Tíminn - 25.03.1977, Blaðsíða 14

Tíminn - 25.03.1977, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 25. marz 1977 krossgáta dagsins 2450. Lárétt 1) Risi. 5) Fiska. 7) Röö. 9) Lokaö. 11) Briín. 13) Hal. 14) Laklega. 16) Eink.st. 17) Æddi. 19) SpurBar. Lóörétt 1) Málmurinn. 2) Nes. 3) Hár. 4) Dýr. 6) Vopn. 8) Ætijurt. 10) Lagvopni. 12) Flas. 15) Elska. 18) Hasar. Ráöning á gátu no. 2449 Lárétt 1) Inntar. 5) Ýrö. 7) Næ. 9) Úr- in. 11) Tré. 13) Aða. 14) Aumt. 16) RR. 17) Mótak. 19) Galdrar. Lóörétt 1) Inntak. 2) Ný. 3) Trú. 4) Aöra. 6) Snarka. 8) Æru. 10) Iðrar. 12) Emma. 15) Tól. 18) TD. Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar, er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 29 mars kl. 12 til 3 Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. SALA VARNALIÐSEIGNA Jörð óskast Hjón um fertugt með4 börn óska að taka á leigu jörð. Þarf að vera nálægt byggða- kjarna, þar sem möguleikar væru á at- vinnu fyrir eitthvað af fjölskyldunni með búskapnum. tbúöarhús þarf aö vera gott. Vinsamlegast sendiö tilboö til Tlmans merkt Ó.Þ. sem allra fyrst. öllum tilboöum veröur svaraö. CHEVROLET TRUCKS Höfum til sölu: Tegund: Arg. Verð í Þús. Mercedes Benrdisel m/vökvast. '71 1.250 Buick Century '74 2.300 Willys jeppi m/blæju '65 670 Volvo 144 de luxe '74 2.100 Chevrolet Nova sjálfsk. '72 1.350 Chevrolet Chevette sjálfsk. '76 2.000 VW Passat L '74 1.475 Volvo 145 station de luxe '73 i.soo Volkswagen K. 70 L '72 1.250 Saab96 '71 800 Mazda929 '74 1.400 Vauxhall Viva de luxe '74 900 Peugeot 404 '73 1.1 so Chevrolet Blazer '74 2.800 Ford Broncosport '74 2.750 Saab96 72 950 Broncoó cyl. beinsk. '74 1.950 Skania Vabis vörubif r. '66 1.500 Chevrolet Nova Concours Coupe'76 2.900 Toyota Crown station 2600 '76 3.200 Saab96 '74 1.550 Vauxhall Viva de luxe '75 1.150 Scout II 78/sjálfsk. '74 2.400 Mazda818 '75 1.400 Samband Véiadeild ÁRMÚLA 3 • SÍMJ 38900 Þakka af alhug öllum þeim sem glöddu mig meö hlýjum kveöjum og höföinglegum gjöfum á sextugsafmælinu. Bergsteinn Kristjánsson Laugarvatni. Föstudagur 25. marz 1977 r------------------------- Heilsugæzia \_________________________, Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavfk og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjöröur — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 25. til 31. marz er i Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. baö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kvöid- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar.en læknirertil viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til Í9.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- hifreið simi 11100. Haínarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. /■ ■—— --------------- Biíanatilkynningar ._______________—--------- Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir Reykjavik. Kvörtunum veitt móttaka i sima 25520. Utan vinnutima, simi 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. t'imabilanir sími 95. bilanavakt borgarstofnana. simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Félagslíf Frá Guöspekifélaginu Erindið i kvöld kl. 21 flytur Björn Sig- fússon fyrrv. háskólabóka- vörður ,,Ný viðhorf i landa- fræði við Indlandshaf Stúkan Mörk Mæðrafélagið heldur bingó I Lindarbæ sunnudaginn 27. marz kl. 14.30. Spilaöar 12 umferöir. Skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Kvenfélag Frikirkjusafnaöar- ins i Reykjavik heldur aöal- fund sinn mánudaginn 28. marz kl. 8.30s.d. ilðnó uppi. — Stjórnin. Laugardaginn 26. marz efnir foreldra og styrktarfélag blindra og sjónskertra til kökubasars i blindraheimilinu við Hamrahlið. Basarinn hefst klukkan 14. RRIAHIAE ÍSLANðS 01DUG0IU3 SÍMAR 1 1 79 8 OG 19533. Ferðir um helgina: Laugardagur 26.3. kl. 13.00 Jarðfræðiferö. Sunnudagur 27.3. 1. kl. 10.30. Gönguferð: Sveifluháls — Ketilstigur — Krisuvik. 2. kl. 13.00. Gönguferö: Fjallið Eina — Hrútagjá. Páskaferðir: 1. Þórsmörk 2. Landmannalaugar. 