Tíminn - 21.04.1977, Blaðsíða 28

Tíminn - 21.04.1977, Blaðsíða 28
Fimmtudagur 21. april 1977 - 28644 PTMLM.I 2864S 1 fasteignasaia öldugötu 8 Fasteignasalan sem sparar hvorki tima né f yrirhöf n til að veita yður sem bezta þjónustu Sölumadur: Flnnur Karlsson Valgarður Sigurðsson heimaslmi 4-34-70 lögfræðingur GBÐI fyrir góéanmat $ KJÖTIÐN4ÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Sigur- launin afhent HV-Reykjavik. — Lokahóf áskorendaeinvfgis þeirra Bor- is Spassky og Valstimil Hort var í gærkvöldi haldiö aö Hótel Borg, i boöi Skáksambands Is- lands. Áöur en hófiö hófst sátu kapparnir boö menntamála- ráöherra, Vilhjálms Hjálmarssonar, i ráöherra- bústaönum i Reykjavik. Viö þaö tækifæri færöi ráöherra þeim Hort og Spassky bóka- gjafir. Voru þaö tvær bækur, sem ráöherra gaf hvorum um sig, annars vegar bók um is- landsbyggö I ellefu hundruö ár, hins vegar bókin um ein- vigi Spassky og Fischer, sem haldiö var hér á landi 1972. 1 lokahófinu i gærkvöldi, þar sem Boris Spassky tók viö sigurlaunum sinum, afhentu þeir hann og Hort skák- sambandinu aö gjöf árifáöa mynd af sér viö taflboröiö. Meöfylgjandi mynd tók Gunnar, en nánar á bls. 22 og 23. PALLI OG PÉSI Akureyri: Kran- inn losaður — en stórskemmdur KS Akureyri— A tlunda timan- um á þriöjudagskvöld, tókst aö losa 30 lesta kranann, sem féll þvert á Grundarfoss á Akureyri, þegar veriö var aö losa skipiö. Sáralitlar eöa engar skemmdir uröu á skipinu, en ekki voru skemmdir á krananum full- kannaöar i gær. Vitaö er þó, aö þær eru miklar, sérstaklega á bómu kranans. Eins og sagt var frá i Timan- um i gær, var þetta aöeins ann- ar dagurinn sem þessi nýi krani fyrirtækisins Möl og Sandur á Akureyri var i notkun, en hann mun hafa kostaö 40-50 milljónir tróna. Vikur eöa jafnvel mán- jöir munu liöa áöur en kraninn veröur nothæfur á ný. Halldór E. Sigurösson um landbúnaðarlánin: arlán hækka um 30% JH-Reykjavik. — Rekstrarlán og viöbótarrekstrarlán, sem landbúnaöinum hafa veriö veitt og námu i fyrra samtals 590 milijónum króna, hafa nú veriö sameinuö i einn Iiö, og veröa i ár 885 milljónir, sagöi Halldór E. Sigurösson landbúnaöarráö- herra viö Timann I gær. Þetta er 50% hækkun. Sami háttur verö- ur haföur á afgreiöslu þessara lána, og annarra lána til land- búnaöar, og veriö hefur. Ráöherra sagöi, aö helmingur þessara lána heföi veriö inntur af höndum I marzmánuöi, en aö fullu yröi afgreiöslu þeirra lokiö I ágústlok. Fóöurbætislán hækka i sam- ræmi viö veröbreytingar á fóöurbæti um 17% og veröa I ár 111 milljónir i staö 94,8 i fyrra. Þá veröa fyrirtækjum veitt svo- nefnd uppgjörslán, sem til þess eru ætluö, aö þau geti greitt bændum þaö, sem eftir er óselt af afuröum frá i fyrra, og fara þau eftir þvi, hve óseldar birgö- ir eru miklar. Þau voru I fyrra um sex hundruö milljónir, en eru nú áætluö um átta hundraö milljónir. Þá hefur áburöarverksmiöjan i Gufunesi lánaö sláturleyfishöf- um verulegan hluta af áburöar- veröinu. 15% verösins er greitt viö móttöku, en fyrri helmingur þess, sem eftir stendur, i ágúst- mánuöi, en siöari helmingurinn I nóvember. Þessi kjör eru af hálfu áburöarverksmiöjunnar algerlega bundin viö slátur- leyfishafa, en búnaöarfélög, verzlunarfélög og verzlanir veröa aö greiöa fullt verö viö móttöku. Astæöan er sú, aö sláturleyfishafarnir geta látiö veö I afuröum til tryggingar greiöslunni, og án þeirrar meöalgöngu myndu þau falla niöur. Gert er ráö fyrir, aö þessi lán nemi 950 milljónum kr. i ár, miöaö viö þaö væntanlegt áburöarverö og fyrri reynslu um áburöarkaup. — Alls hækka þessi lán til landbúnaöarins, er hér hafa veriö talin úr 2,126 þúsundum króna I fyrra i sem næst 2,750 milljónir I ár, sagöi ráö.herrann aö lokum. Þetta er meö öörum oröum 30% hækkun I heild, en eins og áöur er sagt hækka rekstrarlánin, ef þau eru tekin ein út af fyrir sig, um 50%. — Þeir kvarta um ! brak og bresti I þinghúsinu. — Nú, er oröið ] reimt hjá þeim. ,! — Xei — þetta er ■' bara I handjárnun- ■ um. 1 ‘7<o Rekstrarlán, fóðurlán uppgjörslán og áburð- Glerkistan, sem féllniöur I lestina, þegar kraninn valt, er illa farin, og hætt er viö aö litiö heillegt sé 1 henni. Timamynd: Karl v

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.