Tíminn - 21.04.1977, Page 9

Tíminn - 21.04.1977, Page 9
Fimmtudagur 21. april 1977 9 Barnavina. ílagiö Sumar- gjöf var stofnað árið 1924 og voru forgöngumenn þess ýmsar konur og skólamenn i Reykjavik. Sjálf tiilagan um félags- stofnunina var borin fram af Steinunni H. Bjarnason og Ingunni Lárusdóttur en meðal helztu hvata- manna var Steingrimur Arason. Fyrstu stjórnina skipuðu Steingrlmur, Aðalbjörg Sigurðardóttir, Steinunn Bjartmars. Magnús Helgason og Steindór Björnsson frá Gröf. Steingrimur Arason var formaður þess I fjmmtán ár og sfðan tsak Jónsson i önnur fimmtán ár. Meðal annarra helztu forystumanna Sumar- gjafar á fyrri timum var Arngrimur Kristjánsson, sem sat I stjórninni I 29 ár. Félagið tileinkaði sér sérstakan barnadag sum- ardaginn fyrsta, og áriö 1934 hóf það útgáfu Barnadagblaösins, sem var kynningar- og hvatn- ingarrit þess. Sumargjöf kom á fót mörgum leikskólum og dagheimilum og vann hið mesta brautryðjenda- starf. Nú á sumardaginn fyrsta 1977 birtir Timinn grein, sem einn af forvlg- ismönnum Sumargjafar um langt skeiö, Jónas Jó- steinsson kennari skrifaði um leikskóia 1 Barna- dagsblaðið árið 1955, þeg- ar félagsskapurinn hafði starfrækt sllka stofnun I fimmtán ár. Jónas Jósteinsson: Nokkur orð um leikskóla segja við, en ekki ég. Eins og vikið var að I upphafi, uröu leik- skólar fyrst til vegna atvinnu- hátta mæöranna. Þróun þessi fer ört vaxandi I dag. Þó veröur aö telja leikskóla nútimans til oröna vegna barnanna sjálfra, en ekki aö þeir séu geymslu- staöir, svo aö móöirin geti unniö utan heimilis, þó aö þaö geti veriö mjög mikilvægt ef allar kringumstæöur eru athugaöar. Veriö getur, aö ýmsum finnist of mikiö gert fyrir börnin nú á timum, þeim liöi jafnvel of vel. Þau séu of mikiö undir eftirliti, heimilin eigi að sjá um þetta allt sjálf. Góð heimili eru lika kór óna þjóðfélagsins og leikskól- inn leitast við aö vinna meö þeim aö uppeldi barnanna, gera þaö enn betra og fjölþættara. Þannig ættu uppeldisáhrifin aö berast frá þessum stofnunum viöar út I þjóöfélagiö, heldur en til þeirra barna, sem sækja leik- skólana. Já, oft er sagt nú á timum, aö nú sé öld barnanna. Satt er þaö, aö þessi öld hefur mjög bætt kjör þeirra á ýmsan hátt og aukiö skilning á eöli þeirra og þörfum. En við gætum spurt er jafn auövelt að vera barn I dag eins og fyrr á tið, t.d. hér I Reykjavik? Svariö yröi kannski bæöi já og nei, samkvæmt þvi, sem aö framan greinir. Athug- um þetta nánar. Nú er tækninn- ar öld. Mörg tæki fást til hags- bóta og blessunar fyrir heimilin og þjóöfélagiö I heild. En þaö eru lika ýmsir áhrifarikir þættir sem herja á daglegt lif okkar nú, en voru litt þekktir fyrir til- tölulega fáum árum. Hér er einkum átt viö kaupstaöina. Sumir þessara þátta fela í sér nokkra hættu einkum fyrir börn. | Til marks um þetta vil ég nefna | umferöarhættuna, kvikmyndir | og útvarp. Það er svo margt nú, | sem raskar ró og öryggi á heim- ilum og I hugum margra, og kemur þetta stundum harðast niöur á börnunum. Viö þetta bætist ófullkomið húsnæöi, sem enn er til viöa, eftirspurn eftir vinnuafli kvenna, margir hjóna- skilnaðir, fjöldi