Tíminn - 27.04.1977, Blaðsíða 14

Tíminn - 27.04.1977, Blaðsíða 14
14 Miðvikudagur 27. april 1977 krossgáta dagsins Ló&rétt 1) Skrafa. 2) Ok. 3) Nám. 4) Smáa. 6) Þangiö. 8) Aur. 10) Snoöa. 12) Mósa. 15) Nón. 18) Lárétt 1) Kjarna. 6) Land. 10) 11. 11) Baul. 12) ógáfaöur. 15) Is- landi. Lóörétt 2) Eins. 3) Sjávargyöja. 4) Fiskar. 5) Arstíö. 7) Mjúk. 8) Kraftur. 9) Þoku. 13) Spé. 14) Beita. Ráöning á gátu No. 2472. Lárétt 1) Skonsa. 5) Kám. 7) Ra. 9) Mása. 11) Aum. 13) Ann. 14) Frón. 16) Og. 17) Sóáöi. 19) Bankaö. Ak. PL 2 3 Ti ■ wT h> 1 g 10 ■ ■ « a 0 TT Æ. ■ Í Kynbótasýning i sambandi við Hestaþing Faxa að Faxaborg 17. júli 1977 verður haldin héraðssýning á kynbótahrossum á sambandssvæði Búnaðarsambands Borgarfjarðar. Búnaðarsamband Borgarfjarðar. Veiðieftirlitsmaður í Húnavatnssýslu Maður óskast til eftirlitsstarfa með veiði- ám i Húnavatnssýslu á sumri komanda. Þarf að hafa bifreið til umráða. Umsókn um starfið sendist Birni Lárussyni, formanni Veiðifélags Viðidalsár, Auðunnarstöðum, Vcstur-Húna- vatnssýslu, sem veitir upplýsingar um starfið, og skal umsókn hafa borist fyrir 15. mai n.k. Reiknistofa Bankanna óskar að ráða starfsmann til tölvustjórn- unar og skyldra starfa. Starfið er unnið á vöktum. Æskilegt er að umsækjandi hafi stúdents- próf og/eða bankamenntun. Ráðning er samkvæmt almennum kjörum bankastarf smanna. Skriflegar umsóknir sendist Reiknistofu Bankanna, Digranesvegi 5, Kópavogi, fyr- ir 1. mai 1977. í l Þéttum allt sem lekur Morter-Plas/n þakklæðningarefni fyrir slétt þök. 300% teygjuþol.Sér- lega gott fyrir islenzka veðráttu. Bæði fyrir nýlagnir og viðgerðir. / ÞÉTTITÆKNI H.F. Tryggvagötu 4 — Simi 2-76-20. Verð aðeins kr. 2.750 pr. ferm. ákomið |; 1 Miðvikudagur 27. april 1977 . 1 Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiborösiokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Ilafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. • Læknar: Reykjavik — Kópavogur. ' Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 i mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 15. til 21. april er i Garös Apóteki og Lyfjabúöinni Iöunn. Þaö apó- tek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Heilsugæzla Slysavaröstofan: Slmi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt Neyöarvakt tannlækna veröur I Heilsuverndarstööinni alla helgidaga frá kl. 2-3, en á laugardaginn frá kl. 5-6. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til ' föstud. kl. 18.30 til 19-30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. - --------------- 1 Lögregla og slökkvilið Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið 11100 Kópavogur: Lögreglan slmi 41200 slökkviliö og sjúkrabifreiö slmi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan 51166, slökkviliö slmi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. '-------'—" 1 < Biíanatilkynningár >______________________—d Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir Reykjavik. Kvörtunum veitt móttaka i sima 25520. Utan vinnutima, simi 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. .Umabilanir simi 95. bilanavakt borgarstofnana. simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidöguna er «varaö allan sólarhringinn. ^ Félagslíf ' ' Kvenfélag Neskirkju. Fundur veröur haldinn 1 Félagsheimilinu föstudaginn 29. april kl. 20.30. Venjuleg fundarstörf. Skemmtiatriöi. Mætiö vel. Stjórnin. Mæörafélagiö heldur fund aö Hverfisgötu 21 fimmtudaginn 28. april kl. 8. Reynir Ar- mannsson kynnir starfsemi neytendasamtakanna. Stjórn- in. Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins i Reykjavik: Basar og veizlukaffi i Lindarbæ 1. mai kl. 2s.d.Tekiðámótimunum I Lindarbæ á laugardag milli kl. 2-4 s.d. Kökumóttaka á sama stað til hádegis 1. mai. Mæðrafélagiö hefur kaffisölu og happdrætti aö Hallveigar- stööum 1. mai kl. 3. Félags- konur og aörir velunnarar fé- lagsins sem vildu gefa kökur eöa vinninga I happdrættiö, vinsamlega komiö þvi aö Hall- veigarstööum fyrir hádegi sama dag. Afmælisfundur Kvennadeild- ar Slysa varnafélagsins i Reykjavik veröur I Slysa- varnafélagshúsinu, fimmtu- daginn 28. april og hefst kl. 7. Góö skemmtiatriöi. Félags- konur eru beönar aö tilkynna þátttöku I sima 32062 fyrir miövikudagskvöld. Stjórnin. Skógræktarfélag Reykjavikur heldur aöalfund sinn I Tjarnarbúö (Oddfellowhús- inu) miövikudaginn 27. april 1977kl. 20.30. Dagskrá: Venju- leg aöalfundarstörf. Avarp formanns I tilefni þrjátiu ára afmælis félagsins s.l. haust. Mælzt er til aö fundarmenn mæti stundvislega. