Tíminn - 21.04.1977, Side 25

Tíminn - 21.04.1977, Side 25
Fimmtudagur 21. april 1977 25 Draumur Liver- pool að rætast? Mersey-liðið mætir Borussia Mönchengladbach í úrslitaleik Evrópukeppni meistaraliða í Róm Draumur Liverpooi um að veröa annað enska félagið sem vinnur sigur i Evrópukeppni meistara- liöa er á góðri leiö með aö rætast — liöiö vann öruggan sigur (3:0) á Zurich frá Sviss á Anfield Road i gærkvöldi aö viöstöddum 50.611 áhorfendum. Manchester United er eina enska liðið, sem hefur unniö sigur i Evrópukeppni meistaraliöa — 1968. Áhangendur Liverpooi fá nú tækifæri tii aö styöja viö bakið á leikmönnum liösins, þegar þeir leika til úrslita I Róm i næsta mánuöi. Miövallarspilarinn Jimmy Case kom Liverpool á bragöiö i gærkvöldi, þegar hann skoraöi, meö lúmsku skoti, á 32. minútu. Hann bætti siöan ööru marki viö, á 76. minútu, meö þrumuskoti af 25 m færi — beint úr aukaspyrnu. Kevin Keegan skoraöi þriöja markiö, þremur min. siöar. Liverpool mætir v-þýzka liöinu Borussia Mönchengladbach ,i úr- slitaleiknum i Róm, en Borussia JIMMY CAES... skoraöi tvö gullfalleg mörk á Anfieid Road i gærkvöldi, þar sem Liverpooi tryggöi sér farseöil- inn til Rómar. „Ég_ferað öllum líkindum — til New York Cosmos”, segir Franz „Keisari” Beokenbauer í viðtali við stórblaðið ,,Bild í gaer V-þýzk dagblöö hafa gert mikiö úr þvi, aö Franz „Keisari” Beck- enbauar sé nú á förum til Banda- rikjanna — og leiki ekki meö v- þýzka landsliðinu i Argentinu 1978, þar sem V-Þjóöverjar verja heimsmeistaratitil sinn I knatt- spyrnu. Dagblöðin I V-Þýzkalandi slá fréttinni um Beckenbauer upp með flennistórum fyrirsögnum — °g I viötali viö stórblaöiö „BILD” segir Beckenbauer, sem hefur verið settur út úr v-þýzka Iands- liðinu, aö hann muni aö öllum Hkindum fara til New York i end- aðan mai og byrja að leika með Cosmos-liðinu. ,,Washington Post” — banda- riska stórblaðjð skýrði frá þvi i gær, að það væri nú nær öruggt, að „Keisarinn” myndi koma til New York Cosmos og leika með félaginu, sem borgaði 1.7 úiilljónir sterlingspunda fyrir hann. Beckenbauer var i fyrsta skipti settur út úr v-þýzka lands- i^ðinu, á þriðjudaginn, frá þvi 1970, eins og við sögðum frá i gær. FH-ingar sigruðu — Hauka i gærkvöldi FH-ingar unnu sigur (3:0) á Haukum I Litlu-bikarkeppninni I knattspyrnu I gærkvöldi i Hafnar- firði. ólafur Danivaldsson skor- aði 2 mörk fyrir FH, en Logi Ölafsson 1. Keflavik og Akranes leika i keppninni I dag I Keflavik og hefst leikurinn kl. 2. Helmut Schön, einvaldur v- þýzka landsliðsins, valdi Becken- bauer ekki i lið sitt, þegar ljós var að hann vildi frekar fara til Bandarikjanna, heldur en að verja heimsmeistaratitilinn með V-Þjóðverjum i Argentinu 1978. Beckenbauer sagöi i b*a.ða- viðtali i gær: - „Ég mun að oll- um likindum byrja að leika með New York Cosmos i endaðan mai” V-þýzku ,’,Bundesligunm Ivkur 21 mai. Beckenbauer sagðist búast við að leika sinn fyrsta leik með Cosmos 28. mai. Eins og við sögðum frá hér á siðunni i gær, þá er þessi ákvorð- un mikið áfall fynr v-þyzka landsliðið og Bayern Munchen en Beckenbauer hefurn ,stJÓ? nð þessum liðum af smlld undan- farin ár. -5,055 vann sigur (2:0) á Dynamo Kiev I Dusseldorf i gærkvöldi. 70 þús. áhorfendur sáu þá Bonhof, vita- spyrna, og Wittkamp skora mörk Borussia, sem vann samanlagöan sigur (2:1) yfir Kiev-liðinu. Þess má geta til gamans að Liverpool lék til úrslita i UEFA-bikar- keppninni gegn Borussia 1973 og sigraði Liverpool þá 3:2. Orslit i Evrópukeppninni I gær- kvöldi urðu þessi: Evrópukeppni meistaraliöa: Liverpool — Zurich.........3:0 Borussia —■ Dynamo Kiev....2:0 Evrópukeppni bikarhafa: Hamborg — A. Madrid........3:0 Anderlecht —Napoli ........2:0 UEFA-bikarkeppnin: AEK Aþena — Juventus.......0:1 A. Bilbao — Molenbeek......0:0 Hamburger SV kom skemmti- lega á óvart i hafnarborginni