Tíminn - 25.03.1977, Blaðsíða 23

Tíminn - 25.03.1977, Blaðsíða 23
Föstudagur 25. marz 1977 23 flokksstarfið Félagsmálaskóli FUF Reykjavík Félag ungra framsóknarmanna I ReykjavIk hyggst ganga fyrir námskeiöi Ifundarstjórn, fundarsköpum og ræöumennsku. Leið- beinandi verður Sveinn Grétar Jónsson, formaöur FUF. Nám- skeiðið hefst 31. marz að Rauðarárstlg 18. Væntanlegir þátttak- endur láti skrá sig á skrifstofu Framsóknarflokksins. Slmi 24480. Námskeiösdagar veröa sem hér segir: Fimmtudagur 31. marz kl. 20.00. Fundarstjórn fundarsköp. Föstudagur 1. aprll kl. 20.00. Ræðumennska og fundarstjórn. Mánudagur 4. april kl. 20.00. Ræðumennska og fundarsköp. Þriðjudagur 5. aprll kl. 20.00. Ræöumennska og fundarsköp. Miðvikudagur 6. april kl. 20.00. Ræöumennska. Fimmtudagur 7. april (sklrdagur) kl. 14.00. Hringborðsumræð- Allir velkomnir Stjórn FUF IReykjavik Akureyri Norðurlandskjördæmi eystra Skrifstofa Framsóknarflokksins að Hafnarstræti 90 verður op- sem hér segir: Mánudaga kl. 13.00-15.00. Þriðjudaga og miðvikudaga kl. 17.00-19.00. Fimmtudaga kl. 14.00-17.00. Föstudaga kl. 15.00-19.00. Laugardaga kl. 14.00-17.00. Sfmi skrifstofunnar er 21180. Kjördæmissambandið. Afmælishóf Afmælishóf Framsóknarflokksinsog Tlmans veröur haldið að Hótel Sögu sunnudaginn 27. marz. Upplýsingar á skrifstofu Framsóknarflokksins Rauðarárstig 18. Simi 24480. Framsóknarfólk, Kjósarsýslu Framsóknarblað Kjósarsýslu býöur velunnurum sfnum upp á hagstæðar feröir til Costa del Sol, Kanaríeyja, Irlands og Kan- ada á vegum Samvinnuferða I sumar. Upplýsingar gefur Kristján B. Þórarinsson Arnartanga 42 Mosfellssveit. Sími 66406 á kvöldin. O SUF-siðan það, að þessar árásir eiga sér stjórnmálalegan bakgrunn, þann að þessi öfl vita sem er að Framsóknarflokkurinn er aðal- talsmaður landsbyggðarinnar. Nú eru pólitisk öfl á höfuðborg- arsvæðinu, sem finnst að sér þrengt með uppbyggingu út um land. Með þvi að reyna að þjarma að Framsóknarflokkn- um og grafa undan trausti hans, þykjast þessir menn standa stórum betur að vigi. Hins veg- ar hef ég trú á þvi, að fólk sjái i gegnum þessa atlögu áður en lýkur. Ólik rekstrarform eiga fullan rétt á sér. Eru tengsl Framsóknar- flokksins viö samvinnuhreyf- inguna of mikil? — Ég álit að tengsl Fram- sóknarflokksins og samvinnu- hreyfingarinnar hljóti og eigi að vera mikil. Eins og ég sagöi áð- ur I þessu viötali gerðist ég framsóknarmaöur fyrst og fremst vegna tengsla flokksins við samvinnuhreyfinguna. Ég tel, að framsóknarmenn eigi að beita úrræðum hennar við lausn vandamálanna vegna þess að þar liggur einmitt meðalvegur- inn milli öfga. til hægri og vinstri. Hitt ersvo annað mál að ég llt svo á að hvers konar sam- keppni ólik rekstarform eigi fullan rétt á sér. Hins vegar er barnalegt að trúa þeim áróðri að samvinnuhreyfingin geti staðið ein og sér án þess að eiga sér talsmann á hinum pólitiska vettvangi. Samvinnuhreyfingin á volduga andstæðinga, sem láta ekkert tækifæri ónotað til þess að grafa undan henni. Þetta verður að hafa hugfast. Hitt vil ég svo undirstrika, að ég er ekki að mæla með fjárhags- legum tengslum, þau hafa reyndar verið stórlega ýkt I blöðum andstæðinganna. Við- skipti samvinnuhreyfingarinn- arog flokksins á þeim vettvangi erui formi auglýsinga I blöðum, sem eru hversdagsleg viðskipti nú til dags og ekki umtalsverð. Takist að stöðva verð- bólguna, leysast ýmsir hnútar i leiðinni Hvert er að þinu máti brýn- asta verkefni núverandi rlkis- stjórnar? — Brýnasta verkefni núver- andi rlkisstjórnar eins og reyndar allra sem setið hafa undanfarna áratugi, er að vinna bug á verðbólgunni og koma á festu I efnahagslifinu. Þetta