Tíminn - 25.03.1977, Blaðsíða 2
2
Föstudagur 25. marz 1977
Fjöldi
erlendra
ferðamanna
svipaður
ár frá ári að
undanförnu
Islendingar
ferðast
meira
erlendis
með ári
hverju
SJ-Reykjavík. Slöustu fimm
árin hefur fjöldi Utlendinga,
sem komiö hafa hingaö til
lands, veriö svipaöur, en
feröalög Islendinga til og frá
landinu fara hins vegar i vöxt.
t febrúarhefti Hagtiöinda
eru birtar tölur um þessi efni
samkvæmt skýrslum (Jt-
lendingaeftirlitsins. A siöasta
ári komu 70.180 útlendingar
hingaö, áriö áöur, 1975, 71.676,
1974 komu 68.476, 1973 komu
flestir útlendingar, eöa 74.019,
og 1972 68.026.
Komum tslendinga til
landsins hefur hins vegar
fjölgaö ár frá ári nema 1975
1972 komu 37.807
1973.komu 47.661
1974 komu 54.941
1975 komu 51.438
1976 komu 59.879
Frá og meö árinu 1967 telur
Otlendingaeftirlitiö aöeins
farþega til landsins, en áöur
taldi þaö einnig farþega frá
landinu.
Frá og meö marzbyrjun 1974
hafa farþegar til landsins ekki
veriö sundurgreindir eftir þvi,
hvort þeir hafa komiö meö
flugvél eöa skipi, en tala far-
þega meö skipum er oröin
mjög óveruleg eftir aö mótor-
skipiö Gullfoss var selt úr
landi haustiö 1973. Siöan hefur
ekkert islenzkt farþegaskip
veriö i förum milli tslands og
annarra landa, en sumurin
1975 og 1976 var færeyska bila-
ferjuskipiö Smyrill i förum
milli Seyöisfjaröar og Bergen
meö viökomu i Færeyjum.
Sumariö 1975 komu 800 far-
þegartillandsinsmeö skipinu,
en áriö 1976 komu 1041 ts-
lendingur og 1708 útlendingar
með Smyrli hingaö, og munu
aörir skipsfarþegsir til lands-
ins þaö ár hafa veriö fáir.
Svonefndir áningarfarþegar
Loftleiða eru meötaldir i ofan-
greindum tölum. Þeir voru
12.435 aö tölu 1975, en tala fyrir
1976 liggur ekki fyrir. Hins
vegar voru gistinætur án-
ingarfarþega alls 14.118 1976 á
'móti 19.733 á árinu 1975. Hlið-
stæöar tölur undangenginna
ára eru sem hér segir:
1974 23.729
1973 20.507
1972 23.952
Farþegar meö skemmti-
feröaskipum, sem koma til ts-
lands, eru ekki meötaldir i töl-
unum hér að framan. Fjöldi
farþega meö þessum skipum
hefur veriö sem hér segir
(fjöldi feröa hingaö til lands
tilgreindu i sviga):
1976 9269 (20)
1975 7330 (16)
1974 5756 (12)
1973 11.538 (26)
1972 13.734 (26)
1971 10.665 (20)
Leiðrétting
Þau mistök uröu í blaðinu I
gær, aö röng mynd birtist
meö fréttinni um 75 ára af-
mæli Guömundar Björnsson-
ar á Akranesi. Hins vegar
birtist rétt mynd meö af-
mælisgrein um Guömund á
bls. 17 I sama blaöi.
Miranda hefur alltaf
verið i friðsamlegum
erindagj örðum hérna
— og* þvi
munar
þáð engn
hvort
það er
þorska-
strið eða
ekki,
segir
Roberts
skipherra
á eftir-
litsskipinu
Miranda
HV-R.VIk. — Fyrir mig er þaö
ekki á neinn hátt ólikt aö vera
I höfn á tslandi nú, eftir að
þorskastriöunum er lokiö. Mir-
anda er hjálparskip sem fylgir
togaraflotanum eftir og er hon-
um til aðstoöar bæöi hvaö varö-
ar læknisþjónustu og minni
háttar tæknilega aöstoö, en viö
blönduöumst aldrei inn I átökin
milli islenzku varöskipanna og
flota hennar hátignar meöan
þorskastrfðin stóöu yfir. Ég var
hér viö landiö meö Miranda i
tveim siöustu striöunum og get
ekki sagt annaö en aö viö mætt-
um aldrei öðru en skilningi, vin-
áttu og hjálpsemi, þegar viö
þurftum aö leita hafnar hjá
ykkur, jafnvel þegar átökin á
miöunum voru hörö. Enda er
Miranda alltaf i friösamlegum
erindagjöröum, sagöi Roberts
skipstjóri á brezka hjálpar- og
. eftirlitsskipinu Miranda i viötali
viö Timann.
