminn - 04.03.1977, Síða 6

Tíminn - 04.03.1977, Síða 6
6 Föstudagur 4. marz 1977 Úrþviþú heyrir svona vel i útvarpinu minu, viltu þá ekki grei&a helming afnotagjaldsins? Já, reyndar, ég spurði hann a& þvl hvort hann þættist vera málari. markaðn- um harðn sjónvarpsins (Palla og Beggu þeirra Norömanna). t fyrstu voru Norömenn á tveim áttum um hvernig þeir ættu aö taka uppátæki krón- prinsessu sinnar, en sföan uröu þeir lostnir svo mikilli hrifningu, aö nú þegar hafa selzt 40.000 eintök. Ekki spillir fyrir sölunni, að fimm n.kr. af söluveröi hvers ein- taks (180 kr. Isl.) ganga til málefna fjölfatlaöra barna. t viöurkenningarskyni fyrir aö hafa komizt á vinsældarlist- ann hefur Sonja fengiö gull- plötu, en nú voru einhverjir hiröspekingar komnir til sögunnar, og ákváöu hvernig afhendingin færi fram. Venj- an er sú, aö slik afhending fari fram á sviöi fyrir fram- an fjölda áhorfenda, en I þetta sinn fór afhendingin fram á heimili Sonju, höll- inniSkaugum viö fámenni. A meöfylgjandi mynd sjáum viö Sonju meö gullplötuna sina, syngjandi meö Wencke Myhre og talandi viö brúö- urnar. Siöastliöiö sumar var sam- kvæmt venju haldin mikil Rauöakross hátiö I Osló. t tengslum viö hátlðahöldin var haldinn mikill basar. Mikil varö undrun þeirra 10.000 sem viöstaddir voru opnun basarsins, þegar fram á sviöiö steig krónprinsessa þeirra, Sonja, ásamt frægri norskri söngkonu, Wencke Myhre, og þær hófu upp söng. Almenningur á þvi ekki aö venjast aö fólk meö „blátt blóö” leggi sig niöur viö aö syngja opinberlega. En Sonja er af borgaralegum ættum, svo aö hún er ekki enn búin aö tileinka sér ým- islegt sem háaöallinn hefur vaniösigáá mörgum öldum. Þær stöliur sungu alþekkt norskt barnalag, fyrst báöar saman en siöan söng prins- essan ein. Viöstaddir hljóö- upptökumenn tóku sönginn upp, og er nú búiö aö gefa út plötu meö söng þeirra. A baksiöu plötunnar spjallar prinsessan viö tvær vinsæiar brúöur úr barnatíma norska I timans

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.