Tíminn - 04.03.1977, Síða 12
12
Föstudagur 4. marz 1977
| Dönsk handavinna
Handarbejdets
Fremme heitir gamalt
félag i Danmörku, sem
starfar á sviði vefjar-
listar, listiðnaðar og
heimilisiðnaðar, en
Danir eru fyrir löngu
TVÆR
fólk í listum
^ orðnir frægir fyrir
handbragð sitt i gerð
muna og vöru. Sýning
er nú haldin i Norræna
húsinu, en 25 ár eru sið-
an félagið sýndi seinast
i Reykjavik. Verndari
sýningarinnar er henn-
ar hátign Ingrid drottn-
MERKILEGAR
mg.
Þaö veröur einna helzt skiliö
af sýningarskrá, aö félagiö kalli
eftir munum í Danmörku, þvf aö
þar stendur, aö menn hafi
keppzt viö aö senda verk inn á
sýninguna, og Gretie Wandel,
sem ritar aöfararorö, segir þaö
von sina, aö sýningin sé gott
dæmi um þaö, sem er aö gerast i
danskri vefjarlist i dag.
SÝNINGAR
Ullarlaust land
Danmörk er aö heita má
ullarlaust land. Þeir nota mold-
ina undir annaö en fé, enda
varla nokkur staöur til, þar sem
villt sauöfé gæti hafzt viö og haft
þetta var ritaö, hafa munir ver-
ið færöir til og nýir hafa borizt,
en vonandi veldur þaö ekki rugl-
ingi.
Þar á meöal hafa munir
Kirstinar Holts veriö fluttir, aö
mér hefur skilizt.
Útsaumuð verk, krosssaum-
urinn, er llklega einn stærsti
misskilningurinn i samanlagöri
handavinnu Islenzkra kvenna,
sem stinga úr sér augun yfir
smásæjum krossum i rósaflúri
útsaumsiönaöarins. Ateiknuö
mynstur, úttalin mynstur úr
búö, koma I staöinn fyrir sjálf-
stæöa hönnun á mynstri og
myndum. Ég held þetta gangi
næst þvl aö mála eftir númer-
Frá sýningunni I Norræna húsinu
I sig, þess vegna veröa þeir aö
flytja ullina inn. Þaö er þvl for-
vitnilegt aö sjá hvaö fólki verö-
ur úr bandinu frá Ullarverk-
smiöjunni Gefjun, sem þangaö
sendir árlega talsvert magn af
garni og lopa. Jú, þaö kemur I
ljós, aö viö þekkjum þetta band
aftur, sauöalitina — og þá ýmist
I vefnaöi eöa prjónaskap. Sér-
staka athygli vekja þó væröar-
voöir og frumlegt teppi fram viö
dyr. Annaö viröist heföbundn-
ara, eöa venjulegra, ef þaö er
ekki of niörandi orö fyrir danskt
handbragö og vinnu. Þó er
þarna fleira ágætra muna, og
vil ég sérstaklega nefna dúka,
sem hanga niður úr lofti, meö
hring sem grisjaöur er á
skemmtilegan hátt. Þessi verk
munu vera eftir Anette Juel.
Lopapeysur og væröarvoöir
Kirstinar Holts eru vandaöir
munir, sem lýsa oft smekkvisi
og skilningi á þvl hráefni sem
notaö er, aö þaö beri uppi ein-
kenni gripanna.
Kjóll Lisbetar Have er at-
hyglisveröur.
Nokkrar breytingar hafa ver-
iö geröar á sýningunni, eftir aö
Auk þess er þarna margt fag-
urra muna, þótt ekki veröi
þeirra getiö hér.
t innri sal ber mest á útsaumi,
krosssaumi, sem stungiö hefur
augun úr Islenzkum konum llka
I marga áratugi, jafnvel aldir,
og sumt er ótrúlega finlegt.
