Tíminn - 21.04.1977, Side 22

Tíminn - 21.04.1977, Side 22
22 Fimmtudagur 21. april 1977 Hagsýnir bændur velja sér hagkvæmar vélar — þeir velja Cdréttarvélar við sitt hæfi Gleðilegt sumar! HFHAMAR VÉLADEILD SiMI 2-21-23 TRYGGVAGoTU REYKJAVIK Einvíginu lokið: Spassky Gsal-Reykjavik — Boris Spassky fyrrum heims- meistari sigraði i einvíginu við Vlastimil Hort, sem staðið hefur yfir i Reykjavik i hartnær tvo mánuði. Þar með mun Spassky halda áfram keppni um réttinn til þess að skora á núverandi heimsmeistara og mæta i undanúrsiitum Ungverjanum Portisch, en það einvigi verður háð i sumar. Spassky knúöi Hort til jafn- teflis i gær, þegar biðskákin úr 16. einvigisskákinni var tefld. Leikirnir uröu aö visu 64 áöur en Hort neyddist til þess að semja um jafntefli — en þar meö var ljóst hver hafði orðiö sigurveg- ari þessa langa einvigis. Spassky fær því i sinn hlut bróðurpart verðlaunafjárins, eöa um 1,5 milljónir islenzkra króna, en Hort verður að láta sér nægja hálfri milljón minna. Fyrir biöskákina i gær höfðu flestir talið stöðuna jafnteflis- lega, en á nokkrum skáksér- fræðinum mátti þó heyra kl. 14 i gær, aö „gildrur” væru margar i stöðunni og hvitur (þ.e. Hort) ætti jafnvel einhverja vinnings- von. Töldu þeir skákina van- teflda fyrir Spassky, en hann varðist af snilld og gaf hvergi höggstað á sér. Að lokinni skák- inni yfirgaf Hort Kristalsalinn strax með þeim orðum að hann vildi fá smá stund með sjálfum sér, en Spassky slappaði af við skákborðið. 1 gærkvöldi var;svo lokahófiö haldið og skákmeistararnir hylltir. Sjá nánar um það á bak- siðu. En litum á skákina i gær. Bið- staðan var þessi: svartur (Spassky) lék biöleik 42. He-c6 43. Hacl Kb6 44. Kb3 ' H8-C7 45. Rb2 a5 46. bxa5 Kxa5 47. Hd5 Kb6 48. c4 Hc5 49. Hxc5 Hxc5 50. Rd3 bxc4 51. Hxc4 Hd5 52. Kc3 Bc5 53. Ha4 Kb5 54. He4 Hd7 55. Hc4 Hd5 56. He4 Hd7 57. e6 fxe6 58. He5 Hd5 59. Hxe6 Bd4+ 60. Kc2 Hd8 61.Re5 Bxe5 62. Hxe5 Kc4 63. Hxg5 Hd3 64. Hc5+ Kc5 65. 1/2 1/2 Vandaðar vélar borga LOFT- KÆLDU Slg bezt dráttaivélamar með og dn framdrifa fullnægja ströngustu kröfum Aðalfundur Fjárfestingafélags íslands h.f. árið 1977 verður haldinn að Hótel Sögu, Bláasal, fimmtudaginn 28. april nk. kl. 17. Dagskrá: Venjuleg aðalhindarstörf. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar verða afhentir á skrifstofu Fjárfestingarfélags- ins að Klapparstig 26 þrjá siðustu daga fyrir fundardag og til hádegis á fimmtu- dag, 28. april 1977. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. 20. april 1977. Þrjú lyfsöluleyfi sem Forseti íslands veitir 1. Lyfsöluleyfi á Bolungarvík er laust til umsóknar. Leyfið veitist frá 1. október 1977. 2. Lyfsöluleyfi i Hveragerði er laust til umsóknar. Lyfjabúðinni er aðallega ætlað að þjóna Hveragerðis- læknishéraði, þ.e. ölfushreppi, Hveragerðishreppi og Sclvogshreppi. Gert er ráö fyrir að lyfjabúöin annist lyfjaútsölu i Þorlákshöfn, skv. 44. gr. laga nr. 30/1963. I.eyfið veitist frá 1. október 1977. 3. Lyfsöluleyfi á Höfn I Hornafiröi er laust til umsókn- ar. Lyfjabúðinni er aðallega ætlað að þjóna heiisu- gæsluumdæmi Hafnar, sbr. b-lið 3. töluliðs gr. 16.6. I lögum um heilbrigðisþjónustu nr. 56/1973. Leyfið veitist frá 1. október 1977. Umsóknarfrestur um leyfi þessier til 20. maí 1977. Umsóknir sendist landlækni. sigurvegari

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.