Tíminn - 04.03.1977, Síða 23

Tíminn - 04.03.1977, Síða 23
Föstudagur 4. marz 1977 23 flokksstarfið Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins AlfreB Þorsteinsson borgarfulltrúi verBur til viBtals aB RauBar- árstig 18, laugardaginn 5. marz kl. 10-12. Akureyri Almennur fundur um skattamál verBur haldinnaBHótel KEAföstudaginn 4. marz kl. 20.30. Frummælandi Halldtír Asgrlmsson, alþingismaBur. — KjördæmissambandiB. Árnesingar Framsóknarfélag HveragerBis og Félag ungra framsóknarmanna gangast fyrir þjóB- málanámskeiBiaB Eyrarvegi 15 Selfossi dag- ana 18. og 19. marz, og hefst námskeiBiB kl. 20.30 þann 18. LeiBbeinandi verBur Eirikur Tómasson, rit- ari SUF. Nánari upplýsingar gefa formenn félaganna. Stjórnir félaganna. Akureyri Norðurlandskjördæmi eystra Skrifstófa Framsóknarflokksins aB Hafnarstræti 90 verBur op- sem hér segir: Mánudaga kl. 13.00-15.00. ÞriBjudaga og miBvikudaga kl. 17.00-19.00. Fimmtudaga kl. 14.00-17.00. Föstudaga kl. 15.00-19.00. Laugardaga kl. 14.00-17.00. Sími skrifstofunnar er 21180. KjördæmissambandiB. Framsóknarfélag Rangæinga Sunnudaginn 6. marz kl. 21 verBur 3. umferB í spilakeppni félagsins I Hvoli, Hvolsvelli. RæBumaBur: Tómas Árnas- 'alþingismaBur. Ágæt kvöldverBlaun, heildarverBlaun eru sólarlandaferB fyrir 2 meB SamvinnuferBum. FjölmenniB. Stjórnin Vopnafjörður ABþingismennimir Halldór Ásgrlmsson og Tómas Arnason halda almennan fund I félagsheimilinu MiklagarBi, VopnafirBi, föstudaginn 11. marz. n.k. kl. 21. Fundarefni: Stjórnmála- viBhorfiB og málefni héraBsins. Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur Framsóknarvist I félags- heimili slnu aB Sunnubraut 21 sunnudaginn 6. marz og hefst kl. 16.00. Þetta er 2. vistin I 4. spila-keppni, sem sérstök heildarverölaun verBa veitt fyrir. FjölmenniB á þessa Framsóknarvist og takiö þátt I fjörugri keppni. Ollum heimill aögangur meöan húsrúm leyfir. FUF Keflavík StjórnarmeBlimir I Félagi ungra framsóknarmanna I Keflavlk veröa til viötals I Framsóknarhúsinu aB Austurgötu 26 laugar- daginn 12. marz kl. 14.00-16.00. Ungt fólk á aldrinum 16-35 ára er hvatt til aö nota þetta tækifæri og kynna sér starfsemi félagsins. Stjórnin Mývatnssveit Fundur i Framsóknarfélaginu veröur haldinn laugardaginn 5. marz kl. 21.30 Félagsmenn hvattir til aB mæta vel. Þingmenn Framsóknarflokksins, Ingvar, Stefán og Ingi koma á fundinn. — Félagsstjórn Hódegisverðarfundur SUF Eysteinn Jónsson fyrrverandi ráöherra verö- ur gestur á hádegisveröarfundi SUF. nk. mánud. kl. 12.00. Fundurinn er opinn öllum ungum framsóknarmönnum og veröur hald- inn aB Rauöarárstig 18. Stjórn SUF Hafnarfjörður og nógrenni Hörpukonur gangast fyrir almennum fundi um skattamál I IBnaBarmannahúsinu I Hafnarfiröi miBvikudaginn 9. marz kl. 20.30. Frummælandi veröur Halldór Asgrlmsson, alþingismaBur. Allt áhugafólk velkomiö. Stjórnin Erlendar ekkert vandamál. Hann sagöi fréttamönnum aB flokkurinn væri heilsteyptur, óskaddaBur og öruggur I sessi. Frú Kulkarni lýsti þvl yfir, eins og Patel, aö hún myndi taka þátt I kosningabaráttunni I Gujarat-fylki og veita þar stjórnarandstöBunni fylgi sitt, en þar er taliö aö andstaöan gegn Kongressflokknum sé hvaB mest. Frú Gandhi var I gær á kosningaferBalagi um Maharashtrafylki, þar sem hún hélt nokkrar ræöur. Indverska fréttastofan, Samachar, haföi I gær eftir henni aö mjög aukin hætta væri nú á þvl aö Indland yrBi fyrir baröinu á utanaBkom- andi ofbeldi og yfirgangi. Haft var eftir henni aB skýrslur