Tíminn - 18.03.1977, Page 23

Tíminn - 18.03.1977, Page 23
Föstudagur 18. marz 1977 23 flokksstarfið Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Einar Agústsson utanrikisráöherra veröur til viötals laugar- daginn 19. marz kl. 10-12 á skrifstofu Framsóknarflokksins Rauðarárstig 18. Hódegisverðarfundur SUF Tómas Arnason alþingismaöur og fram- kvæmdastjóri Framkvæmdastofnunar ríkis- ins veröur gestur á hádegisveröarfundi SUF á Rauöarárstíg 18 nk. mánudag. Allir ungir framsóknarmenn velkomnir. Stjórnin Félagsmólaskóli FUF Reykjavík Félag ungra framsóknarmanna I Reykjavik hyggst ganga fyrir námskeiði lfundarstjórn, fundarsköpum og ræöumennsku. Leiö- beinandi veröur Sveinn Grétar Jónsson, formaöur FUF. Nám- skeiöiö hefst 31. marz aö Rauöarárstig 18. Væntanlegir þátttak- endurláti skrá sig á skrifstofu Framsóknarflokksins. Simi 24480. Námskeiösdagar verða sem hér segir: Fimmtudagur 31. marz kl. 20.00. Fundarstjórn fundarsköp. Föstudagur 1. aprll kl. 20.00. Ræðumennska og fundarstjórn. Mánudagur 4. april kl. 20.00. Ræöumennska og fundarsköp. Þriðjudagur 5. april kl. 20.00. Ræöumennska og fundarsköp. Miövikudagur 6. april kl. 20.00. Ræöumennska. Fimmtudagur 7. april (skirdagur) kl. 14.00. Hringborösumræö- ur. Stjórn FUF IReykjavik Fundur Fulltrúaráö Framsóknarfélaganna I Reykjavik heldur fund laugardaginn 19. marz kl. 14.00 aö Rauöarárstlg 18. Dagskrá: Lagabreytingar kynntar. Stjórnin Framsóknarfélag Rangæinga Sunnudaginn 20. marz kl. 21 veröur lokaum- ferö i spilakeppni félagsins I Félagsheimilinu Hvoli. Ræöumaöur verðu Halldór Asgríms- son alþm. Heildarverölaun: Sólarlandaferö fyrir 2 meö Samvinnuferöum. Fjölmenniö — Stjórnin. Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur Framsóknarvist I félags- heimili sínu að Sunnubraut 21 sunnudaginn 20. marz og hefst kl 16.00. Fjölmennið á þessa Framsóknarvist og takiö þátt I fjörugri keppni. öllum heimill aögangur meöan húsrúm leyfir. Reykjavík Aöalfundur Fulltrúaráös Framsóknarfélaganna i Reykjavlk veröur haldinn aö Hótel Esju mánudaginn 21. marz kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Norðurlandskjördæmi eystra Almennirfundir um landbúnaöarmál veröa haldr.ir scm hérseg- ir: A Hótel KEA föstudaginn 18. marz kl. 20.30 A Hótel KNÞ Kópaskeri laugardaginn 19. marz kl. 15.00 í Hafralækjarskóla Aöaldal sunnudaginn 20. marz kl. 13.30. Frummælendur veröa Jónas Jónsson, ritstjóri og Bjarni Bragi Jónsson, hagfræöingur. Þingmenn kjördæmisins mæta á fundunum. Stjórn kjördæmissambandsins AUGLÝSIÐ í TÍMANUM Q SUF-síðan nýtt. Svona hefur þetta veriö og þannig mun þaö veröa. Framsóknarflokkurinn er vinstrisinnaöur miöflokkur, sem afneitar öllum kreddu- kenningum til hægri og vinstri. Hann er þvi og veröur vel i skot- marki fyrir öfgaöflin I landinu. Ég held hins vegar aö staöa flokksins sé eftir atvikum góö, og eigi eftir aö batna mikiö áður en kemur aö kosningum. Ég er bjartsýnn á stööu Framsóknar- flokksins innan islenzkra stjórn- mála. Rétt að hafa visst að- hald með innflutningi, en ekki innflutnings- hömlur Aö lokum spuröum viö Ingvar hvaö honum fyndist um gjald- eyrisstöðuna, sem er óhagstæð ár eftir ár, hvort ekki væri rétt að koma á innflutningshömlum á einhverju sviöi eöa gera aörar róttækar ráöstafanir? — Þaö er min skoöun aö visst aöhald meö innflutningi sé nauösynlegt og sjálfsagt. Hins vegar veröur