Þarna er llka stórt veggteppi,
sem veriö gæti eftir hann Sölva
Helgason. Höfundarnafn er þar
ekki aö finna, heldur stendur
Hándarbejdets Fremme á
spjaldinu, svo þaö er llklega
stofnunin sjálf, sem stendur aö
gerö þess. Auk þess er fjöldi
smlöisgripa, t.d. fuglar skornir I
tré, veggklæöi meö perlum,
keramlkverk og skrautmunir.
Þá eru þarna sýndar vinnubæk-
ur og sjónabækur (sjónar-
bækur), sem geyma lýsingar af
mynstrum og munum.
Þarna ber hæst, aö voru mati,
verk Gerde Bengtsson, sem
brúkaö hefur augu sln viö ótrú-
lega flnlega vinnu, en styrkur
verkanna byggist fyrst og
fremst á formskyni og einfaldri
notkun lita. Myndir frá Nýhöfn-
inni eru llka skemmtilegar, svo
og verk Kim Naver.
um, sem er náskyld listgrein.
Ekkert er athugavert viö aö
gera eftirllkingu af fornum
hannyröum.en aö skemma I sér
augun fyrir danska og hollenzka
dokkusala, nær ekki nokkurri
átt. Þaö er bráönauösynlegt, aö
koma handavinnu, eöa kross-
saumi Islenzkra kvenna á hærra
plan og þjóölegra.
Þess má aö lokum geta, aö
sumt af þessum munum eru
unnir af fólki á vinnustaö fyrir
fatlaöa, en félagiö hefur komiö
honum upp I Danmörku. Bæöi
konur og karlar taka þátt I sýn-
ingunni.
Danmörk er — sem áöur sagöi
— ekki ullarland. Þaö er Island
aftur á móti, þótt þjóöin eigi
ekki lengur allt sitt undir ullinni
eins og var á fyrstu öldum ís-
landsbyggöar, er stærsti hluti
gjaldeyristekna kom frá ullar-
iöjunni. Eigi aö slöur eigum viö
enn mikiö undir Islenzku ullinni,
sem veitir mikla vinnu og skilar
gjaldeyri fyrir. Þessi iönaöur á
allt sitt undir þvl aö slfellt sé
veriö aö finna upp á einhverju
nýju, til þess aö tryggja ullinni
rúm I millirikjaverzluninni og
neyzlu þjóöanna. Einmitt þess
vegna hlýtur ullarvinna og sýn-
ingar aö vekja sérstaka athygli
hér á landi, enda mátti sjá viö
opnun sýningarinnar marga
þeirra er starfa viö ullina, þar á
meöal forystumenn Samvinnu-
hreyfingarinnar, sem skilja
gildi ullarinnar fyrir þjóðina.
Frá þessu er skýrt til þess aö
minna á margþættán tilgang
meö sýningum. Þær eru ekki
aöeins kyrrlát skemmtun til
þess aö njóta á eftirmiðdegi,
þær hafa og eiga að hafa viötæk-
an tilgang og vera vettvangur
nýjunga og móta stefnu, smekk
og sniö.
Mér hefur veriö sagt aö marg-
ar nýjungar I ullariönaöi (þ.e.
mynstur og sniö á flikum) hafi
komið frá fólki út I bæ, hús-
mæðrum, eöa gömlum konum,
sem prjóna I myrkri. Þær eru
jafnnauösynlegar og menntaöir
tfzkuhönnuöir iönaöarstööv-
anna.
Heimilisiðnaöur hefur þvi
miklu hlutverki aö gegna.
Sýning Há ndarbejdets
Fremme stendur til 13. marz
næstkomandi.
Hringur Jóhannesson
Hringur sýnir á
Kjarvalsstöðum
Hringur Jóhannesson, list-
málari opnaði málverkasýningu
aö Kjarvalsstööum slöastliöinn
laugardag.
Hringur Jóhannesson mun
ættaöur noröan úr landi, nánar
til tekiö, úr Aöaldal, og er fædd-
ur áriö 1932 aö Haga.
