Tíminn - 18.03.1977, Síða 14
14
Föstudagur 18. marz 1977
krossgáta dagsins
2444
Lárétt
1) Mála á ný 6) Ætijurt 7) Röð
9) Þingdeild 10) Gera við 11)
Þófi 12) Eins 13) Hæð 15)
Kátara
Lóðrétt
1) Táning 2) Eftirskrift 3) Vel
að sér i lögum 4) Þófi 5)
Drauganna 8) Tog 9) Hress 13)
Hvaö 14) Tónn.
Ráðning á gátu No. 2443.
Lárétt
1) Trúlegt 6) Túr 7) E1 9) Do
10) Nótunum 11) Na. 12) LM
13) Vei 15) Reigöir.
Lóörétt
1) Tvennar 2) Ot 3) Lúpuleg 4)
Er 5) Trommur 8) Lóa 9) Dul
13) VI 14) Ið
BÍLA-
PARTA-
SALAN
auglýsir
Nýkomnir varahiutir í:
Plymouth Valiant
Citroen Ami
Land/Rover
BÍLAPARTASALAN
Höfðatúni 10 — Sími 1-13-97
Móðir okkar
Vigdis Stefánsdóttir
Flögu
andaðist I Landsspftalanum 14. marz.
Börn hinnar látnu.
Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug viö
andlát og útför
Geirs Kristjánssonar
Alftageröi Mývatnssveit.
Freydls Sigurðardóttir,
börn tengdabörn og barnabörn.
Viö þökkum samhug og hlýhug viö andlát og jaröarför
móður okkar
Herdisar Bjarnadóttur
Veöramóti.
Sérstakar þakkir til hjúkrunarfólks Sjúkrahúss Sauðár-
króks.
Asta Jónsdóttir, Svava Jónsdóttir,
Jódís Benediktsdóttir, Þórunn Benediktsdóttir,
Guðný Benediktsdóttir.
í dag
Föstudagur 18. marz 1977
Ýmislegt
Fundartimar AA. Fundartim-
ar AA deildanna i Reykjavik
eru sem hér segir: Tjarnar-
götu 3c, mánudaga, þriðju-
daga, miðvikudaga, fimmtu-
daga og föstudaga kl. 9 e.h. öll
kvöld. Safnaðarheimilinu
Langholtskirkju föstudaga kl.
9e.h. og laugardaga kl. 2 e.h.
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Sími 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavík og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður, simi 51100.
Hafnarfjörður — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavlk
vikuna 18. til 24. marz er I
Háaleitisapóteki og Vestur-
bæjar apóteki. Það apótek,
sem fyrr er nefnt, annast eitt
vörzlu á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum frldög-
um.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17:00-08:00 mánud.-föstud.
simi 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur
lokaðar,enlæknirertil viötals
á göngudeild Landspitalans,
simi 21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til Í9.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliðiö og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðið og sjúkra-
bifreiö simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan
simi 51166, slökkviliö simi
51100, sjúkrabifreið simi 51100.
/ ------------------------
Bilanatilkynningar
-
Rafmagn: i Reykjavík og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir
Reykjavik. Kvörtunum veitt
móttaka i sima 25520. Utan
vinnutima, simi 27311.
Vatnsveitubiianir simi 86577.
.Tmabiianir simi 95.
bilanavakt borgarstofnana.
simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Félagslíf
Ga rðy rk jufélag tslands.
Laukapantanirnar eru tilbún-
ar, afhendast á miðvikudag,
fimmtudag og föstudag milli
kl. 2 og 6.
Kvenfétag Neskirkju býður
eldra fólki I söfnuöinum til
kaffidrykkju sunnudaginn 20.
marz að lokinni guðsþjónustu
kl. 2. Einsöngur og fjöldasöng-
ur.
Mæörafélagiö heldur bingó I
Lindarbæ sunnudaginn 20.
marz kl. 14.30. Spilaðar verða
12 umferðir. Skemmtun fyrir
alla fjölskylduna.
Kvikmyndasýning I MIR-
salnum
Laugardaginn 19. mars verður
kvikmynd Mikhails Romm,
„Venjulegur fasismi” sýnd I
MÍR-salnum Laugavegi 178. —
Aögangur ókeypis. Sýnd kl. 14.
RRURUIG
ÍSUINÍS
010UG0TU3
SÍMAR. 1 1 798 og 19533.
Laugardagur 19. marz kl.
13.00
Kynnis- og skoöunarferö suður
I Voga, Leiru og Garð undir
leiðsögn sr. Glsla Brynjólfs-
sonar, sem greinir frá og sýnir
það merkasta á þessum stöð-
um. Komið veröur I Garö-
skagavita I ferðinni
Fariö frá Umferöamiðstöðinni
að austanverðu.
Föstud. 18/3. kl. 20
Borgarf jörður. Gist i
Munaðarnesi. Gengið með
Norðurá, einnig á Hraunsnefs-
öxl eða Vikrafell og viöar.
Fararstj. Þorleifur Guö-
mundsson. Farseðlar á
skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606.
