Tíminn - 04.03.1977, Qupperneq 14

Tíminn - 04.03.1977, Qupperneq 14
14 Föstudagur 4. marz 1977 krossgáta dagsins 2431. Lárétt 1) Hungursneyö 6) Veggur 7) Komast9) Ottekiö 10) Farist á sjó 11) Röð 12) Fjórir 13) Blöskraö 15) Eins. Lóörétt 1) 100 2) 950 3) Lumbraö 4) Kind 5) Heima 8) Tfmabils 9) Æöi 13) Oslaöi 14) Eins. Ráöning á gátu No. 2430 Lárétt 1) Glundur 6) Mál 7) IV 9) Et 10) Kantata 11) Kl. 12) Aö 13 Oöa 15) Rofinni. Lóðrétt 1) Grikkur 2) Um 3) Náttaöi 4) DL 5) Ritaöri 8) Val 9) Eta 13) Óf 14) An. 1 T 3 V ■ 7 rn W~ 7 . j Ti W 1 ■ iz )V IS □: Jörð til sölu Til sölu er jörðin Unalækur i Vallahreppi, Suður-Múlasýslu. Á jörðinni er gott ibúðarhús, fjós fyrir 20 kýr, fjárhús fyrir 70 fjár og 600 rúmmetra hlaða. öll hús steinsteypt. Jörðin er vel staðsett, 5 km. frá Egilsstöðum. Upplýsingar gefur Oddur Björnsson, Unalæk, Valla- hreppi, Suöur-Múlasýslu. Simi 1111 um Egilsstaði. Rukkunarheftin Blaðburðarfólk Tímans er vinsamlega beðið að sækja rukkunarheftin á afgreiðslu blaðsins. + Elskulegur sonur okkar, unnusti, bróöir og mágur Erlendur Samúelsson Snjallsteinshöföa, Landsveit lézt 17. febrúar. Jarðsett var frá Skarði 26. febrtlar. Þökk- um öllum þeim, sem sýnt hafa okkur samúö og vináttu. Foreldrar, unnusta, systkin og aörir vandamenn. Faðir okkar Hermann S. Jónsson frá Vik lézt á sjúkrahúsinu á Sauöarkróki 2. þ.m. Fyrir hönd systkina Jón Hermannsson. Útför Halldórs Jónssonar stórkaupmanns fer fram frá Háteigskirkju föstudaginn 4. marz kl. 1,30. Blóm og kransar afþakkaðir, en þeim sem vildu minnast hans er bent á Hjartavernd. Fyrir hönd vandamanna Agna Jónsson. Útför móður minnar Sigríðar Eiriksdóttur Steinsholti verður geröfrá Stóranúpskirkju, lagardaginn 5. marz kl. 14.00. Þórir Haraldsson og aörir vandamenn. Föstudagur 4. marz 1977 Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavik vikuna 25. febrúar til 3. marz er I Laugavegs • Apóteki og Holts Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknirer til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til Í9.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkviliöið og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Haínarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiö slmi 51100. s ----—;---- Bílanatilkynningar - i Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir Reykjavik. Kvörtunum veitt móttaka i sima 25520. Utan vinnutima, simi 27311. Vatnsveitubiianir simi 86577. Simabilanir simi 95. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Félagslíf - Frá Guöspekifélaginu: Ævar Jóhannesson flytur er- indi kl. 21 i kvöld föstudag, „Hafa jurtir vitundarlif”. Stúkan Veda. Mæörafélagiö heldur bingó I Lindarbæ sunnudaginn 6. marz kl. 14.30. Spilaöar 12 umferöir. Skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Safnaöarfélag Ásprestakalls Kirkjudagurinn okkar er á sunnudaginn kemur og hefst meö messu kl. 14 aö Norður- brún 1 (norðurdyr) Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir predikar. Kirkjukórinn syngur, Garöar Cortes og Kristinn Hallsson syngja einsöng og tvisöng. Veizlukaffi. Félagsmenn vinsamlega gefiö brauð og kökur. Fjölmennið. — Stjórnin. Skagfiröingafélagiö I Reykja- vik veröur meö hlutaveltu og flóamarkaö I Félagsheimilinu Siðumúla 35 n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Félagsmenn eru hvattir til aö styrkja þessa fjáröflun meö gjöfum og góöri þátttöku. Allur ágóöi rennur til aö full- gera Félagsheimiliö. Tekiö á móti munum laugardaginn 5. marz eftir kl. 1. Félag Snæfellinga og Hnappdæla i Reykjavik. Muniö árshátiö félagsins laugardaginn 5. marz næst- komandi aö Hótel Borg. Húsiö opnaö kl. 18.30. Skemmtinefndin. Glimunámskeið Vik- verja. Ungmennafélagiö Vikverji' gengst fyrir glimunámskeiöi fyrir byrjendur 12 ára og eldri. Glimt veröur tvisvar i viku, mánudaga og fimmtudaga fra 18:50 til 20:30 hvort kvöldiö i leikfimissal undir áhorfenda- stúkunni inn af Baldurshaga á Laugardalsvelli. Laugardagur 5. marz kl. 08.00 Þórsmörk. Fararstjóri: Kristinn Zophoniasson. Sunnudaginn 6. marz kl. 10.30 Gönguferö: Um Svinaskarö fra Tröllafossi aö Meöalfelli I Kjós. (Þeir sem vilja, geta gengið á Móskaröshnúka) K. 13.00 1. Fjöruganga v. Hvalfjörð, hugað að steinum og skeldýrum. 