Tíminn - 21.04.1977, Blaðsíða 14

Tíminn - 21.04.1977, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 21. auril 1977 Fimmtudagur 21. april 1977 15 Vesturhliftift (The Westgate) c Haraldur ] Laugardagsmorgun einn snemma eru þrjár manneskjur d ferö i áætlunarbll, sem stefnir I suöur frá Lundúnaborg. Feröinni er heitiö til Kantaraborgar. Þetta er aö vetrarlagi, en veöur er milt, snjólaust og viöa grænn gróöurlit- ur á landinu. Billinn brunar á fleygiferö eftir veginum, yfirleitt aka þessir bfl- stjórar hratt úti á þjóövegum. A þessum tlma er ekki mikil um- ferö. Vegurinn liggur yfir hæöótt landiö, framhjá bændabýlum og þorpum. Oöru hverju er fariö framhjá svæöum, þétt vöxnum trjám, en mest af landinu eru trjálaus opin svæöi. Fólkiö I biln- um er I hrókasamræöum eöa horfir út um gluggann og viröir fyrir sér landiö. Þó aö ílestir landsmenn vinni viö iönaö og verzlun og búi I borgum, er landbúnaöur samt mjög mikilvægur og landiö er vel ræktaö. Eftir tveggja stunda akstur rúmlega er keyrt inn I Kantara- borg. — Þaö er skýjaö en bjart veöur. Kantaraborg er einn mesti feröamannastaöur I Englandi. Flestir koma til þess aö sjá dómkirkjuna, samt er margt ann- aö sem er ekki síöur forvitnilegt fyrir feröamanninn. Kirkjan sjálf er hiö glæsilegasta guöshús, bæöi aö utan og innan meö sínu fagra litgleri I gluggum. Hún er meö stærstu kirkjubyggingum I Eng- landi og aö margra áliti sú merki- legasta. Elzti hluti hennar er tal- inn byggöur 1070-1089, en smíöi meginkirkjunnar stóö frá 1174 til 1495. Dómkirkjan geymir einnig elzta bókasafn kirkjubóka I hin- um enskumælandi heimi* A þessu svæöi var byggö, er Rómverjar komu á staöinn, en þeir endurskipulögöu bæinn og geröu hann aö miöstöö fyrir íbú- ana I Kent. 1 seinni heimstyrjöld- inni eyöilagöist hluti af miöborg- inni I árásum Þjóöverja, en þaö varö til þess aö fornleifafræöing- um tókst aö komast aö þvl hvernig gamla borgin haföi veriö skipulögö. Flest bar einkenni frá tlmum Saxa (hér er átt viö germönsku kynflokkanna Engla, Saxa og Juta). Borgarmúrarnir, Geoffrey Chaucer (1340-1400) verk Rómverja eru frá 3. öld. Kristni haföi komiö til landsins á timum Rómverja. Snemma á öldum varö mikil helgi á þessum staö. A 12. öld, eöa þegar Hinrik 2. kom til valda (1154), var Bretland eitt stærsta og voldugasta rlki Evrópu. Konungur þess réöi einn- ig yfir miklum hluta Frakklands. Samt var mikil upplausn I rlkinu, höföingjar voru voldugir og höföu margir sln eigin lög. A þessum tlma reyndi hinn dugmikli kon- ungur aö koma ensku kirkjunni undir yfirráö krúnunnar. Kirkjan var rik og voldug, átti vlöa jaröir og miklar eignir og haföi slna eig- in dómstóla. Konungi haföi geng- iö vel I viöureign sinni viö höföingja 1 þvi aö gera lög krún- unnar ráöandi I landinu og átti hann þaö einnig aö þakka Tómasi Becket, sem var mikill vinur hans. Þegar konungur ákvaö aö gera þennan vin sinn og ráögjafa aö erkibiskupi gegn vilja hans sjálfs, segir sagan, aö Becket hafi varaö hann viö. Eftir aö konungur haföi gert Becket aö erkibiskupi breyttist fljótt vinskapur þeirra. Þeir stóöu I langvarandi deilum vegna hagsmuna rlkis og kirkju. Ariö 1170 var erkibiskupinn myrt- ur I sjálfri dómkirkjunni og var taliö aö konungur heföi staöiö á bak viö þaö. Atburöur þessi geröi konungi mikinn óleik og hann neitaöi aö hafa átt þar nokkurn þátt og fór til Kantaraborgar til þess aö friöþægja fyrir verknaö- inn, sem var fordæmdur af páfan- um I Róm og