Tíminn - 04.03.1977, Qupperneq 22

Tíminn - 04.03.1977, Qupperneq 22
22 Föstudagur 4. marz 1977 Vótsiciole staður hinna vandlátu OPIÐ KL. 7-1 ÁSAR gömlu- og nýju dans- arnir og diskótek Spariklæðnaður Fjölbreyttur MATSEÐILL Borðapantanir hjá yfirþjóni frá kl. 16 í símum 2-33-33 & 2-33-35 m BÍLA- PARTA- SALAN auglýsir Nýkomnir varahlutir í: Plymouth Valiant Citroen Ami Land/Rover BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10 — Sími 1-13-97 Traust verktakafyrirtæki óskar eftir að ráða karl eða konu til skrifstofustarfa Upplýsingar um menntun og fyrri störf óskast sendar á afgreiðslu Timans merkt skrifstofustörf 1975 fyrir 8. marz. fP Útboð Tilboö óskast i stálbita og stangir fyrir Strætisvagna Reykjavikur vegna áningarstaöar á Hlemmi. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, Reykjavik. Tilboðin verða opnuðá sama stað, fimmtudaginn 31. marz n.k. kl. 14.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 - Haldið verður námskeið fyrir konur, sem taka börn til daggæzlu á heimilum sinum. Námskeiöiö veröur haldið aö Noröurbrún 1, hefst 9. marz n.k., alls 42 kennslustundir, miövikudags- og föstudagskvöld kl. 20-22. Fyrir verður tdciö: Barnasálarfræði, meöferð ung- barna, samfélagsfræði, heimilisfræði, barnabækur, föndur, leikir og söngur. Þar sem takmarka verður f jölda við 35 þátttakendur er þess óskað að þátttaka sé tilkynnt f sima 25500 fyrir þriðjudaginn 8. marz. Námskeiðsgjald er kr, 1.000.- \._________________________________________ MF| Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar 'V LEIKFÉLAG 2l2 22 1 REYKjAVÍKUR <».<» <»iC» SKJALDHAMRAR i kvöld, uppselt. Þriðjudag kl. 20,30. STÓRLAXAR laugardag kl. 20,30. Allra siöasta sinn. SAUMASTOFAN sunnudag kl. 20,30. Miðasala i Iðnó kl. 14-20,30. Simi 16620. Austurbæjarbíó: KJARNORKA OG KVEHYLLI laugardag kl. 23,30. Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16-21. Simi 11384. ^ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ 3*11-200 SÓLARFERÐ i kvöld kl. 20. DVRIN 1 HALSASKÓGI laugardag kl. 15. Uppselt. Sunnudag kl. 14. Uppselt. Sunnudag kl. 17. Uppselt. GULLNA HLIÐIÐ laugardag kl. 20. NÓTT ASTMEYJANNA sunnudag kl. 20,30. Siðasta sinn. Miðasala 13,15-20. 3*2-21-40 Ein stórmyndin enn: “THE SHCX)TIST” Alveg ný, amerisk litmynd, þar sem hin gamla kempa John Wayne leikur aöalhlutverkið ásamt Lauren Bacall. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið gifurlegar vinsældir. LOKSINS er liðamóta HESTURINN kominn Póstsendum LEIKFANGAHÚSIÐ Skólavörðustíg 10 Sími 1-48-06 MAtCOLM McDOtVELL ALAN BATES FLORINDA BDI.KAN 0LIVER REED Ný, bandarisk litmynd um ævintýramanninn Flash- man, gerð eftir einni af sög- um G. MacDonald Fraser um Flashman, sem náð hafa miklum vinsældum erlendis. Leikstjóri: Richard Lester. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Rúmstokkurinn er þarfaþing Ný, djörf dönsk gamanmynd i litum. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. .3*3-20-75 Rauöi sjóræninginn The Scarlet Buccaneer Ný mynd frá Universal. Ein stærsta og mest spenn- andi sjóræningjamynd, sem framleidd hefur veriö siðari árin. ÍSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutvcrk: Robert Shaw, James Ecrl Jones, Peter Boyle, Genevieye Bujold og Beau Bridges Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. 3 1-89-36 Hinir útvöldu Chosen Survivors ISLENZKUR TEXTI Spennandi og ógnvekjandi, ný amerísk kvikmynd i litum um hugsanlegar afleiðingar kjarnorkustyrjaldar. Leikstjóri: Stutton Roiey Aðalhlutverk: Jackie Cooper, Alex Gord, Richard Jaeekel. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. lonabíó ,3* 3-11-82 Enginn er fuilkominn Some like it hot Ein bezta gamanmynd sem Tónabió hefur haft til sýn- inga. Myndin hefur verið endursýnd viða erlendis við mikla aðsókn. Leikstjóri: Billy Wilder. Aðalhlutverk: Marilyn Mon- roe, Jack Lemmon, Tony Curtis. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. ,, Fádæmagóöar móttökur áhorfenda. Langt siðan ég hef heyrt jafn innilegan hlátur f kvik- myndahúsi.” Dagbtaðið 21/2 ’77 ISKENZKUR TEXTI. Með gull á heilanum Mjög spennandi og gaman- söm, ný ensk-bandarisk kvikmynd í litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.