Hann nam viö Handiöa- og
myndlistarskólann á árunum
1949-1952 og lauk m.a. teikni-
kennaraprófi.Hann hélt ekki ut-
an til framhaldsnáms, eins og
svo margir geröu, missti vlst
áhugann um hrlö og geröi þá lit-
iö, enda þröngt um listamenn I
andanum á þeirri tlö, menn
bundnir niöur á hiö eina og
rétta. Hringur heldur sina
fyrstu málverkasýningu þvl
ekki fyrr en áriö 1962, og þá lfk-
lega seinastur sinna skóla-
bræöra, sem á annað borö gáfu
sig aö málverki eöa myndlistum
aö aflokinni skólagöngu.
Slöan hefur Hringur sýnt
nokkrum sinnum, bæöi haldiö
nokkrar einkasýningar og hann
hefur tekiö þátt I mörgum sam-
sýningum, bæöi hérlendis og er-
lendis.
Hringur er um margt sér á
parti. Hann leitar noröur I land
á sumrin og verkar þá gjarnan
hey, og svo teiknar hann og
málar. Til skamms tlma haföi
hann aldrei komið til útlanda,
sem er áreiöanlega einsdæmi
um starfandi listamann, — en
svona er Hringur. Hefur nóg aö
skoöa og skilgreina hér heima,
þarf þvl ekki langt yfir skammt.
(speglun á kaffikatli), Mjólkur-
kælir, Gamli jeppinn, Tæknin,
Hlööugeisli, Hættulegar beygj-
ur. Allt er þetta gert samkvæmt
orðanna hljóöan, og okkur opn-
ast nýr heimur, ný veröld, byrj-
um aö sjá þaö sem viö sáum
ekki áöur.
Kjölfestan I list Hrings Jó-
hannessonar er teikningin.
örugg, nákvæm og fastmótuö
teikning, unnin af styrkri hendi.
1 málverkinu hefur hann náö
mjög góöri tækni, en þaö er
raunar forsenda þess aö geta
náö árangri viö svipuö mynd-
efni. Þegar málaranum mis-
tekst, tæknilega, eins og til aö
mynda I bllslysi, þá rennur allt
út I sandinn. Oft bregöur hann
llka á glens, t.d. I myndinni
Hættulegar beygjur.
Þaö er skoöun vor, aö ein
meginástæöan fyrir vondri pop-
list hér á landi séu slæm vinnu-
brögö og frumstæö tækni.
Beztu myndirnar á sýning-
unni eru ef til vill Aburöarpokar
og útsýni úr farþegarými á
Fokker Friendskip-flugvél
Flugfélagsins yfir Faxaflóa.
Aö skilgreina list Hrings Jó-
hannessonar er dálltiö öröugt.
Aö segja aö hann tilheyri
pop-list segir I raun og veru ekki
neitt. Kjötstimplar listfræöinn-
ar festast ekki viö verk hans,
sem þó eru auöþekkt til grein-
ingar, hann minnir ekki á aðra,
heldur fyrst og fremst á sig
sjálfan. Myndefni hans eru dá-
litiö sérstæö, nákvæmar út-
færslur af ósköp hversdagsleg-
um hlutum. Ketilspeglun
Ef til vill finnst sumum aö
myndir Hrings minni dálltiö á
vandaöa auglýsingateiknun
(málun).ÞaögerirekkerttU, en
undirstikar á hinn bóginn þaö,
aö myndir Hrings eru oft meira
en venjulegt málverk, þær eru
oft dálftil saga llka, jafnvel
predikun, en þaö er einmitt eitt
af einkennum mikillar listar.
Þannig var t.d. Chaplin. Hann
var ekki einasta aö skemmta
okkur, heldur llka aö segja okk-
ur eitt og annaö þarflegt, eitt-
hvaö sem hann haföi skynjaö og
vildi koma á framfæri.
Þaö er enginn vafi á þvl, aö
Hringur Jóhannesson hefur meö
þessari sýningu haslaö sér vöU
sem traustur og framsækinn
listamaöur. Hann hefur náö
valdi á efni slnu og tækni og get-
ur þvl ótrauöur gengiö til verka.
Viö hvetjum alla listvini tU þess
aö sjá þessa stóru og vel geröu
sýningu.
Jónas Guömundsson
’
r