Tíminn - 18.03.1977, Side 3

Tíminn - 18.03.1977, Side 3
Föstudagur 18. marz 1977 3 Yfirlýsing vegna prestskosn- inganna Viö undirritaöir lýsum yfir þviaö enginn af prestum þeim sem bjóöa sig fram viö prests- kosningar i Hafnarfiröi næst- komandi sunnudag, né neinn þeim tengdur á nokkurn hátt stendur á bak viö dreifibréf þaö sem boriö var út i Hafnar- firöi siöastliöinn þriöjudag. Viö væntum þess, aö allir sýni drengskap I þvi máli sem dreifibréfiö fjallar um, og aö saklausirfái leiöréttingu mála sinna, eins og reynt hefur ver- iö margitrekaö viö rétt yfir- völd og viökomandi aöila I sextán mánuöi, og nú siöast dagana 10.-15. þessa mánaöar Cari J. Eiriksson Halldór Þ. Briem .. Slippstöðin á Akureyri: SJ-Reykjavik — Atvinnuá- standiö er ágætt hér á Tálkna- firöi sagöi Björgvin Sigur- björnssom oddviti Timanum i gær. — Afli hefur verið sæmi- legur. Heimabátarnir Tungu- feli og Tálknfiröingur eru á linuveiöum og hafa fengiö þetta 7-10 tonn af steinbft i róöri. A þriöjudaginn landaöi bátur frá Ólafsfirði hér 250 tn af loðnu og er loönubræösla aö fara I gang hér. — Sex einbýlishús eru I smiöum hér á staönum. Þá er langt komiö aö byggja dag- heimili fyrir börn og tekur þaö væntanlega til starfa meö vorinu eöa I sumar. IJm 60 nemendur eru 1 barna- og unglingaskóianum. Skólastjóri er Siguröur Friör- ikssönen auk hans eru tveir fastráönir kennarar viö skól- ann og þrir stundakennarar. Þegar skvldunámi lýkur fara unglingar frá Tálknafiröi i skóla viös vegar á iandinu. Þó nokkuö er um aðkomu- fólk á Tálknafiröi en nú eru þar ekki útiendingar eins og veriö hefur undanfarin ár. Margar húsmæöur vinna I frystihúsinu og veröur þeim sjálfsagt auöveldara um vik eftir aö dagheimiliö tekur til starfa. ------------------«K Sveinseyri viö Tálknafjörö — nýja byggöin er mjög skipuleg og spölkorn upp frá hafnar- svæöinu. Fyrstu heiðurs- borgarar Kópavogsbæj ar A fundi bæjarstjórnar Kópa- vogs sem haldinn var 8. okt sl. voru hjónin Finnbogi Rútur Valdimarsson og Hulda Jakobs- dóttir gerö að fyrstu heiöursborg- urum Kópavogs. Bæði störfuöu þau lengi aö sveitarstjórnarmálum i Kópavogi og var heimili þeirra á Marbakka lengi skrifstofa Kópavogshrepps. Finnbogi Rútur var oddviti Kópavogshrepps frá stofnun hans 1948 til 1955 o g siðan bæjarstjóri Kópavogskaupstaðar frá 1955-1957 og bæjarfulltrúi til árs- ins 1962. Hann var bankastjóri tJtvegsbanka íslands frá 1957-1962. Hulda var bæjarstjóri Kópa- vogskaupstaðar 1957-1962 og bæjarfulltrúi 1970-1974. Er hún eina konan á Islandi sem gengt hefur starfi bæjarstjóra. Föstudaginn 11. marz sl. af- henti forseti bæjarstjórnar Axel Jónsson þeim hjónum heiöurs- borgarabréf I hófi er bæjar- stjórnin hélt þeim. Flutti hann viö þaö tækifæri ávarp og þakkaöi þeim mikilsverð störf þeirra I þágu Kópavogs. Ennfremur tók til máls Ólafur Jónsson bæjarfulltrúi. Finnbogi Rútur flutti slöan snjalla ræöu og minntist fyrstu ára Kópavogs sem sjálfstæös sveitarfélags, þess vanda er þa var viö aö fást og margra manna er þá komu viö sögu. Þakkaöi hann aö lokum bæjarstjórn virö- ingu þá sem honum og konu hans væri nú sýnd og óskaöi Kópavogi allra heilla um ókomna tima. Hulda Jakobsdóttir og Finnbogi Rútur Valdimarsson. míðum á Sveinseyri ■ ■ ■ ■■: ?■ . SMIÐAR SKIP FYRIR ÓLAFSFIRÐINGA Ólafsfiröingar hyggjast enn bæta viðsig togara. Þetta er höfnin i Ólafsfiröi KS- Akureyri — 1 viötali viö Gunnar Ragnars forstjóra Slippstöövarinnar hf. á Akur- eyri kom fram aö Slippstöðin heföi nylokiö gerö samnings um byggingu skips fyrir Magnús Gamalielsson, út- geröarmann I ólafsfiröi. Skip þetta veröur 54 mtr langt og 10.5 mtr á breidd og er Iltið eitt stærra en skuttogarinn Guö- mundur Jónsson sem Slipp- stööin afhenti s.I. sumar. Smiði hins nýja skips hefst i mal og á þaö aö veröa fullbúið seinni hluta árs 1978. — Nú eru tveir skuttogarar i smiöum hjá Slippstöðinni og eru þeir smiöaöir fyrir Otgeröarfélag Dalvikinga og Þórö Oskarsson á Akranesi. Aö sögn Gunnars Ragnars er veriö aö leggja siöust hönd á Dalvikur-skipiö og reynt verður aö afhenda þaöfyrirpáska. Auk þessa er i smlðumeinnttrébátur rösklega 20 lestir aö stærö. Gunnar Ragnar sagöi aö viögeröir væru meö minna móti á þessum árstima en væntanlega yröu verkefni næg þegar liði á voriö Þá er unniö aö dýpkun viö viölegu- kant Slippstöðvarinnar og á- ætlað er aö lengja teinana i dráttarsleöanum, þannig aö þeir veröi ekki eins háöir flóöi og áöur. Nú vinna 250 manns hjá Slippstöðinni, auk 30-35 manna, sem vinna viö Kröflu- virkjun.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.