hef- ur engri stjórn tekizt, og senni- lega er erfitt að koma ábyrgö- inni yfir á einn aðila frekar en annan. Málin hafa þróazt þannig, að menn hafa vanizt verðbólgunni og allt of mörgum þykir of vænt um þetta fyrir- brigöi efnahagslífsins. En verðbólga eins og verið hefur nú siöustu árin, meiri heldur en dæmieru til áöur, rlð- ur efnahagslifi okkar að fullu á skömmum tima. Tlmi uppgrip- anna er liðinn, við getum ekki treyst á metvertlð eöa önnur uppgrip, eða þaö aö okkur „leggist á hverju vori eitthvað til”. Aðstæðurnar eru breyttar og sem flestir aðilar þjóöfélags- ins veröa að sýna skilning á þvi. Aö sjálfsögöu mætti lengi telja upp bráðbrýn verkefni, en ég læt það undir höfuö leggjast. Takist að stöðva verðbólguna, leysast ýmsir hnútar i leiöinni. Ég er þvi miður ekki of bjart- sýnn á að svo verði, þjóðfélagið er dæmigert kröfuþjóðfélag þar sem hver I kapp við annan kallar á bætta aðstöðu sér til handa. Það er kallað stlft á að- gerðirfrá þvi opinbera til lausn- ar vandamálunum. Þingmenn eru kallaðir aumingjar og það- an af verri nöfnum aö láta undir höfuð leggjast að „takast á við vandann” eins og þaö er kallað. Séu svo ráöstafanir gerðar sem koma við einhvern ætlar allt af göflunum að ganga. — ÓK Óska eftir haugsugu Upplýsingar í síma 4- 24-78. FERMINGARGJAFIR BIBLÍAN OG Sálmabókin Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (f>ubbranbSðtofu Hallgrimskirkja Reykjavik simi 17805 opið 3-5 e.h. j Auglýsid | : íTímanum j Mismunun ing þar með fengin á þeirri mis- munun, sem viðgengist hefur gagnvart iðnaðinum væntum við þess að rlkisstjórnin sæki um framlengingu. Ég vara þó við að láta þar við sitja — framlenging- in ein er lltils virði, ef ekki verður jafnframt haldið markvisst á- fram á þeirri braut að lagfæra að- búnað iðnaðarins og aðlaga enfnahagskerfið nýjum aðstæð- um opinnar samkeppni og fri- verzlunar. Jafnrétti — engin sér- réttindi Ég vil enn einu sinni rifja upp að við förum ekki, og höfum aldrei farið fram á, nein sérrétt- indi okkur til handa, en við krefj- umst: — Sömu starfsskilyrða og aðrir höfuðatvinnuvegir þjóðarinnar njóta. — Sömu starfsskilyrða og erlend- ir keppinautar njóta hver I slnu landi. — Sömu starfsskilyröa og útlend- ingar njóta á íslandi. Ég álit þetta mun vænlegra til árangurs, heldur en hugmyndir og frumvörp um athuganir eöa stofnsetningu einstakra verk- smiðja hér og þar, þótt góðar geti verið.” Lausar stöður 2 stöður löglærðra fulltrúa við embætti bæjarfógetans i Hafnarfirði, Garðakaupstað og á Seltjarnarnesi og sýslumannsins i Kjósarsýslu eru lausar til umsóknar. Laun eru samkvæmt hinu almenna launa- kerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir um stöðurnar skulu sendar undirrituðum fyrir 20 april. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði, Garðakaup- stað og á Seltjarnarnesi, sýslumaðurinn i Kjósarsýslu 23. marz 1977. KONI j höggdeyfar Vorum að taka upp Koni höggdeyfa I ýmsa blla. Koni höggdeyfar eru tvivirkir og stillaniegir, og hægt er að gera viö þá, ef þeir biia. Allar frekari upplýsingar hjá okkur. ARMULA 7 - SIMI 84450 •i < ■/ * . -'vV A /A. -*i • • * .-*(■.<’ ' -t 1 • v \ ■ Sj' . •ffl'.ALA; . > V !'. “w ' (.7^ Sérfræðingur 5 í barnalækningum óskast tii starfa á barnadeiid Heilsuverndarstöövar / Reykjavlkur, frá 1. mai 1977. JS Umsóknir er greini aldur, námsferil og fyrri störf ber að senda yfirlækni barnadeildar Heilsuverndarstöðvar Reykjavlkur fyrir 25. april 1977. ' ■< S.-' Heilsuverndarstöð Reykjavikur Opnum í dag SKÓVERZLUIM að sRásRemman Kópavogi HJALLABREKKU 2 . KÓPAVOGI . SÍMI 44480

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.