hinum kristna heimi. Fljótlega fóru aö ganga sögur um kraftaverk, sem tengd voru Tómasi Becket. Feröir til borgarinnar uröu mjög almennar og velmegun borgarinnar jókst. Hópar pila- grlma flykktust til staöarins næstu aldir allt fram til sextándu aldar, — og ekki aöeins frá Eng- landi, heldur hvaöanæva aö, jafn- vel frá Islandi og Antiochiu eins og stendur I ritum. Þá var ekki hættulaust aö fara silka för, mikiö var um stiga- menn. Menn fóru þvl saman I hópum. Feröir þessar voru farnar til þess aö uppfylla heit, fá bót meina sinna, öölast fyrirgefningu synda sinna og af einskærri feröalöngun. Nú er öldin önnur, feröamenn koma ekki eingöngu til þess aö svala forvitni sinni, heldur einnig til þess aö verzla. Mikill hluti þessa fólks, sem sést á götunum og I verzlunum, er frá meginland- inu. Margar vörur hér eru ódýr- ari en á meginlandinu, og þaö er ekki svo ýkja mikiö fyrirtæki aö bregöa sér yfir Ermarsund um helgar. Sá hópur manna sem frægastur hefur oröiö af ferö til borgarinnar er án efa pllagrlmarnir I Kant- araborgarsögum Chaucers. t hópnum voru um 30 manns karl menn og kvenmenn, úr flestum stéttum þjóöfélagsins. Lagt var af staö frá Tabard kránni I South- wark sunnan viö Tempsá, ekki langt frá Lundúnabrú. Kráareig- andinn, sem slóst I förina, átti hugmyndina aö þvl aö hver segöi tvær sögur á leiöinni til Kantara- borgar til þess aö gera feröalagiö ánægjulegra og svo aörar tvær tilbaka til Lundúna. Sögur þessar, Kantaraborgar- sögurnar, eitt frægasta bók- menntaverk enskrar tungu, draga upp ásamt formála mjög skemmtilega og raunsæja mynd af fólkinu á þessum tlma. Höfundurinn Geoffrey Chaucer (1340-1400), oft nefndur faöir enskra bókmennta, er talinn hafa oröiö fyrir áhrifum af Decameron eftir Boccaccio. A tlmum Chau- cers voru talaöar margar mál- lýzkur I landinu, en I Lundúnum og East Midland svæöinu var meginmáliö I hraöri þróun. Þó aö borgin hafi aö sjálfsögöu mikiö brey tzt frá miööldum, þá er samt margt sem hefur varöveitzt furöu vel. Mikiö hefur veriö gert til þess aö varöveita gömlu húsin. Þaö er eftirtektarvert hve lítil bilaumferö er I gamla borgar- hlutanum. Hiö opinbera hefur leitazt viö aö beina bllaumferö- inni frá gömlu hverfunum. Eftir aö hafa skoöaö hina merku dómkirkju liggur leiöin I gamlar og þröngar götur stutt frá. 1 Burgategötu var mikill markaöur, gatan var yfirbyggö. Þar var allt mögulegt til sölu. Markaössalan sem var áberandi verzlunarmáti á miööldum, llkt- ist I mörgu kjörbúö eins og hún er I dag. — Burgate er miöaldaborg- in I hnotskurn. Götunöfnin But- chery Lane og Mercery Lane benda einnig til þess aö þar hafi veriö verzlaö. Þessar þröngu göt- ur meö sln steinhús og timburhús, sem oft sýnast I hrópandi mót- sögn hvert viö annaö, viröast eiga svo ósvikinn tilverurétt. Jafnvel bjálkar, rammskakkir, geta gefiö umhverfinu hlýlegan og viö- kunnanlegan svip. Fyrir austan dómkirkjuna eru borgarmúrarnir. Um þaö bil helmingur múranna er uppi- standandi og þeir umlykja gamla bæinn aö austanveröu. Góöan spöl austur frá múrunum eru rústir sankti Agústlnusar klaustursins og steinsnar þaöan Leiö pllagrima frá London til Kantaraborgar sankti Martins kirkjan, elzta kirkjan I Englandi, sem enn er I notkun (frá 5. öld). I suöurhlutanum, skammt frá Dane John gpröunum, eru leifar Normannakastala. Taliö er aö hann hafi veriö reistur seint á 11. öld. Reyndar er mest af varnar- virkjunum horfiö, en eftir stendur aöalvirkiö, sem upphaflega