Tíminn - 23.04.1977, Blaðsíða 8

Tíminn - 23.04.1977, Blaðsíða 8
8 Laugardagur 23. aprll 1977 Ingi Tryggvason í útvarpsumræðunum í gærkvöldi: Flest atriði í tillögu Alþýðubanda- lagsins eru í samræmi við stefnu Fr amsóknarflokksins. Þingsályktunartillaga sú, sem hér er til umræöu og flutt er af öll- um þingmönnum Alþýöubanda- lagsins, er á þá lund, aö um allt meginefni hennar er tæpast veru- legur ágreiningur á hinu háa Al- þingi. Um einstaka fram- kvæmdaþætti hlýtur hins vegar aö vera nokkur ágreiningur og er slikt fullkomlega eölilegt. Ég tel rétt aö fara nokkrum oröum um einstök atriöi þingsálýktunartil- lögunnar og gera grein fyrir stefnu Framsóknarf lokksins gagnvart þessum tilteknu atriö- um og iönaöi og orkumálum yfir- leitt. Framsóknarflokkurinn berst fyrir eflingu innlendra atvinnuvega Fyrsta málsgrein þings- ályktunartillögunnar fjallar um, aö Alþingi lýsi því yfir, aö nauö- synlegt sé aö beina nýtingu orku- linda landsins aö eflingu inn- lendra atvinnuvega og stemma stigu viö auknum áhrifum er- lendra aöila I islenzku atvinnulffi. Um þessi atriöi hefur Fram- sóknarflokkurinn mótaö mjög glögga stefnu. Þessistefna kemur m.a. fram I stjórnmálayfir- lýsingu 16. flokksþings fram- sóknarmanna, sem haldiö var haustiö 1974. Þar segir svo meö leyfi hæstv. forseta: „Flokksþingiö vekur athygli á þeim mikla auöi, sem þjóöin á I fallvötnum og háhitasvæöum landsins. Þaölegguráherzluá, aö þessi verömæti veröi notuö eins vel og unnt er til aö tryggja lifs- kjör islenzku þjóöarinnar og efla Islenzka atvinnuvegi.” Þessi ályktun flokksþingsins 1974 hefur veriö áréttuö meö siö- ari samþykktum aöalfunda miö- stjórnar, nú siöast fyrir einum mánuöi, en i ályktun um orkumál segir þar svo meöal annars: „Fundurinn leggur áherzlu á, aö gera þarf áætlun um nýtingu orkulinda landsins án þess aö tjón veröi á umhverfinu. Aherzla veröi lögö á aö nýta innlenda orku til atvinnuupp- byggingar og framleiösluaukn- ingar. Hafa ber i huga, aö smærri framleiöslueiningar henta bezt islenzkum aöstæöum. Fundurinn telur, aö samstarf viö erienda aöila um orkufrekan iönaö komi til greina I einstökum tilfellum, enda sé þess ætiö gætt, aö meiri hluti eignaraöildar sé i höndum Islendinga sjálfra. Starf- semi slikra félaga sé háö Islenzk- um lögum og dómsvaldi, enda njóti þau ekki betri lögkjara en sambærileg Islenzk fyrirtæki.” Þessar tilvitnanir ættu aö nægja til aö taka af öil tvimæli um þaö, aö Framsóknarflokkurinn berst fyrir þvi, aö orkulindir landsins séu nýttar til eflingar innlendra atvinnuvega og hann berst einnig gegn auknum áhrif- um erlendra aöila i islenzku at- vinnulifi. Þessi atriöi þings- álýktunartillögunnar gætu þvi veriö sótt beint i stefnuskrá Framsóknarflokksins I orkumál- um eins og hún var mótub þegar á árinu 1974. Alþýðubandalagið öðrum fremur ábyrgt fyrir málm- blendiverksmiðjunni Onnur málsgrein þings- ályktunartillögunnar fjallar um uppbyggingu orkufreks nýiönaö- ar viös vegar um landiö, þar hafi forgang sá iönaöur, sem byggir á innlendum aöföngum, enda sé hann fær um aö greiöa viöunandi verö fyrir orkuna. Enn eru þessi markmiö I fullu samræmi viö stefnuskrá Framsóknarflokksins. Reynt