utanlands frá bæru meB sér vaxandi óróa I ná- grannarikjum Indlands, þótt svo friöur rlkti viB landamær- in aö þvi er virtist. Samachar skýröi ekki frá þvl hvaöa lönd forsætisráö- herrann heföi átt viB. Hins vegar mun hún hafa sagt: — ABeins sterk og trygg rlkis- stjórn gæti mætt utanaBkom- andiógnunum, ekki veikburöa eining flokka meö mismun- andi og óllkar stefnuskrár,— Fjórir stjórnarandstööu- flokkar hafa myndaö meö sér kosningabandalag fyrir kosningarnarognefna þeirsig Janata-flokkinn eöa ÞjóBar- flokkinn. Bafmagn höfum viö svo haft ellefu klukkustundir á sólarhring, sagöi Halldór Þóröarson, bóndi á Laugalandi I tsa- fjaröardjúpi, I viötali viö Timann i gær. — Rafmagniö fáum viö úr virkjuninni I Blævardalsá, sem viB byggöum sjálfir, án annars stuönings- frá hinu opinbera en niBurfellingu tolla af vélum, sagöi Halldór ennfremur, og i fyrra dugöi hún okkur alveg, enda var þá eölilegt tlöarfar. Nú höfum viö hins vegar ekki getaö notaB rafmagn neitt til hús- hitunar, en hins vegar getaö eldaö allan mat og mjólkaB kýrnar meö mjaltavélum alla daga. Ef viB fengjum, þó ekki væri nema tveggja daga hláku, þá færi allt I gang og viö yröum birgir fram á vor- iö. ÞaB er nú svo skritiö meB þetta, sagöi Halldór aö lok- um, aö viö uröum aB byggja þessa virkjun sjálfir og rek- um hana sjálfir. Þaö er megniö af Inndjúpinu á þess- ari stöö, aB minnsta kosti þrjátiu til þrjátiu og fimm bæir, en viö erum ekki á neinni áætlun enn hjá rikinu. ViB erum ekki einu sinni á skrá hjá rikinu, nema aB þvi leyti til, aB af þvi sem virkj- unin framleiöir — þessi virkjun sem viö byggöum jú sjálfir og rekum sjálfir til aö spara rlkinu olluinnflutning — tekur rlkiö tuttugu af hundraBi I söluskatt og þrett- án af hundraöi I veröjöfn- unarsjóö. Ætli þeir verBi ekki fljótlega búnir aö fá upp I tollana meö þeim þriöjungi. i Auglýsicr l íTímanum { Frá Hofi Tíminn er peninga viröl Komið í Hof, þar er bezta úrvalið í garni og hannyrðavörum 20% afsláttur af smyrna- teppum. HOF Ingólfsstræti 1 á móti Gamlabíói. Húsbyggjendur Norður- og Vesturlandi Eigum á lager milliveggjaplötur. Stærð 50x50 cm. Þykkt 5,7 og 10 cm. Söluaðilar: Búöardalur: Kaupfélag Hvammsfjaröar, slmi 2180. V-Húnavatnssýsla: Magnús Gislason, Staö. Blönduós: Sigurgeir Jónasson, slmi 4223. Sauöárkrókur: Jón Sigurösson, slmi 5465. Akureyri: Byggingavörudeild KEA, slmi 21400. Húsavlk: Björn Sigurösson, slmi 41534. LOFTORKA H.F. — BORGARNESI Simi 7113 — Kvöldsimi 7155 Grund II í Eyjafirði Þar sem við undirrituð höfum ákveðið að hætta búskap óskum við eftir tilboði i jörðina Grund II i Hrafnagilshreppi. A jöröinni er ibúöarhús meö 2 Ibúöum fjós fyrir 56 kýr fjárhús fyrir 120 fjár og hlaöa ca. 1.900 rúmmetrar. Brunabótamat þessara bygginga er 33 milljónir króna. Ræktaö land ca 60 hektarar, ræktanlegt land svipaö aö stærö. TilboBum skal skilaö til SigurBar Snæbjörnssonar, Höskuldsstööum öngulstaöahreppi slmi um Munkaþverá og veitir hann einnig allar nánari upplýsingar. Frestur til aB skila tilboöum er til 31. marz. Páiina Jónsdóttir og Snæbjörn Sigurösson. Barnavinafélagið Sumargjöf Fornhaga S. — Sími 27277 Forstaða leikskóla Staða forstöðumanns við leikskólann i Tunguseli i Breiðholti er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi borgar- starfsmanna. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Sumargjafar sem veitir nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 15. marz. Stjórnin.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.