Miranda, sem kom allmikiö
viö sögu I þorskastriöunum kom
fyrir nokkrum dögum til hafnar
I Reykjavik, þar sem fram fóru
áhafnaskipti. Timamenn neyttu
þá færis aö ráöast upp I skipið
og fengu Roberts skipherra til
aö ræöa viö sig stutta stund.
— Viö höfum undanfariö fylgt
eftir togaraflotanum viö Græn-
land, sagöi Roberts ennfremur,
en þeir þarfnast alltaf ööru
hverju aðstoðar okkar. Viö höf-
um lækni hér um borö, litla
skuröstofu, tannlækningaaö-
stööu og annaö. Svo getum viö
einnig sinnt einföldum viögerö-
um og veitt svolitla tæknilega
aöstoö ef á þarf aö halda.
Annars er ég nú aö fara heim I
fri og við skipinu tekur annar
skipherra meö nýja áhöfn, sagöi
Roberts aö lokum og fékkst ekki
til að segja fleira,sér I lagi var
hann tregur aö tjá sig um land-
helgismál.
Myndina af Miranda I
Reyicjavikurhöfn tók Róbert,
ljósmyndari Timans svo og litlu
myndina af Roberts skipherra.
JB-Rvik — (Jrslit úr prestskosn-
ingunum, sem fram fóru i Hafn-
arfjaröarpestakalli og Vföistaöa-
prestakalli, sunnudaginn 20.
marz sl. voru kunn i gær en þá
voru atkvæöi talin á skrifstofu
biskups i Reykjavik.
1 Hafnarfjarðarpestakalli voru
3565 á kjörskrá og greiddu 2465
atkvæöi. Kosningin fór svo, aö sr.
Auöur Eir Vilhjálmsdóttir hlaut
950 atkvæöi og sr. Gunnþór Inga-
son 1467. Auöir seölar voru 35 og
ógildir 13. Kosningin var lögmæt.
1 Víöistaöasókn var aöeins einn
umsækjandi, sr. Siguröur H.
Guðjónsson. A kjörskrá voru 2106
og greiddu 1036 atkvæöi. Sr.
Siguröurhlaut 1016atkvæöi, auöir
seölar voru 17 og ógildir 3. Kosn-
ingin var ólögmæt.
Frá talningu atkvæöa úr prestskosningunum I Hafnarfiröi.
Urslit Hafnarf jarðar-
kosninganna
Sr. Gunnþór Ingason.
Jón Björnsson.
Tónverk eftir
Jón Björnsson
frumflutt
AS-Mælifelli. Fréttir úr Skaga-
firöi eru nú sem svo oft áöur um
öflugt sönglif og tónleikahald,
Hinn 19. þ.m. efndi Samkórinn á
Sauðárkróki til söngskemmtunar
I Miögaröi undir stjórn Gunn-
laugs Olsens. Efnisvaliö var fjöl-
breytt og tóku hinir mörgu sam-
komugestir kórnum og
stjórnandanum hiö bezta. Hvert
lagiö af ööru var klappaö upp.
Einleikari auk Gunnlaugs var
Margrét Bragadóttir.
Þá söng kirkjukórinn á Sauöár-
króki i kirkjunni þar s.l. mánu-
dag. Var söngskráin fjölbreytt og
kirkjan yfirfull.
Þórunn ólafsdóttir kom aö
sunnan og söng einsöng meö
undirleik Páls Kr. Pálssonar. Há-
punktur samkomunnar var frum-
flutningur á tónverki söngstjór-
ans, Jóns Björnssonar frá Haf-
steinsstööum, sem hann hefur
samið viö lofsönginn ,,Þú mildi
eilifi andi” eftir Daviö Stefánsson
frá Fagraskógi.
Söngur vel þjálfaös kirkjukórs-
ins og hinna glæsilegu sópran-
radda hans, sem og einsöngur frú
Þórunnar, naut sin frábærlega
vel í þessu tilkomumikla tónverki
Jóns Björnssonar tónskálds.