frægu — þar sem liðið vann sigur (3:0) á Arletico Madrid, sem haföi unnið sigur (3:1) á Spáni. Með þessum sigri tryggöu V- Þjóðverjarnir sér rétt til að leika gegn Anderlecht i úrslitaleik Evrópukeppni bikarhafa, sem fer fram i Amsterdam i Hollandi 11. mai — þar sem þeir unnu saman- lagt 4:3. Leikmenn Hamburger gerðu út um leikinn i fyrri hálf- leik, við mikiiin fögnuð hinna 60 þús. áhorfenda, sem sáu leikinn. Spánski varnarmaðurinn Capon varð fyrir þvi óhappi að skora sjálfsmark á 19. min. —-og við þaö virtust Spánverjarnir fara úr sambandi, þvi að Hamburger skoraði tvö mörk til viðbótar á næstu 9 minútunum. Hamburger mætir Anderlecht frá Belgiu i úr- slitaleiknum, en belgiska liöið vann samanlagðan sigur (2:1) á italska liöinu Napoli. Juventus, sem vann saman- lagðan sigur á AEK Aþena — 5:1, mætir Atletoco Bilbao frá Spáni I úrslitum UEFA-bikarkeppninn- ar. Bilbao vann sigur, meö þvi að skora mark á útivelli gegn Molen- beek frá Belgiu, en liðin skildu jöfn (1:1) i Belgiu. -SOS KR-ingar unnu fyrstu lotuna... — um 1. deildar- sætið í hand- knattleik Kr-ingar unnu fyrri leikinn gegn Þrótti i baráttunni um 1. deildarsætiö i handknattleik. Leiknum, sem fór fram I gær- kvöldi, lauk meö sigri KR 15:14. Liöin mætast aftur i Laugardalshöllinni á þriöju- daginn. Dökkt útlit hjá Tottenham — eftir tap (1:2) fyrir Aston Villa í gærkvöldi ' - *** . .... FRANZ BECKENBAUER. Sigmundur Ó. Steinarsson ÍÞROTTIR Útlitiö dökknar alltaf hjá Lundúnaliöinu Tottenham, sem berst örvæntingarfullri og ár- angurslausri baráttu til aö halda sér uppi I ensku 1. deildarkeppn- inni i knattspyrnu. Tottenham tapaöi (1:2) fyrir Aston ViIIa á Villa Park I gærkvöldi. Aston Villa, sem á góða mögu- leika á aö tryggja sér Englands- meistaratitilinn, skoraði bæði mörk sin I fyrri hálfleik — fyrst Brian Little og siðan John Deehan. Gerry Armstrong skor- aði mark Tottenham I byrjun sið- ari hálfleiksins. Annars urðu úrslit þessi i ensku knáttspyrnunni i gærkvöldi: 1. DEILD: Aston Villa - -Tottenham.....2/1 Derby — WestHam............1:1 Stoke — B ristol C.........2:2 2. DEILD: Blackburn — Southampton ...3:1 Carlisle —Wolves ..........2:1 Heref ord — Millwall.......3:1 Gerry Daly skoraði mark Derby úr vitaspyrnu á 39 mln., en GeoffPike skoraði mark West Ham — einnig úr vitaspyrnu, á 85 min. Oll mörkin i leik Stoke og Norwichvoru skoruð meö skalla. Staðan er nú þannig á botninum i 1. deild — 6 neðstu liðin: Derby 29 stig — 35 leikir, Sunderland 28 — 37, Coventry 28 — 34, Totten- ham 28 — 38, West Ham 28 — 36 og Bristol Citý 26 — 35. Þrjú lið falla niður I 2. deild. Grasvöllurinn í Kópavogi tilbúinn Blikarnir byrja aö æfa á honum nú einhvern næstu daga — Grasvöllurinn hjá okkur er nú þegar tilbúinn og Breiðabliksliöiö mun leika á honum fyrsta leik sinn i 1. deilarkeppninni gegn Valsmönnum 7. mai/ sagði Guttormur ólafsson/ íþróttaf ulltrúí Kópavogs, þegar Tíminn spuröi hann um hinn nýja grasvöll Kópavogsbúa, en þaö er eini grasvöllurinn á land- inu, sem hefur hitalagnir. Guttormur sagði, að yfir- breiöslan yfir völlinn heföi veriö sett á um miöjan marz, og þá hefði þegar veriö byrjaö aö hita upp völlinn. — Nú er völlurinn oröinn fagurgrænn og grasiö á honum mjög þétt. Strákarnir hjá Breiðabliki geta byrjaö aö æfa á honum einhvern næstu daga, sagöi Guttormur. — Við getum einnig boöiö upp á mjög' góöa aöstööu fyrir leik- menn. Nú er búiö aö ganga fullkomlega frá búningsklefunúm og baöaðstööu, sem var ekki til staðar á vellinum sl. keppnis- timabil. Þá veröur tekin i notkun áhorfendastúka, sem mun rúma um 1500 áhorfendur i sæti, sagöi Guttormur. Það er greinilegt að Kópavogs- búar hafa komiö sér upp fullkomnasta knattspyrnuvelli á landinu — velli, sem hefur veriö byggöur upp meö réttu hugarfari. — SOS

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.