er aö gefa þessari máls- grein svolitiö ferskari blæ meö þvi aö tala um aö taka upp fyrri áform i uppbyggingu iönaöar. Ekki er mér kunnungt um, aö nein stefnubreyting hafi nýlega oröiö I þá átt aö hverfa frá fyrri áformum um uppbyggingu iönaö- ar. Þvert á móti er nú m.a. I undirbúningi bygging járnblendi- verksmiöju I Hvalfiröi. Þar er fylgt fyrri áformum um uppbygg- ingu iönaöar, áformum sem upp- haf sitt áttu i iönaöarráöuneytinu á þeirri tlö, þegar Alþýöubanda- lagiö haföi þar forystu. Eins og kunnugt er eru lslendingar alls ekki á einu máli um réttmæti þess aö byggja járnblendiverksmiöju I Hvalfiröi I félagi viö norskan auö- hring. En hitt er ómótmælanleg staöreynd, aö Alþýöubandalagiö ber á þvi fulla ábyrgö öörum flokkum fremur, aö hafizt var handa um undirbúning aö stofnun málmblendiverksmiöjunnar. Þvi fær núverandi afstaöa flokksins engu um breytt. Hvort Alþýöu- bandaiaginu ber svo þakklæti fyr- ir þessa forystu skal ósagt látiö. í fljótu bragöi viröist ekki óeölilegt aö eiga frekar samskipti viö Norömenn en Bandarikjamenn um orkufrekan iönaö, ef til er stofnaö, og nú er fengin stórum meiri reynsla af mengunarvörn- um I málmblendiverkmiöjum en þekktust viö upphaf samnings- umleitana iönaöarráöherra Al- þýöubandalagsins. A hitt skal hins vegar lögö áherzla hér, aö Framsóknarflokkurinn telur aö mjög þurfi aö gjalda varhug viö öllum yfirráöum útlendinga yfir fjármagni I Islenzku atvinnulifi. Þótt mjög sé ööru visi um alla hnúta búiö I sambandi viö málm- blendiö heldur en Alveriö á sinum tlma, er þaö stefna Framsóknar- flokksins, aö slikt samstarf skuli teljast til undantekninga I upp- býggingu atvinnulifs á tslandi og þó aö fyrirtæki eins og málm- blendiverksmiöja sé aö meiri hluta I eign tslendinga sjálfra og njóti sambærilegra lögkjara viö svipuö Islenzk fyrirtæki, þurfi vandlega aö gefa þvl gaum, aö ýmsar hættur hljóta aö fylgja miklu erlendu fjármagni I Is- lenzkum atvinnurekstri og okkur rekur enginn vandi til aö ráöstafa mikilli innlendri orku til stór- iönaöar, sem aö miklu leyti er I höndum útlendinga. Þess vegna er ljóst, aö rlkari kröfur veröur aö gera til þess en áöur hefur veriö, aö ákvöröun um stórvirkjanir fylgi áætlanir um notkun orkunn- ar. Bygging stórra orkuvera og framleiösla mikillar og ódýrrar orku má ekki knýja okkur til þátt- töku I stóriönaöi, sem viö teljum vafasamt aö henti Islenzku at- vinnullfi og öbrum islenzkum aö- stæöum. Samræmd stefna I orku- öflun og orkunýtingu er þvl for- senda þess, aö þær orkulindir, sem landiö býr yfir, nýtist þjóö- inni til efnahagslegrar og menn- ingarlegrar farsældar. Markmið núverandi rikisstjórnar er samtenging allra orkuveitusvæða 1 þriöju málsgrein þings- ályktunartillögunnar er talab um samtengingu raflinukerfisins I landinu og uppbyggingu dreifi- kerfisins. 