Tíminn - 18.03.1977, Side 1
Áætlunarstaðir:
Bildudalur-Blönduóc Búðardalbi
Flateyri-Gjögur-Hólmavík
Hvammstangi-Rif-Reykhólar
Sigluf jörður-Stykkishólmur
Súgandaf jörður
Sjúkra- og leiguflug
um allt land
Simar:
2-60-60 oa 2 fn-6é
WmSSSSBSnamm
SAAIÐJUVEGI 66
Kópavogi — Sími 76-600
Sjaldgæf sjðn að sjá bifreiö liggja á hliðinni i Lækjargötu. Þö gerðist það f gær þegar
þrjár bifreiðir lentu þar i árekstri og eru tvær þeirra nær ónýtar eftir. — Tfmamynd
Gunnar.
Lögreglan fær ekki
vinnufrið fyrir
forvitnum borgurum
HV-Reykjavik. — Tvær bif-
reiöar nær ónýttust og hin
þriöja skemmdist nokkuö i
höröum árekstri, sem varö á
mótum Lækjargötu, Hafnar-
strætis og Hverfisgötu i gær.
Areksturinn varö meö þeim
hætti aö Toyota-bifreiö var
ekiö suöur Lækjar'götu, aö
gatnamótunum og áleit bif-
reiöarstjórinn sig vera á aöal-
braut. 1 sömu svifum korri bif-
reiö úr Hafnarstrætinu, Sun-
beam, og skullu þær saman
með þeim afleiöingum aö
Toyota-bifreiðin snerist á göt-
unni og lenti á staurum sem
þar liggja, þannig aö hún
stöövaðist á hliöinni. öku-
maöur Sunbeam-bifreiöarinn-
ar missti vald á ökutæki sinu,
þannig aö þaö kastaöist á bif-
reiö af Volvo-gerð, sem var
kyrrstæö viö gatnamótin, hélt
þaöan áfram i boga suður
Lækjargötuna, og hafnaöi á
ljósastaur.
Mikiö tjón varö á Toyota-
bifreiöinni og Sunbeam-bif-
reiðinni einnig, þannig aö þær
eru báöar nær ónýtar eftir.
Þaö fréttnæmasta viö atvik
þetta er þó efrtil vill ófriður sá
sem varö á slyststaö af
völdum forvitinna borgara.
Lögreglumaður, sem kom á
slysstaö, sagöi fréttamanni
Tlmans i gær aö ekki heföi
veriö vinnufriöur fyrir fólks-
mergöinni, sem drifiö heföi aö
— Þaö versta viö þetta er,
sagöi lögregluþjónninn, aö þaö
eru ekki krakkar eöa ungling-
ar sem valda okkur mestum
vandræöum, heldur rigfull-
oröiö fólk, sem veöur um allt
eins og heimarikir hundar og
svarar skætingi ef viö biöjum
þaö aö færa sig úr staö, þannig
aö viö getum unniö
- segir kaupandi Tímans frá upphafi vega
— Ég hef keypt Timann frá
upphafi vega og allt fram á
þennan dag. Ég var tvftugur
piltur, þegar byrjað var aö
gefa hann út, og nú er ég aö
veröa áttræöur.
Þetta sagöi Einar Eyjólfs-
son, fyrrum bóndi i Vatns-
skarðshólum I Mýrdal i nær
þrjá áratugi — en sveit
þeirra, sem byrjuöu aö
kaupa blaðið, þegar þaö kom
fyrst út, gerist nú þunnskip-
uö eins og eðlilegt er.
— Maöur var talsvert
kappsamur I þá daga, sagöi
Einar. Ég var ungmennafé-
lagi, og við, unga fólkið,
þráöum framfarir, menntun
og betra og réttlátara þjóðfé-
lag. Ræktun lands og lýös —
þaö var kjöroröiö.
Þaö var oft hart barizt um
þjóðmálin i Vestur-Skafta-
fellssýslu á meöan ég var
þar, og oft hlakkaöi fólk til
þess aö sjá, hvernig tekið
yröi i strenginn i Timanum,
ekki sizt þegar kosningar
voru i vændum og úrslitin
tvisýn hjá okkur.
