Tíminn - 21.04.1977, Blaðsíða 23

Tíminn - 21.04.1977, Blaðsíða 23
Fimmtudagur 21. april 1977 23 AEG VATNS- HITAKÚTAR 30- 80-120 LÍTRA. LEITIÐ UPPLÝSINGA! BRÆÐURNIR 0RMSS0N % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 0 Gsal-Reykjavik — Vlastimii Hort hefur fullan hug á þvf, aö sögn Einars S. Einarssonar for- seta Skáksambandsins, aö tefla fjöitefli viö alit aö 450-500 ís- lendinga og slá þar meö heims- met Svlans Stahlberg, sem tefldi viö 400 manns áriö 1941 f Bandarikjunum. En þaö er ekki aöeins þetta heimsmet sem Hort hyggst hnekkja, heidur lika þrjú önnur, þ.e. tefla viö sem flesta I einu eöa allt aö 200 manns, en metiö er 179, tefla viö þennan fjölda á skemmri tfma en heimsmetiö — og í f jóröa lagi aö vinna fieiri skákir en Stahi- berg. Arangur Svians var mjög góöur, hann vann 364 af 400, geröi 14 jafntefli og tapaöi 22. Fjöltefliö myndi veröa n.k. laugardag, ef úr veröur, en Skáksambandiö hefur enn ekki fundiö hentugt húsnæöi fyrir fjöltfifli og þvl er ekkert afráöiö um þetta merkilega mót. Dagblaöiö birti aprllgabb þess efnis aö svona fjöltefli stæöi fyrir dyrum og vakti þetta áhuga Horts, sem leiddi til þess aö hann fór aö kynna sér heims- metiö i heimsmetabók Guinnes. Dagblaöiö mun taka þátt I framkvæmd einvigisins og mun blaöiö greiöa þátttökugjald fyrir alla keppjndur.Er ætlunin aö Hort tefli fyrst viö 200 unglinga, á laugardagsmorgni, en slöan um 100 manns i hverri lotu unz markinu er náö. Ætla má, aö hann muni þá vera búinn aö ganga 20 til 30 kilómetra, en ekki er ósennilegt aö þá muni hálfurannar sólarhringur veröa liöinn frá þvi fjöltefliö hófst. Vandaðar vélar Gleðilegt borga sumar! »10- 'llin góökunna (f^ HEumn hel bezt hefur 6 tindahjóljbæöi snýr og rakar. Unglingadansleikur: kl. 21.00 Útidansleikur fyrb unglinga L porti Austurbæjarskóla. Hljóm- sveitin Póker leikur fyrir dansi. Gunnar Gunnarsson aöstoöarskákdómari stöövar klukkuna f gær skömmu fyrir kl. 4.30 Spassky var þar meö oröinn sigurvegari. Tlmamynd: Gunnar Hort hyggst hnekkja f jórum heimsmetum Við rakstur treöur traktorinn ekki I heyinu. Vinnslubreidd 2.8 m. t Tivoliinu verða á boðstólnum ýmsir frumlegir tivolipóstar m.a. skotbakkar, spákonur, ótemja, boltaspil, tuskukast og margt fleira. Sérstakir peningar gilda i Tivoliinu eða sumarkrónan og kostar hún 25 kr. Barnagæsluvöllur verður starfræktur á svæðinu fyrir börn 2-5 ára. Þá verður og veitingasala Skátasamband Reykjavíkur — Sumargjöf — St. Georgsgildi é HF HAMAR VELADEILD SlMI 2-21-23 TRYGGVAGoTU REYKJAVIK Byggingarsamvinnuféiag barnakennara tilkynnir: Aðalfundur félagsins verður haldinn i skrifstofu þess að Þingholtsstræti 30 fimmtudaginn 28. april 1977 kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Sumardagurinn fyrsti Skrúðgöngur: kl. 13.00 Tívolí við Austurbœjarskóla: kl. 13.30 Dagskrá dagsins í Reykjavík Lagt verður af stað frá Sjó- mannaskólanum og Sóleyjagötu, við Hljómskálann. Skátar og lúðrasveitin Svanur og lúðrasveit verkalýðsins, leiða göngurnar. Gengið verður að Austurbæjar- skóla. Svæðið opnað Inngangseyrir fyrir fullorðna kr. 100.- Inngangseyrir fyrir börn kl. 50.- Skemmtidagskrá á palli kl. 14.00, 15.00 og 16.00 Ýmsir skemmtikraftar leika listir sinar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.