1 tlö núverandi rikis- stjórnar hefur veriö unniö stór- virki á þessu svibi þar sem er lagning byggöalínunnar svoköll- uöu og frekari stórvirki eru áformuö áöur en kjörtlmabilinu lýkur. Má þar nefna, aö þegar er hafin lagning háspennulinu frá Geithálsi upp I Borgarfjörö og gert er ráb fyrir aö verja á þessu ári 500 millj. til lagningu há- spennullnu frá Kröflu austur á land. Markmiöiö er samtenging allra orkuveitusvæöa landsins og þar meö auövitaö lagning stofn- lína til Vestfjaröa. Þá er minnt á uppbyggingu dreifikerfisins. Þar er enn minnt á gamalt og nýtt baráttumál Framsóknarflokks- ins. Nú er svo komiö, aö flest sveitabýli á landinu fá rafmagn frá samveitum. Þótt sú uppbygg- ing hafi tekiö langan tlma og sé ekki enn lokiö, veröur sá áfangi, sem þegar hefur náöst, ab teljast til stórvirkja I framkvæmd byggöastefnu. Þaö er réttlætis- mál, aö dreifingu rafmagns til allra landsmanna veröi lokiö sem fyrst og aö þvl veröur unniö, ef Framsóknarflokkurinn fær þar nokkru um ráöiö. Annaö stór- verkefni blöur okkar, sem er aö verba jafnbrýnt hinu fyrrnefnda, og þaö er endurbygging dreifi- kerfisins I sveitum landsins. Hvort tveggja er, aö hinar eldri dreifillnur fara aö ganga úr sér, og auk þess er flutningsgeta þeirra vlöa svo lltil, aö hvergi nærri er fullnægt núverandi þörf og þeir markaösmöguleikar, sem I sveitunum eru vegna atvinnu- rekstrar og upphitunar húsnæöis nýtast aöeins aö litlu leyti. Þarna veröur þvl aö taka til höndunum og ætti aö rýmkast um fjármagn til þessa verkefnis, þegar stærstu áföngum er náb I lagningu stofnllna. A þessu ári er rábgert aö verja nokkru fé til styrkingar eldri dreifillna um sveitir. Upphitun húsnæöis meö innlendri orku er stórmál og framkvæmd þess veröur aö flýta, ekki slzt þar sem ýmislegt bendir til slhækkandi olíuverös. óljóst og þokukennt orðalag tillögunnar Þá er I fjóröu málsgrein þings- ályktunartillögunnar gert ráö fyrir, aö heimild til byggingar orkuvers veröi háö þvl skilyröi, aö orkan veröi eingöngu nýtt á al- mennum markaöi og I þágu inn- lendrar atvinnuþróunar. Ekki veröur fram hjá þvl gengiö, aö oröalag þessarar málsgreinar er nokkuö óljóst. Hvaö er almennur markaöur og hvaö er innlend at- vinnuþróun á máli þingmanna Al- þýöubandalagsins? Ef þetta oröalag á aö merkja algjört bann viö þátttöku erlendra aöila I Is- lenzku atvinnullfi, þá er þarna um nokkurn mun aö ræöa á stefnu Alþýöubandalags og Fram- sóknarflokks. Framsóknarflokk- urinn telur eins og áöur hefur komiö fram, aö samstarf viö er- lenda aöila um orkufrekan ibnab komi til greina I einstökum tilvik- um. Þar veröi aöstæöur allar aö metast hverju sinni og beita ýtrustu varkárni I ákvöröunum. Eins og fyrr er sagt, var Alþýbu- bandalagib tilbúiö aö taka þátt I samningum viö ameriskan aub- hring um byggingu járnblendi- verksmiöju, meöan þab átti full- trúa I rikisstjórn. Sérstök forysta þessa flokks um útilokun erlends fjármagns I íslenzku atvinnullfi viröist þvl út I hött og ekki studd fyrri viljayfirlýsingum forystu- manna flokksins. Þarna kann þvl vindurinn aö rába stefnunni. „íslandsvirkjun” fengin að láni hjá Framsóknarflokknum 1 fimmtu málsgrein þings- ályktunartillögunnar er aö þvl vikib, aö reistar verbi svo sem þar segir nokkrar virkjanir af miölungsstærö, 20-70 megavött. Þá veröi kannaöir virkjunar- möguleikar á Vestfjöröum og gufuaflsvirkjun á Reykjanes- skaga. Ekki fæ ég séö, aö neitt nýtt komi fram I þessum hugmyndum. Þaö er verib aö byggja virkjun af „miölungsstærö” viö Kröflu, undirbúningur er hafinn