Tíminn - 18.03.1977, Blaðsíða 6
6
Föstudagur 18. marz 1977
\W/,.
— Snúöu þér undan meöan ég skipti
um ham.
— Þetta var fin afmælisveizla. Ég
gleymdi bara aö afhenda afmælis-
gjöfina.
V/
Ír—Jí
— Og hér er innbyggöur leynibar.
Drottningin er eins
og annað fólk
Trúlega má lesa ýmislegt út
úr innihaldi kventösku um
eiganda hennar. Nýlega var
Elisabet Bretadrottning á
feröalagii Astrallu. Þar fékk
ung lögreglukona þaö starf
aö ganga úr skugga um, aö
fyllsta öryggis væri gætt I
snyrtiherbergi þvl, sem
drottning haföi til umráöa á
hóteli einu I Auckland, Nýja
Sjálandi. Stúlkan vann starf
sitt samvizkusamlega, og
þegar drottningin kom óvænt
inn I snyrtiherbergiö, var
stúlkan I óöa önn aö kanna
innihald handtösku drottn-
ingar. Ellsabet brást ókvæöa
viö, og sagöist ekki kæra sig
um svona hnýsni. Ekki hefur
neitt veriölátiö uppskátt um,
hvaö I töskunni var. Elisabet
drottning kom viöa viö á
þessu feröalagi sinu og var
vel tekiö. A meöfylgjandi
mynd má sjá ungan herra-
mann færa henni blómvönd I
Canberra. Eftir svipnum aö
hefur hann
. ::::
dæma
ræöustúfnum, sem
fylgja blómunum.
gleymt
átti aö
■ 1
" " ■ , , " < |
:
"
: " ■
Þaö var hraðbátur þarna úti
en nú hefur hann snúið viö!
i Þaö getur hafa veriö )
[löggan!
Nei, þeir þora ekki'
aö nálg ast okkur
hér, viö erum fyrir)
utan lögsögu þeirra!
© Bull's