Útivist
Fataúthlutun á vegum
Hjálpræðishersins i dag kl. 10-
12 og 1-6.
Frá I.O.G.T.
Blindrakvöld I Templarahöll-
inni. Stúkan Framtlðin undir-
býr sitt árlega Blindrakvöld i
samvinnu viö fleiri stúlkur I
kjallarasal Templarahallar-
innar næstk. sunnud. 20. marz
kl. 8 e.h.
Söngur og gamanmál verða
við kaffiborð og þar á eftir
dans.
Stúkufélagar og aðrir sem
vilja koma eða/og leggja eitt-
hvað þar til, hafi samband I
sima: 32930 — 71281 eða 34240
Skaftfellingafélagiö I Reykja-
vik verður meö kaffiboð fyrir
aldraða Skaftfellinga I
Hreyfilshúsinu við Grensás-
veg sunnudaginn 20. marz kl.
15.
Kvenfélag Laugarnessóknar
býður öllu eldra fólki I sókn-
inni til kaffidrykkju I Laugar-
nesskólanum næstkomandi
sunnudag kl. 3 að lokinni
messu. Veriö velkomin.
Nefndin.
Frá Eyfellingafélaginu. Mun-
ið kökubazarinn að Hall-
veigarstööum kl. 2. laugar-
daginn. 19.marz. Félagskonur
eru vinsamlegast beönar að
koma kökum á sama stað
milli kl. 10 og 12 á laugardags-
morgun.
7- ~
Siglingar
i '....-....----------
Frá Skipadeild StS
Jökulfell lestar á Vestfjaröa-
höfnum.
Dlsarfell fer væntanl. I kvöld
frá Akureyri til Húsavlkur.
Helgafeller I Stettin. Fer það-
an til Lúbeck, Svendborgar og
Heröya.
Mælifell er væntanlegt til
Klaipeda 19. þ.m. Fer þaöan
til Heröya
Skaftafell fer á morgun frá
Blönduósi til Húsavikur.
Hvassafell fer væntanl. I dag
frá Reykjavlk til Norður-
landsh.
Stapafell fór I morgun frá
Hornafiröi til Reykjavikur
Litlafellfór I gær frá Akureyri
til Reykjavlkur
Vesturland fór 9. þ.m. frá
Sousse til Hornafjarðar.
Eldvíkfór I gærkvöldi frá Lii-
beck til Reyöarfjaröar.
Strætisvagnar Reykjavikur
hafa nýlega gefið út nýja
leiðabók, sem seld er á
Hlemmi, Lækjartorgi og I
skrifstofu SVR, Hverfisg. 115.
Eru þar með úr gildi fallnaf
allar fyrri upplýsingar um
leiðir vagnanna.
Skrifstofa félags einstæöra
foreldra er opin mánudaga og
fimmtudaga kl. 3-7. Aðra daga
kl. 1-5. Ökeypis lögfræðiaðstoð
fyrir félagsmenn fimmtudaga
kl. 10-12 simi 11822.
<------------------------N
Afmæli
-
Attræður er I dag, 18. marz,
Þórarinn Einarsson frá Vík I
Mýrdal, nú til heimilis aö
Hrafnistu. Hann tekur á móti
gestum I dag aö Hjálmholti 8.
Minningarkort
v
Minningarkort L’jósmæðrafé-
lags Isl. fást á eftirtöldum
stöðum, FæðingardeildLand-
spítalans, Fæðingarheimili
Reykjavlkur, Mæðrabúöinni,
Verzl. Holt, Skólavörðustíg 22,
Helgu Nlelsd. Miklubraut 1 og
hjá ljósmæðrum vlðs vegar
um landið.
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna fást I Bókabúö
Braga Verzlunarhöllinni,
Bókaverzlun Snæbjarnar,
Hafnarstræti og á skrifstofu
félagsins. Skrifstofan tekur á
mótí samúðarkveðjum sim-
leiðis I sima 15941 og getur þá
innheimt I giró.
Heilsuverndarstöð Reykjavik-
ur. Ónæmisaðgerðir fyrir full-
orðna gegn mænusótt fara
fram I Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á mánudögum
kl. 16.30 til 17.30. Vinsamleg-
ast hafið með ónæmisskirt-
eini.
Minningarkort byggingar-
sjóðs Breiðholtskirkju fást
hjá: Einari Sigurðssyni
Gilsárstekk 1, simi 74130 og
Grétari Hannessyni Skriðu-
stekk 3, simi 74381.
hljóðvarp
Föstudagur
18. mars
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Gyða Ragnarsdóttir
les framhald sögunnar um
„Siggu Viggu og börnin I
bænum” eftir Betty
McDonald (2) Tilkynningar
kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45.
Létt lög milli atriða.
Spjallað við bændur kl.
10.05. Passiusálmalög kl.
10.25: Sigurveig Hjaltested
og Guðmundur Jónsson
syngja við orgelleik Páls
Isólfssonar. Morguntónleik-
arkl. 11.00: Maurice André
og Marie-Claire Alain leika
Sónötu I e-moll fyrir
trompet og orgel eftir
Corelli/ Margot Guilleaume
syngur Þýskar arlur eftir