2. Gengiö á Meðalfell. 3. Skautaferö á Meöalfells- vatni (ef fært veröur) Nánar auglýst um helgina. Ferðafélag tslands. Föstudag 4/3 kl. 20 Tindfjöil I tunglsljósi eöa Fljótshlið. Gist i skála og Múlakoti. Skoöaö Bleiksár- gljúfur og fjöldi hálffrosinna fossa, gengiö á Þrihyrning. Fararstj . Jón I. Bjarnason o.fl. Farseölar á skrifstofunni, Lækjarg. 6, slmi 14606. Færeyjaferö, 4 dagar, 17. mars. útivist Kvenféiag Kópavogs: Fariö veröur I heimsókn til Kvenfé- lags Kjalarness og Kjósar- sýslu, laugardaginn 19. marz. Lagt af staö frá Félagsheimil- inu kl.. 13.30. Þátttaka tilk. I sfma 40751,40322, 40431 fyrir 1. marz. — Stjórnin. Ýmislegt ^ J Borgarbókasafn Reykjavikur: AÐALSAFN — ÚTLANS- DEILD, þingholtsstræti 29a, simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. LOK- AÐ A SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholts- stræti 27,simi 27029. Opnunar- tfmar 1. sept.-31. mai, mánud.-föstud. kl. 9-22, laug- ard. kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. BÚSTAÐASAFN — Bústaöa- kirkju, simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. • kl. 13-16. SÓLHEIMASAFN — Sólheim- um 27, simi 36814. Mánud,- föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. HOFSVALLASAFN — Hofs- vallagötu 1, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. BÖKIN HEIM — Sólheimum 27,simi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka- þjónusta við fatlaöa og sjón- dapra. FARANDBÓKASÖFN — Af- greiðsla i Þinghoitsstræti 29 a. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR EN TIL KL. 19. BÓKABÍLAR — BÆKISTÖÐ I BÚSTAÐASAFNI, simi 36270. Viökomustaöir bókabilanna eru sem hér segir: Arbæjarhverfi Verzl. Rofabæ 39þriöjud. kl. 1.30- 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriöjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9þriöjud. kl. 3.30- 6.00. BREIÐHOLT Breiðhoitsskóli mánud. kl. 7.00-9.00, miövikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagaröur, Hóiahverfi mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30- 3.30. Verzl. Kjöt og fiskur viö Seija- brautföstud. kl. 1.30-3.00. Verzl. Straumnesfimmtud. kl. 7.00-9.00. Verzl. viö Völvufellmánud. kl. 3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30- 3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. HAALEITISHVERFI Alftamýrarskólimiövikud. kl. 1.30- 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30-6.00, miö- vikud. kl. 7.00-9.00, föstud. kl. 1.30- 2.30. HOLT — HLtÐAR Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30-2.30. Stakkahllö 17 mánud. kl. 3.00-4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskói- ans miövikud. kl. 4.00-6.00. LAUGARAS Verzl viö Noröurbrúnþriöjud. kl. 4.30-6.00. LAUGARNESHVERFI Daibraut/ Kleppsvegur þriöjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/ Hrisateigur föstud. kl. 3.00-5.00. SUND Kleppsvegur 152 viö Hoitaveg föstud. kl. 5.30-7.00. TÚN Hátún lOþriðjud. kl. 3.00-4.00. VESTURBÆR Verzl. viö Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR-heimiIiö fimmtud. kl. 7.00-9.00. Skerjaf jöröur — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00-4.00. Verzlanir viö Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl. 1.30-2.30. hljóðvarp Föstudagur 4. marz 8.00 Morunútvarp* Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbsnkl. 7.55. Morgunstund barn- anna kl. 8.00: Guöni Kol- beinsson les söguna af „Briggskipinu Blálilju” eftir Olle Mattson (21). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir.kl. 9.45. Létt lög milli atriöa. Spjallaö viö bændur kl.10.05. Passlusálmaiög kl. 10.25: Sigurveig Hjaltested og Guömundur Jónsson syngja viö orgelundirleik Páls tsólfssonar. Morgun- tónleikar kl. 11.00: Takashi Ochi og kammersveit undir stjórn Pauls Kuentz leika Konsert i C-dúr fyrir mand- ólin og hljómsveit eftir Vi- valdi/John Williams og Enska kammersveitin leika Konsert i A-dúr op. 30 fyrir gltar og strengjasveit eftir Giúliani/Friedrich Gulda og félagar úr Filharmonlu-

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.