Tíminn - 04.03.1977, Page 24
HREVnLL
Slmi 8 55 22
-
cT'-'ðí í
fyrirgóöan mat
^ KJÖTIÐNAÐAftSTÖÐ SAMBANDSINS
- ,
Frystihúsid á Drangsnesi brann í fyrra, og nýtt er hálfbyggt:
Enn engin svör frá fisk-
veiðasjóði við lánabeiðni
Hér skilar hvert mannsbarn um einni milijón króna i útflutningsverömæti. Viöurkenningin er sú,
aö stjórn fiskveiöasjóös hefur ekki afgreitt beiöni um lán vegna nýja frystihússins, sem reisa átti
i staö þess, sem brann i fyrrasumar.
JH-Reykjavlk. — A Drangs-
nesi býr tæplega hundraö
manns, og þegar allt er meö
felldu, eru útflutningsverö-
mæti þau, sem þessi staöur
skilar, um ein milljón króna
á hvert mannsbarn. Þetta er
sjávarafli, sem fæst á fimm
báta, tfu til fjörutfu og fimm
lesta, og allmarga smábáta,
og unninn hefur veriö I
þorpinu.
Nú er hins vegar svo ástatt
aö ekki er unnt aö veita nein-
um sjávarafla þar viötöku og
hefur svo veriö I allan vetur.
Frystihús er þar I smlöum,
fokhelt, einangraö og aö
nokkru leyti múraö og búiö
aö leggja I þaö fimmtlu til
sextiu milljónir króna. A
hinn bóginn hefur ekki veriö
unnt aö ljúka viö þaö þar eö
sá aöili, fiskveiöasjóöur, sem
leggja á fram aöalfjár-
magniö til sllkra fram-
kvæmda hefur ekki fram á
þennan dag veitt endanleg
svör viö lánsbeiöni vegna
frystihúss, hvaö þá reitt lán
af höndum.
Forsaga þess máls, er aö
hraöfrystihúsiö á Drangs-
nesi brann I ágústmánuöi
1976. Var skjótt viö brugöiö
og voru allir sammála um,
aö mikiö lægi viö aö reisa
nýtt frystihús á sem allra
skemmstum tlma, og sam-
þykkti stjórn byggöasjóös,
aö Drangsnes skyldi njóta
forgangsréttar vegna þess
áfalls, sem byggöarlagiö
haföi oröiö fyrir.
Lánsbeiönir voru sendar
þegar I fyrrahaust, bæöi
byggöasjóöi og fiskveiöa-
sjóöi. Byggöasjóöur hefur
látiö fé af hendi rakna til
nýja frystihússins, sem aö
var undinn bráöur bugur aö
reisa I brýnni þörf og góöri
trú á eölilega og velviljaöa
fyrirgreiöslu, en frá forráöa-
mönnum fiskveiöasjóös sem
þó tóku lánsbeiöninni vel I
upphafi hafa engir fjármunir
komiöné heldur fyrirheit um
lán úr þeirri átt, svo aö leita
mætti eftir bráöabirgöaláni
annars staöar meö vissu um
aö geta endurgreitt þaö slöar
á réttum tlma.
— Þetta er oröiö ákaflega
bagalegt, sagöi Jón Alfreös-
son, kaupfélagsstjóri á
Hólmavlk er Timinn bar
þetta undir hann. Okkur hef-
ur rekiö I strand vegna þessa
seinlætis, og þaö dregst óhóf-
lega, aö frystihúsiö, eini
vinnuveitandinn á landi I
Drangsnesi, komi aö til-
ætluöum notum. Drangsnes-
bátarnir hafa oröiö aö flytja
fisk og rækju til vinnslu á
Hóimavlk, og nú liöur senn
aö grásleppuveiöum. A
Drangsnesi hafa veriö
verkuö grásleppuhrogn fyr
þrjátlu til fjörutlu milliónir
króna á ári. Þaö er 1. aprll
sem veiöarnar mega hefjast,
og þaö veröur kannski rétt
meö herkjubrögöum, aö viö
gétum komiö byggingu
frystihússins þaö áleiöis, aö
mögulegt sé aö veita hrogn-
unum viötöku og verka þau I
húsinu.