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs. Fariö veröur i heimsókn til kvenfélags Arbæjarskóknar þriöjudaginn 3. mal. Fariö frá félagsheimilinu kl. 20.15 stundvlslega. Þátttaka til- kynnist formanni s. 40431. Aðalfundur Skógræktarfélags Reykjavikur veröur haldinn I Tjarnarbúð I kvöld 27. april kl. 20.30 Dagskrá: Venjuleg aðal- fundarstörf. Avarp formanns i tilefni af 30 ára afmælis félagsins s.l. haust. Stjórnin. Siglingar . ■- j Skipafréttir frá skipadeild SIS M/s Jökulfell.losar I Gloucest- er. Fer þaöan til Reykjavikur. M/s Disarfell, er væntanlegt til Heröya á morgun. Fer þaö- an til Austfjaröahafna. M/s Helgafell, fór 22. þ.m. frá Vestmannaeyjum til Vent- spils. M/s Mælifell, losar I Turku. Fer þaöan til Helsinki, Hangö og Gautaborgar. M/s Skaftafelí, fór 21. þ.m. frá Keflavik áleiöis til Gloucester. M/s Hvassafell, losar i Ostend. Fer þaöan til Ant- werpen og Hull. M/s Stapafell, fer i kvöld frá Bolungarvik til Keflavikur. M/s Litlafell, fór { gærkvöldi frá Reykjavik til Austfjaröahafna. M/s Suöur- land, átti aö fara i gær frá Reykjavlk til Akureyrar. M/s Janne Silvana, losar á Akur- eyri. Fer þaöan til Sauöár- króks og Blönduóss. M/s Ann Sandved, fór I kvöld frá Eski- firöi til Stettin., M/s Dorte ty, losar I Reykjavlk. M/s Kristine Söby, fór i gær frá Svendborg til Gautaborgar og siöan Noröurlandshafna. M/s Anne Opem, lestar i Osló. Fer þaöan til Gautaborgar. M/s Nikolaj Sif lestar I Svendborg 27. þ.m. og Lubeck 29. þ.m. til Reykjavikur. Blöð og tímarit - - - j Vinnuveitandinn 1. tölubl. 1977 er komið út. Efnisyfirlit: Samningamálin ... Hvaö felst I kröfu ASlum lágmarkslaun ... Spá um þróun launa og fram- færsluvisitölu ársins 1977 ... Óskum samstarfs viö verka- lýöshreyfinguna ... Námskeiö fyrir hafnarverkamenn ... Hagtölur ... Til þess eru vitin aö varast þau ... Nýtt skipulag og starfsskipting á skrifstofu VSl ... Samanburöur þjóöar- tekna og launakjara á Noröur- löndum ... Breytingar á starfsliöi VSl ... Gerö kjara- samninga ... Ragnar S. Hall- dórsson form. SFÍ ... Geir Hallgrimsson, forsætisráöh. Siguröur Lindal, prófessor ... Guölaugur Þorvaldss., há- skólarektor ... Björn Björns- son, viðskiptafr ... Jón Gunn- laugsson, viöskiptafr Brynjólfur Bjarnason, rekstrarhagfr ... Baldur Guö- laugss., lögfr ... Þórir Danlelss., framkv.stj. Clafur Björnss., prófessor ... As- mundur Stefánss., hagfr ... Ýmislegt — ‘Sfmavaktir hjá ALA-NON Áöstandéndum drykkjufólks skal bent á slmavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282 I Traöarkotssundi 6. Fundir eru haldnir I Safnaðar- heimili Langholtssafnaöar alla laugardaga kl. 2. hljóðvarp Miðvikudagur 27. april 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi ki. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (Og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Siguröur Gunnarsson heldur áfram sögunni „Sumri á fjöllum” eftir Knut Hauge (3). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriöa. „Hornsteinar hárra sala” kl. 10.25: Séra Helgi Tryggvason flytur þriöja erindi sitt. Kirkjutónlist kl. 10.50. Morguntónleikar kl. 11.00: Konunglega filharm- oniusveitin I Lundúnum leikur „Fööurlandiö”, for- leik op. 19 eftir Georges Biz- et: Sir Thomas Beecham stj. / Sinfóniuhljómsveit Lundúna, Christina Ortis, Jean Temperley og Madri- galasöngvararnir I Lundún- um flytja „The Rio Grande”, tónverk fyrir hljómsv., mezzósópran, pi- anó og kór eftir Constant Lambert: André Previn stj. / Hljómsveit franska rikis- útvarpsins leikur Sinfóniu I g-moll eftir Eduard Lalo: Sir Thomas Beecham stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkyningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegistónleikar Sylv- ia Kerensbaum leikur á pi- anó Tilbrigði eftir Brahms um stef eftir Paganini. Jacqueline du Pré og Step- hen Bishop leika Sónötu fyr- ir selló og pianó nr. 51 D-dúr op. 102 eftir Beethoven. 15.45 Vorverk I skrúðgörðum Jón H. Björnsson garöa- arkitekt flytur sjötta erindi sitt. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Stóri björn og litli björn”eftir Halvor Floden. Gunnar Stefánsson les (9). 17.50 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.