Tíminn - 25.03.1977, Blaðsíða 7
iaacoDt*
Föstudagur 25. marz 1977
7
Hún hefur prófað margt
Shakira Caine hefur
gengiö i gegnum ýmislegt
um dagana þótt ekki sé hún
gömul (nú29 ára). Hún hefur
verið fyrirsæta i hæsta
launaflokki, kvikmyndaleik-
kona, komizt I lokakeppni
um titilinn Ungfrú heimur —
og loks komizt 1 fangelsi. En
þessi fangelsisvist var af til-
viljun og byggö á einhverj-
um misskilningi, sem hún
hefur enn ekki fengiö skýr-
ingu á. Shakira var sem sagt
fyrirsæta og var stödd i
Libýu ásamt hópi af ljós-
myndurum. Þau æddu um
akandi i eyöimörkinni I leit
aö heppilegum sólsetursbak-
grunni, þegar einhverjum
datt þaö i hug, aö henni heföi
veriö rænt. Hún var sett i
fangelsi og þar varö hún aö
dúsa i þrjá daga þar til ein-
hver enskumælandi gat náö
henni út. —■ Og ég get enn
ekki skiliö, hvers vegna ég
var sett inn, fyrst svo átti aö
heita aö ég væri fórnarlamb
mannræningjanna. Shakira
gerir sér engar tálvonir um
aö veröa stjarna i kvik-
myndum, en fyrirsæta varö
hún nánast fyrir tilviljun.
Hún haföi oröiö þriöja i
feguröarsamkeppni um
heimstitilinn og var enn i
Englandi, þegar leigubill
ók upp aö henni úti á götu i
London dag nokkurn og kona
kallaöi út: Viltu ekki verða
fyrirsæta? — Ég var aöeins
20 ára og langt frá minu
heimili, ég varö tortryggin.
Ég haföi heyrt margar sögur
frá London um leigubila og
ókunnugt fólk. Svo aö ég tók
viö nafnspjaldinu hennar og
setti mig siðar i samband viö
hana. Þetta reyndist vera
virt fyrirtæki og ég tók boö-
inu. Shakira kynntist núver-
andi eiginmanni sínum
gegnum sameiginlega vini,
hann er Michael Caine, fræg
kvikmyndastjarna, og stofn-
uöu þau heimili saman, en
giftu sig fyrir fjórum árum,
skömmu fyrir fæöingu dóttur
þeirra, Natasha. Shakira
stofnaöi fyrir nokkru fyrir-
tæki og teikriar kvenfatnaö,
en eyöir aö ööru leyti timan-
um með eiginmanni og litlu
dótturinni. Hér meö fylgja
tvær myndir, önnur af
Shakira, þar sem hún er
sennilega aö sýna baöföt, en
hin af allri fjölskyldunni,
Shakira, Michael og
Natasha.
. -;---s ( Ég veit ekki>
„‘Lofuöum ^ > Siggi, ég ^
viö ekki upp ^ trúi ekki aö
I ermina á yRusty sé eins ótt.
okkurnúna? legur og hann ^
(vildi vera láta
Tíma-
spurningin
Óttastu ofveiði á loðnu?
Björgvin Bjarnason bæjarfógeti á
Akranesi.
Ég er hálfhræddur um þaö, af þvi
þeir eru farnir aö elta hana allt I
kringum landiö.
Guöjón E. Jónsson frá Akureyri.
Eftir þvi sem fiskifræöingar
segja er ekkert aö óttast. Við
veröum bara aö treysta visinda-
mönnunum.
Aöalsteinn Sigurjónsson starfar f
VIÖi.
Það er engin ofveiði á loönu enn-
þá, og ég tel þaö sé engin hætta.
Þaö er svo mikiö af henni.
Sigrlöur Birna Thorarensen nemi
Já. Ég tel að þeir viti ekki hve
mikið er af loönu og átti sig ekki
fyrr en allt er orðiö of seint.
örn Magnússon nemi.
Þaö er engin hætta á ofveiöi, þaö
er þaö gott eftirlit meö veiöunum.