Tíminn - 04.03.1977, Qupperneq 7

Tíminn - 04.03.1977, Qupperneq 7
Föstudagur 4. marz 1977 7 M V U mA.#ÍHA »<**»<* * t>» u»m***t, mrr'* (•< Hér sjáum við'' Muffen og-^ I Okkar vopn veröur alla ströndinagMarko eru báöir koma þeim á óvart, viö ) vopnaöir, en • .verðum aö notfæra okkur||p|i Tíma- spurningin Hefur þú farið i Bláfjöll i vetur? Elfn Bára Karlsdóttir, gagnfræöa skólanemi: — Nei, ekki enn. Unnur Valdemarsdóttir, gagn- fræöaskólanemi: Nei, en ég var á skiö- um I Skálafelli I gær og fyrradag, ég á heima i Mosfellssveitinni, svo þaö liggur beinna viö. Ólfna Jónsdóttir, húsmóöir: — Nei, Og ég hef aldrei stigiö á skiöi. Björn Jónsson, nemandi i Myndlista- -og handiöaskólanum: — Ég hef aldrei komiö þangaö enda á ég heima austur á landi. Ég hef ekki fariöá skiöi i vetur þvi ég braut skiöin min i fyrra. Lára Runólfsdóttir, saumakona: — Nei ég fer ekki á skiöi nú oröiö, ég geröi þaö þegar ég var yngri.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.