aö bygg- ingu orkuvers af „miölungs- stærö” á Austurlandi og virkjunarmöguleikar á Vestfjörö- um eru og hafa verib I athugun. Ég er persónulega þeirrar skoöunar, aö á undanförnum ár- um hafi um of verib stefnt aö byggingu stórra orkuvera og af öryggisástæöum sé nauösynlegt aö dreifa orkuöfluninni um land- iö. Hitt hlýtur svo aö verba mats- atriöi, hvort nokkur miölungsstór orkuver er rétta lausnin en ekki t.d. sittorkuverið I hvorum lands- hluta Austurlands og Vestfjörö- um og síöan eitt stórt til viöbótar, ef orkumarkaðurinn þarfnast svo örrar uppbyggingar. Ekki veröur þvl séö, aö þessar hugmyndir út af fyrir sig breyti I neinu þeirri meginstefnu, sem nú þegar er uppi I orkumálum. 1 lokakafla þingsályktunartil- lögunnar er svo talaö um sam- runa hinna stærri orkuöflunar- fyrirtækja I eitt orkuöflunarfélag og aö orkan veröi seld á sama veröi um allt land til dreifingar- aðilanna. Efni þessa kafla er sótt beint I stefnuyfirlýsingu aöal- fundar miðstjórnar Framsóknar- flokksins áriö 1976, en þar segir svo m.a. I kaflanum um orkumál meö leyfi hæstvirts forseta: „Unniö veröi aö þvl aö koma á fót einu fyrirtæki, sem annist alla meginraforkuvinnslu og flutning raforku á milli landshluta. — Fyrirtækiö undirbýr virkjanir og lætur virkja. — Unniö veröi aö þvl aö koma á fót landshlutaveitum, sem annist alla dreifingu og sölu á raforku I viðkomandi lands- hluta. Landshlutaveitur þessar geti einnig annazt rekstur hita- veitna. Þær sjái um framkvæmd- ir, sem nauösynlegar eru vegna viökomandi reksturs. Aöilar aö sllkum landshlutaveitum og stjórnum þeirra veröi sveitarfé- lögin og væntanlega Islandsvirkj- un.” Af þessu sést, aö enn fer Al- þýðubandalagiö beint inn I stefnuyfirlýsingar Framsóknar- flokksins i efnistöku I tittnefnda þingsályktunartillögu. Meira aö segja nafniö, Islandsvirkjun er fengiö frá Framsóknarflokknum. Sæti slzt á okkur framsóknar- mönnum aö lasta þaö, hversu drjúgar stefnuyfirlýsingar flokksins hafa oröiö þeim alþýbu- bandalagsmönnum sem efnis- uppspretta — til umræddrar þingsályktunartillögu. Jöfnun orkuverös milli lands- hluta er stórt mál og fullkomiö réttlætismál. Fátt veldur nú meiri aöstööumun I þjóöfélaginu en mismunandi möguleikar til aö njóta sameiginlegra auölinda landsins og er hiö mismunandi raforkuverö eitt ljósasta dæmi þess. Mér hefur oröiö tlörætt, herra forseti, um einstaka efnisþætti þeirrar þingsályktunartillögu, sem háttvirtir þingmenn alþýöu- bandalagsins leggja hér fram. Vissulega er hér hreyft mikils- verbu máli, e.t.v. einu hinu þýðingarmesta fyrir framtlb Is- lenzku þjóöarinnar. Ráöamenn þjóöarinnar hljóta á hverjum tlma og hvaöa flokki sem þeir fylgja aö vanda mjög ákvarðana- töku I þessum málum. Nauösyn- legterllka aö þjóöin, meö Alþingi I broddi fylkingar, komi sér niöur á heildarstefnu varöandi sam- skipti viö erlenda aðila um at- vinnurekstur á Islandi. Fram- sóknarflokkurinn vill fara þar meö fyllstu gát án þess þó aö loka öllum leiöum. Enn eru samskipti Islendinga viö erlenda auöhringa Framþald á bls. 10 Lífsnauðsyn að efla íslenzkan iðnað, sem tengdur er landbúnaði og sjávarútvegi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.