Tíminn - 18.03.1977, Side 12
12
Föstudagur 18. marz 1977
Höfundurinn, William
Shakespeare
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ,
FRUMSÝ NING
LÉR KONUNGUR
eftir
WILLIAM SHEKE-
SPEARE
Þýðandi:
HELGI HÁLFDANAR-
SON
Lýsing:
MAGNtJS AXELSSON
Búningar:
JANE BOND
Leikmynd og yfirum-
sjón búninga:
RALPH KOLTAI
Leikstjóri: HOV-
HANNESS I. PILIKI-
AN
Þjóðleikhúsiö frumsýndi Lé
konung eftir William Shake-
speare i þýöingu Helga Hálf-
danarsonar slöastliöinn þriöju-
dag. Byrjaöi sýningin klukkan
átta aö venju, en klukkanvar aö
veröa tólf þegar leikhúsgestir
gengu út I vorbliöa nóttina, þvi
sýningin tekur rúmlega þrjá og
hálfan tima, og er meö þeim
lengstu er hér eru sýndar. Samt
er þetta mikla verk stytt til
muna, þvi það tekur meira en
fimm klukkustundir aö sýna
þaö, ef allt er tekiö meö.
William Shakespeare er i dá-
litlu uppáhaldi þessa dagana,
þvi til skamms tima var Mak-
beð sýndur hjá Leikfélagi
Reykjavikur. Verður þvi aö
segjasteins og er, aö hinu mikla
skáldi séu gerð umtalsverö skil
á þessum vetri.
Lér konungur telst til harm-
leikja Shakespeares og er efniö
sótt i keltneskar sagnir, sem
hann hefur lesið i krónikum
Hlinsheds, en nauösynlegt er aö
minna á þaö, þvi svo mikil er
grimmd hinna eðalbornu barna,
aö aöeins veröur hliöstæöunnar
leitaö I raunveruleikann. Sá
sem semdi svona upp úr sér,
hefði liklega ekki annaö upp úr
krafsinu, en aö vera álitinn ein-
kennilega hugsandi um fólk.
Kynferðisleg
söguskoðun
Leikritiö samdi höfundur á
fyrsta áratug 16. aldar.
Þvi er ekki að leyna, aö upp-
færslan á Lé konungi undir leik-
stjórn Hovhannesar I. Pilikian
hefur valdið talsveröu fjaöra-
foki. Leikstjórinn kemur fyrir
fjölmiöla og þjóöina löörandi i
sæðisfrumum og boöar nýja
söguskoöun, hina kynferöislegu,
og okkur er sagt aö leikhúsiö sé
oröiö aö rannsóknamiöstöð á
eöli mannlegra samskipta, þar
sem, eins og Steinunn Jó-
hannesdóttir leikkona oröar þar
f Þjóöviljanum:
„Þar sem allar hræringar
einstaklinga og samfélaga eru
settar undir smásjá og skoöaöar
af visindalegri nákvæmni, og
Lér konungur
(Rúrik Haraldsson)
leiklist
AÐ
RÍSA
UPP
TJR
KÖRINNI
ur aö skipta riki sinu I þrennt
milli dætra sinna. Hann áskilur
sér þó aö halda konungsnafni
áfram, og setur ákveðin skilyröi
um próventu fyrir sig og 100
manna lið. Ætlar aö búa sinn
hvom mánuðinn hjá dætrum
sinum.
Þær og menn þeirra eiga að
stjóma rikinu, hiröa skatta og
setja mönnum lög. Konungur
elskar dætur sinar og káfar á
þeim svo aö jaörar viö para-
grafa i hegningarlögunum. Svo
fer aöeina gerir hann arflausa
og gefur hana Frakkakonungi,
án heimanmundar. Rikinu
skiptir hann f tvennt.
Nú þaö er skemmst frá þvi aö
segja, aö dæturnar svikja kon-
ung fööur sinn um próventuna
og hrekst hann upp til heiða,
einn og vinafár. Þá byrja stjórn-
málaflækjurnar meö ægilegri
grimmd og þjáningu, og aö lok-
um eru allir dauöir, sem aöild
aö málinu eiga.
Þetta er þvi gamla sagan aö
hluta, aö menn semja sig i vist I
ellinni, láta eigur sinar. Til eru
lika dæmi i islenzkri sögu aö
menn hafi risið úr körinni I fússi
og krafizt eigna sinna aftur, en
varla meö svo hrikalegum eftir-
málum, sem lýst er i leikriti
Shakespeares um Lé konung og
fjölskyldu hans.
Frábær
leikstjórn
Þrátt fyrir kynóra Hov-
hannesar I. Pilikian, veröur þaö
aö segjast eins og er, aö hann er
mikilhæfur leikstjóri, og upp-
færsla hans á Lé konungi er
sterk og hnökralaus. Sannkaliaö
listaverk.
Þaö hefur auövitaö háö hon-
um sem leikstjóra aö skilja ekki
Islenzka tunguútihörgul.og þvi
er hann ófær um aö meta hvort
orö komisttil skila, eöa ekki, en
helztu gallarnir á sýningunni
Sviösmynd. Þjarmaö aö Glosturjarli (Erlingi Gfslasyni) Meöal annarra á myndlnni: Anna
Kristin Arngrimsdóttir og Gfsli Alfreösson (hertoginn IKorvall og Regan kona hans).
LER KONUNGUR FRUMSYNDUR
feimnislaust og tillitslaust reynt
aö skilja, hvaö er hvaö og hvers
vegna. Til þess þarf töluvert
hugrekki, þvi hætt er viö aö ein-
hver fyrtist og finnist ekki kurt-
eislega aö fariö, og enginn er
friöhelgur fyrir dónaskapnum.
Núna er þetta stundum aö
margra dómi i Þjóöleikhúsi Is-
lendinga. Þangaö er kominn
maður meö nýja söguskoöun,
sem hefur gert mikinn usla i
hugum okkar flestra, sem þar
störfum. Hann lætur sér ekki
nægja aö skoöa söguna i ljósi
stéttabaráttunnar og breyttra
framleiösluhátta, sem af flest-
um sagnfræöingum er þó talin
býsna visindaleg aöferö, heldur
leggurhann jafn mikla og meiri
áhersluá hin minni strið og átök
milli einstaklinga og kynja og
telur þau rót hinna stóru strlða.
Hann segir einfaldlega: Allar
athafnir mannsins eru kyn-
feröislegar, væru þær þaö ekki
dæi mannkyniö út. — Þetta kall-
ar hann „The sexual inter-
pretation of history” — kyn-
ferðisleg söguskoöun.”
Þessi nýju viöhorf eru hentug
til margra hluta, til aö mynda
geta kommúnistar nú meö góöri
samvizku dáöst aö Shake-
speare, sem þó skrifar aöeins
um yfirstéttina. Á sama tima og
kvartaö er undan þvi, aö f ritum
Jónasar Arnasonar komi hvergi
fyrir á tök um kjaramál og kaup,
þá pantar Mál og menning nú
grein frá leikstjóranum, þvi þótt
Shakespeare skrifi ekki um al-
þýöuna, þá skrifar hann þó um
kynferöismál, sem eru mikil-
væg lika I hinum kommún-
istiska heimi.
Má þvi segja aö hinum nýja
kynlifsfræöara þjóöleikhússins
sé vel tekið á fslandi.
Harmleikurinn
Sagan af Lé konungi er saga
afgömlum konungi, sem ákveö-