Viö hér um slóöir glödd-
umst þegar vel var viö þvi
vikizt I fyrra aö koma nýju
frystihúsi upp sem allra
fyrst, en sú tregöa sem viö
höfum mætt, veldur aftur á
móti sárum vonbrigöum.
Eins og fram kemur hér aö
ofan eru Strandamenn allir
af vilja geröir aö koma nýja
frvstihrúsinu á Drangsnesi I
gagniö. En þungi I kerfinu
hefur hamlaö eölilegum
byggingarhraöa. Engum
getur þó veriö I hag, aö dýr
mannvirki standi hálfköruö
og ekki er þaö þjóöfélaginu
til hagsbóta, aö fólk fái ekki
notiö sln viö framleiöslu-
störf.
PATREKSFJORÐUR
HITAVEITUBÆR?
F.I. Reykjavik — Um þetta leyti i
fyrra var boruö um 400 metra
djúp hola hér rétt innan viö bæinn
i mynni Mikladals. Höföu fæstir
Patreksfiröingar trú á þvl, aö
nokkur jaröhiti fyndist, en upp
kom 22 gráöu heitt vatn og var
magniö um tveir sekúndulitrar.
Var þá ákveöiö aö sveitarfélagiö
sæi um borun annarrar tilrauna-
holu, en Orkustofnun vildi halda
tilraunaborunum áfram á eigin
vegum, enda dýrt ævintýri fyrir
okkur ef ekki lánaöist. Til borsins
hefur ekkert spurzt slöan um ára-
mót, en eftir þvi, sem ég bezt veit
er ætlunin aö stinga honum niöur
á Baröaströnd, Patreksfiröi,
Tálknafiröi og Bíldudal.
A þessa leiö fórust Olfari B.
Thoroddsen, sveitarstjóra á Pat-
reksfiröi orö, er hann var inntur
eftir þvf, hvaö liöi borunum eftir
heitu vatni viö Patreksfjörö.
Sagöi tJlfar aö gæfu áfram-
haldandi boranir góöa raun og
heitt vatn fengist viö Patreks-
fjörð, teldu menn lagningu hita-
veitu þau meö þeim allra hag-
kvæmustu á landinu, enda væri
um stuttan veg að fara.
Einna mestu llkurnar á góöu
jaröhitasvæöi eru taldar vera
noröur I Arnarfiröi, en Patreks-
fjörður tilheyrir ööru svæöi aö
sögn fagmanna. I Tálknafiröi
kemur heitt vatn vlöa upp á yfir-
boröiö en ekkert er vitaö um
magniö og verður ekki vitaö fyrr
en fleiri boranir hafa komið til.
Timinn fékk þær upplýsingar
hjá Sigurgeiri Ingimundarsyni
starfsmanni Orkustofnunar, að
ekki væri enn ákveöiö hvor bor-
anna, sem nú eru á Vesturlandi,
færi til Patreksfjarðar. Munu
málin skýrast eftir helgi, en þá
lýkur verkefni stærri borsins,
sem er á Isafiröi. Er sá bor um
1000 metra langur. Minni borinn
sem telur eina 600 metra er á
Barðaströnd og blöur frekari
verkefna.
Þaö er rétt innan viö bæinn, sem heitt vatn hefur fundizt viö tilraunaborun. Aöfærsiuæöin veröur ekki löng
ef vonir manna rætast.
r ^
Pykir bodlegt í Djúpinu:
Rafmagn ell-
efu tíma
á sólarhring
HV-Reykjavik — Þetta er
ekki' neitt neyöarástand, en
óneitanlega hvimleitt, þvl
rafmagnsskömmtunin hjá
okkur hefur veriö ákaflega
stif frá áramótum. Þaö hefur
ekki komiö dropi úr lofti frá
þvi I haust og ekki hláka einn
einasta dag, þannig aö vegna
vatnsskorts veröur aö taka
rafmagniö af okkur allar
nætur, milli klukkan tólf á
miönætti og átta á morgn-
ana, svo og milli klukkan eitt
og sex á daginn. Rafmagn
Framhald á bls. 23
PALLI OG PESI
~T
— Skyldi Týr vera
enn viö Eyjar?
— Nei, þaö kvaö
vera fariö aö týra
hjá þeim þar.
^T7(P