einstæðra mæöra og barátta kvenna fyrir frelsi og jafnrétti á atvinnusviö- inu. Viö þetta bætast oft erfið- leikar I sambýli viö annaö fólk, bæöi fulloröiö og börn. Þetta eru nokkur rök fyrir þvi. aö þaö er aö ýmsu leyti erfitt aö vera barn I dag. Og af þvi leiöir aö börn þurfa meiri umsjá er bæirnir vaxa. Hér er þaö einmitt, sem ég hugsa aö leikskólar og dag- heimili hafi sinu mikla hlutverki aö gegna. Eigi er eingöngu átt viö þaö, aö móöirin geti unniö innan húss eöa farið erinda 1 verzlanir, án þess aö hafa barn sitt sér viö hönd, en þaö sést oft hér I bæ, aö er næsta erfitt feröalag margri móöur aö ganga upp Bankastræti meö lit- iö og þreytt barn I eftirdragi, heldur er hitt enn meira um vert aö leikskólinn i dag getur hjálp- aö heimilinu til þess aö veita barninu möguleika til leiks og starfs viö sitt hæfi I félagi viö jafnaldra sina á liku þroska- stigi. Leikskólar þurfa gott og rúmt athafnasvæöi. Æskilegt væri aö elztu leikskólabörnin aö minnsta kosti, gætu farið út fyr- ir bæinn aö sumarlagi og hjalaö og hoppaö um mó og mel, t.d. einu sinni I viku, þá veöur er gott. Barnavinafélagiö Sumargjöf hefur starfrækt leikskóla 15 siö- astliöin ár. Nú eru um fimm hundruð börn I leikskólum fé- lagsins á aldrinum tveggja til fimm ára. Stjórn félagsins vill bera þá ósk fram nú og jafnan, að stofn- anir þessar megi bera gæfu til þess aö þjóna þörfum samfé- lagsins, efla félagslund og þroska barnanna I þessum bæ : og styöja andlega og likamlega 1 heilbrigöi þeirra, hvaö sem þaö kostar. Jónas Jósteinsson Eftir iönbyltinguna var þaö algengt aö mæöur ungra barna ynnu I verksmiöjum. Þaö var þvi þá þegar raunhæft og aö- kallandi spursmál, hver ætti aö sjá um börn þeirra á ungum aldri. A fyrri hluta nitjándu aldar risu upp stofnanir til þess aö leysa þetta vamdamál. Hinir fyrstu leikskólar fyrir börn tóku þvi til starfa vegna beinnar þjóöfélagslegrar nauösynjar. Friedrik Fröbel er talinn höf- undur barnagaröanna (Kinder- garten). Stofnun þessi skyldi byggö á uppeldisfræöilegum grundvelli. Uppeldisfræöikenning Fröb- els byggir á leikþörf barnsins. Leikurinn er ekki eitthvað ó- nytsamlegt er kemur i stað vinnu. Leikurinn er starf barns- ins, æösta form mannlegra at- hafna á bernskualdrinum. Leikskólinn er stofnun sem starfar á sálfræðis- og uppeldis- legum grundvelli, þar sem börn á leikaldri dvelja 4-5 stundir á dag undir leiösögn og hand- leiöslu sérmenntaöra kvenna. 1 þessum stofnunum eiga börnin aö geta svalaö ieik og starfsþörf sinni. Þaö má þvi segja aö hlut- verk leikskólans sé einkum tvi- þætt, aö efla þroska barnsins og leysa þjóöfélagsmál vegna breyttra atvinnuhátta i þéttbýli. Allir sem kunnugir eru þessum málum, telja, aö i góöum leik- skóla læri börn bezt listina aö lifa saman i friöi og eindrægni. Störfum leikskólans er á marg- an hátt þann veg skipaö, aö samvinna er óhjákvæmileg, all- ir veröa aö vera meö, annars veröur lífiö leitt. Góöur leikskóli fóstrar engin „einkabörn”. í leikskólanum læra þau öll aö Börn á barnalelkvelH 1 Kópavogi. Hér er málað og skréytt eins og hugurinn býður.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.