Tíminn - 18.03.1977, Side 13
Föstudagur 18. marz 1977
13
varöa hiö talaöa orö.
Þaö er alkunna, aö leikarar fá
útrás i verkum Williams Shake-
speares, þar geta þeir æpt og
baöaö út öllum öngum, — en,
þegar Gisli J. Ástþórsson fór aö
vinna upp Alþýöublaöiö meö
stóru letri á fyrirsögnum blaös-
ins, þá spuröi gamli prentarinn:
Hvaða letur ætliö þiö aö nota ef
þiö fáiö frétt?
Leikarar Þjóðleikhússins
(flestir) keyra bara á útopnuöu
allan timann og geta þvi ekki
leitaö neinna blæbrigöa á stór-
um stundum.
Lika ber að átelja framburö,
eöa framsögnmargra þeirra, en
oröræöan sjálf er gulliö i verk-
um Shakespeares, þótt hugsaö
sé neöan viö þind. Sá sem þetta
ritar, og reyndar margir fleiri,
misstu talsvert úr, einkum þeg-
ar leikendur voru látnir snúa
baki aö salnum og látnir tala viö
Kjósina i staöinn fyrir leikhús-
gestina. Nokkrir leikarar, þar á
meöal Kristbjörg Kjeld, virtust
skilja þetta, og minnkuðu horniö
við áheyrendur i atriðum, sem
mynduöu rétt horn viö lang-
skruöarflöt leikhússins. Fram-
sögn er liklega almennt á niöur-
leiö i leikhúsunum og þarf þar
aö gera verulegt átak.
Fjöldi leikara kemur fram i
sýningunni, en aöalhlutverkiö,
Lé konung, leikur Rúrik
Haraidsson. Þetta er geysiviöa-
mikiö hlutverk og texti, og má
segja aö Rúrik vinni leiksigur i
þessu hlutverki, sem spannar
svo til allar tegundir af tilfinn-
ingum, allt frá hroka og ham-
ingju einveldiskonungsins, niö-
ur f mann sem springur af
harmi, snauöur og fangelsaöur
Baldvin Halldórsson, gerir
hinu sérkennilega hlutverki
fiflsins lika góð skil, og Flosi v
Ólafssonhefur sjaldan átt betri
hlut á sviöi en þarna, en hann
leikur Jarlinn af Kent.
Systurnar, dætur konungs,
náöu allgóöum árangri, annaö
mál svo þaö, hvort nokkur
raunverulegur munur á góöu og
vondu systrunum kemst til
skila. Eitthvaö vantar þar á,
jafnvel þótt maöur annars aö-
hyllist ekki þá bókmennta-
stefnu, sem gerir þá góðu enn
betri og hina vondu verri.
Aðrirleikarar sem sýndu lofs-
veröa frammistööu, eru Erling-
ur Glslason, Róbert Arnfinns-
son, Sigmundur örn Arngrlms-
son, Valdimar Helgason, Bessi
Bjarnason og Siguröur Skúla-
son.
Þórhallur Sigurðssonvar góö-
ur, en þessi útgáfa af geðveik-
um manni er of öfgakennd.
Koreógrafia og öll framganga
þessa fjöleflis er fram kom var
mjög góö og margar senur voru
fagrar og frumlegar.
Sibreytilegt
landslag.
Leikmynd Ralph Koltai var
mjög skemmtileg, þótt einföld
væri i sniöum. Sannast hér
kenning Meistara Þórbergs, að
öll fegurö sé enkel, einföld.
Leikmyndateiknarinn sagöi
einhvers staöar, aö ætlunin væri
aö gera sibreytilegt, islenzkt
auönarlandslag meö þykkum
dúk. Þaö tókst honum svo
sannarlega meö hjálp ljósanna.
Þetta var ísland.
Búningar Jane Bond voru
frumlegir og margir fallegir,
nema hermenn voru of storm-
sveitarlegir, eöa militariskir
fyrir mig. Hiö erótiska sniö,
neöanvert, er liklega fremur
komiö frá hinni kynferöislegu
söguskoöun Þjóöleikhússins, en
klæðskeranum.
Magnús Axelsson hannaöi
ljósin, sem sjaldan hafa veriö
betur notuö, og þarna var spilað
á tæknilega möguleika sjónar-
innar I mismikilli birtu, til aö
mynda aö mannsaugaö á öröugt
meö aö sjá hluti i minni birtu,
gegnum meiri birtu o.s.frv.
Þýöingu leiksins geröi Helgi
Hálfdanarson, og er hún frábær
og veröugur íslenzkur búningur
á hiö brezka skáld.
Ég haföi þýöingu Helga fáeina
daga undir höndum, og er hún
stórkostleg lesning, sem verö-
skuldar mikla tækni i leikrænni
framsögn.
Jónas Guömundsson
Frímerkja-
sýning
á Húsavík
ÞANN 9. og 10. april næstkom-
andi veröur haldin frimerkja-
sýning i barnaskólanum
Húsavík. Sýning þessi sem
haldin er á vegum Frimerkja-
klúbbsins öskju, er sú fyrsta
sem haldin er hér I sýslu.
Tilgangur með sýningu
þessari er fyrst og fremst
kynning á frimerkjum, og er
þaö von klúbbsins aö
meö henni verði vakinn áhugi
almennings á söfnun frí-
merkja. Sérstakt pósthús
veröur opiö 9. apríl á sýning-
unni og ennfremur veröa þar
til sölu sérstök umslög, sem
klúbburinn hefur látiö gera.
Frímerkjaklúbburinn Askja
var stofnaöur 29. apríl 1976 af
nokkrum áhugamönnum um
frimerkjasöfnun á Húsavik og
i Suður-Þingeyjarsýslu. Nú-
verandi formaður er Eysteinn
Hallgrimsson, Grimshúsum
Aðaldal.
Hugleiðing í
tónlist
VIÐ helgistund I Háteigskirkju á
sunnudaginn kl. 5 mun kór
Háteigskirkju flytja föstutónlist
undir stjórn organista kirkjunnar
Martins H. Friðrikssonar. Lesnir
veröa þættir úr pislarsögunni,
flutt bæn og f staö predikunar
veröur orgelleikur og kórsöngur.
Auglýsiö í Tímanum
Fellsmúla 24-26 • Hreyfilshúsinu • Sími 82377
IMPEX
NAGIA
með og án
hljóðdeyfis
NAGLAR
SKOT
6,8/11
íimpBí
Vestur- .....
M/oq
Þyzk hagstætt
gæðavara verð
IMPEX
( UMBOÐSMENN: „»r Gonn»«»n
. G\er 8- ^iyiwerK ^mJndsso" ^ Ran9*'«&gn0ssonl
P8Ue*s"' 'W9n'
D»W^r“ M'ab04'n frrnl
•jgS3Íx&««**
SVERRIR POROCOSEON &CO
SIÐASTI DAGUR
mmm
mmm
iiillll
Stórkostleg verðlœkkun
óbarna-kvenog
herrafatnaði.
Aðeins örfóa daga