aö varast i lengstu lög aö fara út i innflutnings- hömlur, hverju nafni sem þær nefnast. Bezta sóknin I vörninni er að efla islenzkan iönaö og gera honum kleift aö auka út- flutning sinn og keppa við inn- fluttan varning. Halda verður uppi stööugum áróðri fyrir is- lenzkum vörum, þannig aö fólk taki þær fram yfir þær innfluttu. Selfoss veruleg aukning á lánum til hita- veituframkvæmda væri áformuö. Lánamál landbúnaöar yröi að setja á oddinn þó sérstaklega frumbýlinga. Oliuhækkun olli miklu um verðbólguhækkun, en sérlega einnig kjara- samningarnir I febrúar 1974. En orð og gjörðir andstæðinga vinstri stjórnarinnar þá vildu þeir menn vist litið kannast við núna. Dóms- málaráðherra var jákvæður gagnvart tillögu um nýskipan kosninga, þó þar mætti aö finna. Hann taldi að rógur gegn sér og Framsóknarflokknum hafi hvorugan skaðað. Að lokum hvatti ráöherra Framsóknarmenn til öflugrar sóknar á Suöurlandi. Páll Þorláksson, Sandhóli VERIÐ HAGSÝN! GERID HELGARINNKAUPIN HJÁ OKKUR Leyft verð okkar verð Maggi- súpur 117 104 Neso borðsalt 116 105 Cirkel kakó, 500 gr. 435 394 Barnamatur gl. 108 88 Tómatsósa 155 138 Plús mýkingarefni 186 174 C-ll 700 gr. 208 195 Gr. baunir, Villeze 1/2 ds 125 115 " " " 538 gr. 150 138 Þvol 1/2 1. 112 106 Ananassafi, Flóra 3/4 1 242 216 Sólgrjón 950 gr. 252 230 Nesquick 3,5 Ibs. 1322 1197 Döðlur steinlausar 250 gr. 110 98 Sveskjur " 225 gr. 153 137 Þjóðmóla- námskeið Egilsstaðir — Reyðarf jörður Framsóknarfélögin á Egilsstööum og Reyðarfiröi efna til þjóö- málanámskeiöa um næstu helgi I samvinnu viö Samband ungra framsóknarmanna. A námskeiöunum veröur leiöbeint I ræöuflutningi og ræöugerö, fundarstjórn og fundarreglum, hugmyndir um breytingar á skipan kosningalaga og kjördæma verða kynntar og rætt veröur um Framsóknarflokkinn og stefnu hans. Einnig veröur flutt erindi um eflingu byggðar á þessum stööum. Námskeiöin verða haldin sem hér segir: Egilsstaðir. Námskeiöið hefst laugardaginn 19 marz kl. 10.00 og veröur fram haldið sunnudaginn 20. marz kl. 13.00. Leiöb'einandi veröur Magnús Olafsson. Erindi um þróun og ieflingu byggðar á Egilsstöðum flytur Magnús Einarsson. Reyðarfjörður Námskeiðiö hefst laugardaginn 19. marz kl. 10.00 og veröur framhaldið sunnudaginn 20 marz kl. 13.00. Leiðbeinandi verður Gylfi Kristinsson. Erindi um þróun og eflingu byggðar áReyöarfiröi heldur Einar Baldursson Reyðarfiröi. Væntanlegir þátttakendur á Egils- stööum hafi samband viö Jón Kristjánsson, en á Reyöarfiröi skráir Einar Baldursson þátttakendur. Þeir gefa einnig nánari upplýsingar. Allir eru velkomnir á námskeiöin. Bolvíkingar Aðalfundur Framsóknarfélags Bolungarvlk- ur verður haldinn sunnudaginn 20. þ.m. kl. 14.00 Steingrimur Hermannsson mætir á fundin- um. Fjölmennið. — Stjórnin Austurríki — Vínarborg Farið verður til Vinarborgar 21. mai nk. og dvalið þar fram yfir hvitasunnu. Þar sem nú er að verða uppselt í ferðina eru að verða siðustu forvöð fyrir þá sem eiga eftir að staðfesta pantanir sinar, að gera það sem fyrst ella verða þær ekki teknar gildar. Nánari upplýsingar á skrifstofunni Rauð- arárstíg 18. Simi 24480. Til sölu Masséy Ferguson 165 Multi Power árgerð 1974. Upplýsingar i sima (99)5621 RoiJj) KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR 0G NÁGRENNIS við Norðurfell — Breiðholti III

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.