Tíminn - 27.04.1977, Blaðsíða 22

Tíminn - 27.04.1977, Blaðsíða 22
22 UiMAií Mi&vikudagur 27. april 1977 Óskilamunadeild rann- sóknarlögreglunnar í vörslu rannsóknarlögreglunnar er nú margt óskilamuna, svo sem reiðhjól, fatnaður, lyklaveski, lyklakippur, veski, buddur, úr, gleraugu, o.fl. Ennfremur eru ýmsir óskilamunir frá Strætisvögnum Reykjavikur og bifreiðastöð Steindórs. Eru þeir, sem slikum munum hafa týnt, vinsamlega beðnir að gefa sig fram i skrifstofu rannsóknarlögreglunnar, Borgartúni 7 i kjallara (gengið um undir- ganginn) næstudaga kl. 2-7 e.h. til að taka við munum sinum, sem þar kunna að vera. Þeir munir, sem ekki verða sóttir, verða seldir á uppboði. Rannsóknarlögreglan. RÍKISSPÍTALARNIR Tilkynning um nýtt símanúmer Frá og með 1. mai n.k. hafa eftir- taldar stofnanir rikisspitalanna simanúmerið 29000 LANDSPÍTALINN, þar með talin barnageðdeild, Dalbraut 12 og hjúkrunardeild, Hátúni lOb. Rannsóknastofa Háskólans. Blóðbankinn. Skrifstofa rikisspitalanna. Reykjavik, 26. april, 1977. SKRIFSTOFA R í KISSPÍTALANN A Eiríksgötu 5 — Sími 29000 KópangskaBpstaðnr G! Trésmiður Trésmiður óskast til starfa hjá Kópavogs- kaupstað. Nánari upplýsingar veitir undirritaður. Umsóknarfrestur er til 1. mai n.k. og skaí skila umsóknum á þar til gerð eyðublöð sem liggja frammi á bæjarskrifstofunnii Bæjarritarinn i Kópavogi. Skrifstofustarf — Keflavík Laust er starf við afleysingar á skrifstofu embættisins frá og með 15. mai 1977. Um framtiöarstarf getur vcriö aö ræöa. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar undirrituöum fyrir 10. mai n.k. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu Bæjarfógetinn i Keflavík, Grindavík og Njarðvik Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavik. *& 1-15-44 Æskufjör í listamannahverfinu Sérstaklega skemmtileg og vel gerö ný bandarisk gam- anmynd um ungt fólk sem er að leggja Ut á listabrautina. Leikstjóri: Paul Mazursky. Aöalhlutverk: Shcllcy Wint- ers, Lenny Baker og Ellen Greene. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sá þögli The Silent Stranger ítölsk-bandarisk kvikmynd meö Islenzkum texta. Aöalhlutverk: Tony Antony. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. <ð*ÞJÖfU£IKHÚSIB !ðhn-2oo YS OG ÞYS CTAF ENGU 4. sýning fimmtudag kl. 20. Rauö aögangskort gilda 5. sýning laugardag kl. 20. Blá aögangskort giida. LÉR KONUNGUR föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. DÝRIN 1 HALSASKÓGI sunnudag kl. 15. GULLNA HLIÐIÐ sunnudag kl. 20. Næst slöasta sinn. Litla sviðið: ENDATAFL aukasýning fimmtudag kl. 20. Miöasala 13,15-20. Fjórtán ára telpa óskar eftir að komast í sveit. Er lítilsháttar vön. Upplýsingar í síma 99- 1461. Ellefu óra stúlka óskar eftir að gæta barna úti á landi, helzt í sveit. Upplýsingar í sima (92) 1265. HENRY FONDA A UNIVERSAl PCTURE Ný bandarisk stórmynd um mestu sjóorrustu sögunnar, orrustan um valdajafnvægi á Kyrrahafi i slöustu heims- styrjöld. ISLENZKUR TEXTI. Aöalhlutverk: Charlton Heston, Henry Fonda, James Coburn, Glenn Ford o.fl. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og lO. MMBSOtOTPORATBNHtSffllS öfflR CHARLTON HESTON 3-20-75 Orrustan um Midway The Valachi Papers ISLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi og sann- söguleg ný amerisk-Itölsk stórmynd I litum um lif og valdabaráttu Mafiunnar i Bandarikjunum. Leikstjóri: Terence Young. Framleiöandi Dino De Laur- entiis. Aöalhlutverk: Charles Bron- son, Lino Ventura, Jill Ire- land, Walter Chiari. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö innan 16 ára. Ath. breyttan sýningartima á þessari mynd. Hækkaö verð. LEIKFÉLAG 22 REYKJAVlKUR •r1 ** J SAUMASTOFAN I kvöld. Uppselt. Þriðjudag kl. 20,30. STRAUMROF fimmtudag kl. 20,30. Sunnudag kl. 20,30. BLESSAÐ BARNALAN 4. sýning föstudag. Uppselt. Blá kort gilda. SKJALDHAMRAR laugardag kl. 20,30. Miðasala i Iönó kl. 14-20,30. Simi 1-66-20. Lasrífi skyndihjálp! RAUÐI KROSS fSLANDS "lonabíö 3-11-82 i. ,i HARRY SALTZMANmiALBERT RBROCCOU fese« ROGERJAMES MOORE BOND „IAN FLEMING'S | uveandletdie /i Lifið og látið aðra deyja Ný, skemmtileg og spenn- andi Bond-mynd meö Roger Moore I aðalhlutverki. Aðalhlutverk: Roger Moore, Yaphet Koto, Jane Seymour. Leikstjóri: Guy Hamilton. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30. ÍSLENZKUR TEXTI Fékk fern Oscarsverð- laun 28. marz s.l. Allir menn forsetans Stórkostlega vel gerö og leik- in, ný, bandarisk stórmynd i litum. Aöalhlutverk: Robert Red- ford, Dustin Hoffman. Samtök kvikmyndagagnrýn- enda i Bandarikjunum kusu þessa mynd beztu mynd árs- ins 1976.' Hækkaö verö. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ranavision' jPGj Éina stórkostlegustu mynd, sem gerð hefur verið. Allar lýsingar eru óþarfar, enda sjón sögu rikari. ISLENZKUR TEXTI Sama verö á allar sýningar. Sýnd kl. 3, 6 og 9. 40 sídur sunnuaaga

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.