3. Oræfasveit — Hornafjörður Nánar auglýst siöar. Ferðafélag íslands. Laugardagur 26/3 kl. 13 Lambafell — Lambafells- hnjúkur með Þorleifi Guð- mundssyni. Sunnudagur 27/3 kl. 11 Þrihnjúkar — Grinda- skörð, útilegumannabæli, hellaskoðun (hafiö ljós með) Fararstjóri Einar Þ. Guðjohn- sen. Kl. 13 Dauðudalahellar, Helgafell, Valahnúkar (hafiö ljós með I hellana) Farar- stj. Friðrik Danielsson og Sólveig Kristjánsdóttir. Frltt fyrir börn með fullorðnum. Fariö frá B.S.l. vestanverðu. Snæfellsnes um páskana, 5 dagar. •----------------------- Tilkynningar <V___________________• Dregið hefur verið í happ- drætti Vélskóla íslands. Upp komu þessi númer: 1,—12803 2,—3906 3. —1960 4,—8519 5.-8522 6. —2997 7.—9531 8, —164 9. —7566 10,—11691 11—4717 12,- -11349 13,—561 14,—5905 15. —6412 16.-10858 18,—3069 18 .—4709 19,—3716 20,—3414 21. —8012. Birt án ábyrgöar Heilsuverndarstöö Reýkjavik- ur. önæmisaðgeröir fyrir full- orðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöö Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30 til 17.30. Vinsamleg- ast hafið með ónæmisskirt- eini. • Siglingar __________________________ Jökulfell er væntanl.til Glouc- ester 28. þ.m. Fer þaðan til Halifax Disarfell lestar á Eskifiröi. Fer þaðan væntanl. á morgun til Pollands. Helgafellfer I dag frá Stettin til Lubeck, Svendborgar og Heröya Mælifeli fór I gærfrá Klaipeda til Heröya Skaftafeil fer væntanl . á morgun frá Osló til Gauta- borgar og síðan Holbæk, Svendborgar og Larvikur. Hvassafellfer væntanl i kvöld frá Reyðarfirði til Hamborg- ar, Rotterdam, Antwerpen og Hull. Stapafellferí dag frá Reykja- vik til Hafnarfjarðar og siðan Húnaflóahafna. Litlafellfer 1 dag frá Reykja- vik til Eyjafj. hafna. Vesturland fór 9. þ.m. frá Sousse til Hornafjarðar. Eldvik er væntanlegt til Reyöarfjarðar I nótt frá Svendborg. Borgarbókasafn Reykjavikur: AÐALSAFN — ÚTLANS- DEILD, þingholtsstræti 29a, simi 12308. Mánud. til föstud. kl.9-22,laugard. kl.9-16. LOK- AÐASUNNUDÖGUM. ADALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholts- stræti 27,simi 27029. Opnunar- timar 1. sept.-31. mai, mánud.-föstud. kl. 9-22, laug- ard. kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. BÚSTAÐASAFN — Bústaöa- kirkju, simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. SÓLHEIMASAFN — Sólheim- um 27, simi 36814. Mánud,- föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. HOFSVALLASAFN — Hofs- vallagötu 1, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,simi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka- þjónusta við fatlaða og sjón- dapra. FARANDBÓKASÖFN — Af- greiösla I Þingholtsstræti 29 a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR EN TIL KL. 19. BÓKABILAR — BÆKISTÖÐ 1 BÚSTAÐASAFNI, simi 36270. Viðkomustaðir bókabilanna eru sem hér segir: Arbæjarhverfi Verzl. Rofabæ 39 þriðjud. kl. 1.30- 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9þriðjud. kl. 3.30- 6.00. BREIÐHOLT Breiöholtsskóli mánud. kl. 7.00-9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Verzl. löufell fimmtud. kl. 1.30- 3.30. Verzl. Kjöt og fiskur viö Selja- brautföstud. kl. 1.30-3.00. Verzl. Straumnesfimmtud. kl. 7.00-9.00. Verzl. viö Völvufellmánud. kl. 3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30- 3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. HAALEITISHVERFI Alftamýrarskólimiðvikud. kl. 1.30- 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30-6.00, mið- vikud. kl. 7.00-9.00, föstud. kl. 1.30- 2.30. HOLT — HLÍÐAR Háteigsvegur 2 þriöjud. kl. 1.30-2.30. Stakkahliö 17 mánud. kl. 3.00-4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskól- ansmiövikud. kl. 4.00-6.00. LAUGARAS Verzl viö Noröurbrún þriðjud. kl. 4.30-6.00. LAUGARNESHVERFI Dalbraut/ Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/ Hrisateigur föstud. kl. 3.00-5.00. SUND Kleppsvegur 152 viö Hoitaveg föstud. kl. 5.30-7.00. TÚN Hátún lOþriðjud. kl. 3.00-4.00. VESTURBÆR Verzl. viö Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR-heimiliö fimmtud. kl. 7.00-9.00. hljóðvarp Föstudagur 25. mars 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunieikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.