á aö hafa veriö helmingi hærra. í lit- rlkri sögu kastalans geröust hryllilegustu atburöirnir, þegar margir mótmælendur á tlmum Marlu 1. voru lokaöir þar inni áö- ur en þeir voru brenndir á báli fyrir trúarskoöanir sínar. A leiöinni til High Street, aöal- götu gamla bæjarins, er fariö fram hjá Marlowe leikhúsinu, kennt viö skáldiö, sem var ættaö héöan. Aska Somersets Maug- ham er varöveitt hér I borg, og einnig er hér gröf hins pólskfædda Josep Conrad. Himinninn er oröinn þungbú- Kantaraborgarferð inn, og þaö er útlit fyrir rigningu, en samkvæmt veöurspánni á hann aö hanga þurr I dag. .. Og þaö er kominn timi til þess aö fá sér einhverja hressingu. Aöalgatan, High Street, skiptir gömlu borginni I tvo hluta, mis- stóra. Reyndar heitir austurhluti götunnar sankti Georgs stræti, miöhlutinn er High Street og vesturhlutinn heitir sankti Péturs stræti. Ain Stour skiptir sér I tvær aöalkvlslar fyrir vestan gömlu borgina og rennur önnur, sú eystri, I gegnum hana. Rétt viö Austurbrú I aöalgötunni er sankti Tómasar spltali — spitali sem reistur var fyrir pilagrima. Taliö er aö hann hafi veriö byggöur seint á 12. öld, sumir vilja meina aö spitalinn sé talsvert eldri, hafi jafnvel veriö kominn fyrir daga Beckets. Viö brúna aö austanveröu er hús vefaranna. Þessari miöalda- byggingu er vel viöhaldiö og snúa gaflarnir aö ánni. Nokkrir ljós- myndarar voru I gríö og erg aö taka ljósmyndir af húsunum þrátt fyrir skýjaöan himin. Verzlun meö alls konar minjagripi er þar til húsa. A sextándu öld komu margir flóttamenn frá Flandern og Frakklandi. Flestir voru mót- mælendur sem uröu aö flýja vegna trúarskoöana sinna. Þetta fólk flutti meö sér dýrmæta þekk- ingu I veflistinni og vlöa voru settir upp vefstólar i borginni. Hús vefaranna er einmitt ein- kennandi fyrir þá. Grámunkar og svartmunkar reistu hús hér I borg yfir starf- semi slna. Svonefndir hvítmunk- ar störfuöu hér líka, en þaö sem vitnar um þá er nafniö og minn- ingin. Hinar mörgu kirkjur og klaustur og fjölmennar munka- reglur bera vitni um hina miklu trúarþörf fólks á miööldum. Söfnin hafa alltaf mikiö aö- dráttarafl fyrir feröamenn sem hafa takmarkaöan tima. Og sé meiningin aö fá haldgóöar upp- lýsingar um einhvern staö er safniö rétti staöurinn. Aö margra dómi er sankti Péturs stræti miöaldalegust allra gatna i borginni. Gamlar og nýjar byggingar eru hér hliö viö hliö. Og á þessum laugardegi er margt um manninn I nýju verzluninni sem selur poppklæönaö, hljóm- flutningstæki og ljósmyndavélar. Skammt frá, I forngripaverzlun- inni, og þær eru margar hér I borg, er llka annrlki. Viö enda götunnar er Vestur- hliöiö (The Westgate). Aöalbygg- ingarnar eru turnar tveir, og milli þeirra er hliðiö. Margir feröa- menn enda göngu sina um borg- ina einmitt viö þennan staö, áhrifamestu bygginguna ef dóm- kirkjan er undanskilin. Turnarnir voru reistir 1380. Hér var lengi fangelsi en er nú safn. Ofan af þaki hliösins er ágætis útsýni yfir húsin og garðana I borginni. Dagur er aö kveldi kominn, skemmtilegur dagur og viöburöa- rlkur ...og þaö er rigning. 1 krá einni skammt frá dómkirkjunni er etið og skálaö og rabbaö um daginn og veginn meöan beöiö er eftir áætlunarbllnum til Lundúna. Viö næsta borö eru líka feröa- menn, nútlma pilagrímar, sem komiö hafa I svipuöum erinda- gjöröum til borgarinnar...og úti er hellirigning. Kapella sankti Gabriels i dómkirkjunni I Kantaraborg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.