Enga grein held ég að ég
hafi þó geymt til langframa
nema Stóru bombuna, sem
liklega er frægasta stjórn-
málagrein aldarinnar —
greinina, sem Jónas frá
Hriflu skrifaði, þegar Helgi á
Kleppi kvað upp þann úr-
skurð hann væri geðveikur.
Þessa grein átti ég lika þar
til á siðasta ári, aö hún fór
meö bókum minum, sem ég
gaf frænda minum austur i
Landakoti. Penninn hans
Jónasar — hann átti ekki
sinn lika. Þeir hinir höfðu lit-
iö aö gera undir vopnin hans,
„Geymdi þó ekkert nema
Stóru bombuna”
Einar Eyjólfsson frá Vatnsskarðshólum — i sextfu ár
hefur hann lesiö Tfmann, en nú er svo komiö aö hann
veröur aö nota gleraugu. — Timamynd: Gunnar.
Samningar um jarðstöð undirritaðir:
Landssíminn yfirtaki
hana eigi síðar en 1992
HV-Reykjavik—I dag veröa
undirritaöir samningar milli
Landssima tslands annars
vegar og Stóra Norræna
simafélagsins hins vegar,
um kaup uppsetningu og
rekstur á jaröstöö, sem
gegna á simaskiptum Is-
lands viö umheiminn.
Samkvæmt samningi þess-
um mun Stóra Norræna
leggja fram sem nemur
þrem áttundu hlutum þess
fjár sem þarf til kaupa og
uppsetningar á stööinni, en
það samsvarar sem næst
þeim tiu milljónum danskra
króna sem félagiö haföi áður
lýst sig reiöubúiö til aö
leggja i lagningu nýs sæ-
strengs milli Færeyja og ts-
lands.
Landssimi Islands mun
svo leggja fram fimm
áttúndu hluta fjárins.
Varðandi rekstur stöövar-
innar og tekjur af henni er i
samningunum gert ráö fyrir
aö Stóra Norræna haldi
áfram rekstri sæsima-
strengs sins milli tslands og
Skotlands, og er ákveöiö i
samningnum aö til þess aö
félagiö hafi eölilega nýtingu
á honum og eölilegar tekjur,
miöaö viö samningana um
strenginn, aö i byrjun fari
tuttugu og fjórar simarásir
um strenginn, tuttugu og
fjórar um jarðstöðina, en
siöar, þegar jaröstööin
stækkar og strengurinn nýt-
ist ekki lengur, veröi félag-
inu tryggöur afrakstur af
tuttugu og fjórum rásum, þó
aldrei minni en sem nemur
tiltekinni upphæö.
A móti kemur ákvæöi, þess
efnis, aö fari tekjur þess upp
fyrir þetta mark eitt ár, þá
komi þaö til frádráttar hiö
næsta, þannig aö lágmarks-
tekjurlækki þá sem þvi nem-
ur.
Ariö 1985 þegar
samningurinn um sæstreng-
inn rennur út, verður
tslendingum heimilt aö
kaupa Stóra Norræna út úr
jaröstööinni og eignast hana
aö fullu. Ef sá kostur veröur
ekki tekinn, gengur félagiö
út i ársbyrjun 1992, þegar
stööin veröur aö fullu af-
skrifuö, þá án þess aö kaupa
þurfi híut þess.
Aætlaö er i dag aö
kostnaöur viö jaröstööina
veröi tæplega einn mill-
jaröur króna. Til þess aö
auðvelda uppsetningu
hennar og auövelda
samninga viö Stóra Nor-
ræna, hefur nú verið lagt
fram frumvarp á Alþingi,
þar sem gert er ráö fyrir aö
felldir veröi niöur tollar,
söluskattur og vörugjald af
stööinni,og tækjum sem flutt
eru inn tilhennar og auk þess
að félagiö um rekstur hennar
veröi skattlaust. Um þaö er
nánar fjallaö á þingsiöu 1
dag.
á—... ■■■■' a '
"R11CC2Q1* T^Q VI í
JLli UðiSClil f JL-áCMjXJLJLJL
nor QnQtiiroY*Í£ii*
iC!r jJcÆJL JL \f JL J c&JL
— mótherjar íslands
i HM-keppni