Tíminn - 27.04.1977, Qupperneq 21

Tíminn - 27.04.1977, Qupperneq 21
Miðvikudagur 27. aprll 1977 21 BRYAN „POP” ROBSON... skoraöi jöfnunarmark West Ham gegn Leeds i gærkvöldi. Draumur Green- hoff rættist — hann fær nú loksins tækifæri til að leika bikarúrslitaleik á Wembley — Strákarnir eru nú tilbúnir i slaginn á Wembley, þaö sýndu þeir I leiknum gegn Leeds, sagöi Tommy Docherty, framkvæmdastjóri Manchester United sem tryggöi sér farseöilinn á Wembley meö þvi aö leggja Leeds aö velli (2:1) i bikarkeppninni. — Viö munum ekki leika eins illa á Wembley I ár og viö geröum gegn Southampton si. ár, sagöi Docherty, þegar hann kom heim frá Sheffield, þar sem United og Leeds mættust á Hillsborough-leikvellinum. Jimmy Greenhoff, hinn snjalli leikmaöur, sem United keypti frá Stoke i vetur, var mjög ánægöur viö heimkomuna. Hann sagöi: — Loksins hefur draumur minn um aö leika úrslitaleik á Wembley i bikarkeppninni, oröiö aö veruleika. Ég hef fjórum sinnum áöur leik- ið i undanúrslitunum — tvisvar meö Leeds og tvisvar meö Stoke, en ekki komizt á Wembley. Fyrir leikinn gegn Leeds, ræddum við um aö þaö liö, sem fyrr yröi til aö skora, myndi bera sigur úr býtum. Þess vegna var þaö stórkostlegt aö horfa á eftir knettinum hafna i netinu hjá Leeds, sagði Jimmy Greenhoff sem skoraði fallegt mark eftir aðeins 8 minútur. Baráttan harðn- ar í Englandi Brystol City tryggði sér sendi knöttinn í netið. Joe Nordan sætan sigur í London Úrslit leikja i ensku knatt- , , spyrnunni i gærkvöldi uröu þessi: i gærkvoldi LEIKMENN Bristol City (1:0) Bristol City- á 26. Middle^Man utd '4'-l börðust grimmilega þegar mínútu. QPR-Bristoic... þeir mættu Queens Park Rangers á Loftus Road i West Ham trygsöi sér jafntefli 2. deiid: l nnrinn • nnnlrunlili í nncl», ge8n Leeds á Elland Road. Charlton-Burnley .5:2 ondon I gærkvoldl I ensku Trevor Nrooking, hinn snjalli Orient-Southampton.2:3 1. deildarkeppmnm. Clty- miðvallarspilari ,,Hammers”átti Wolves-Cardiff.4:1 liðið, sem berst fyrir til- allan heiöurinn aö jöfnunarmarki verurétti sínum í deildinni, Lundúnarliösins, sem kom 15 Olfarnir þurfa nú aöeins 1 stig trvnnfti cAr rivrmxt ctin í min' fyrir leikslek — hann sendi út úr fjórum siöustu leikjum sln- laliharáttnnni X(f_, góða sendingu fyrir mark Leeds. um i 2. deild, til aö tryggja sér 1. raiiDaraiTunni. lom þar sem Bryan ,,Pop” Robson deildarsæti næsta keppnistima- Rltchie skoraði siaurmark var staddur á réttum staö og bil. Framarar nálgast sigur — í Heykjavíkurmeistaramótinu í Knattspyrnu FRAMARAR nálgast Reykjavfk- urmeistaratitilinn f knattspyrnu, eftir aö þeir geröu jafntefli (2:2) gegn Vfkingum á Melavellinum I gærkvöldi i miklum rokleik. Vlk- ingar léku undan vindi I fyrri hálfleik og náöu tveggja marka forskoti — 2:0. Framarar náöu aö minnka muninn (2:1) fyrir leik- hlé, en Sumarliði Guöbjartsson, hinn skemmtilegi sóknarieik- maöur Fram, skoraöi jöfnunar- mark Fram I slöari háifleik. Helgi „Basli” Helgason skoraöi fyrra mark Vikinga og má skrifa þaö á reikning Arna Stefánsson- ar, markvaröar Fram, sem missti knöttinn yfir sig og I netiö. Helgi skaut háu skoti langt utan aö velli — knötturinn skall I jörö- ina fyrir framan Arna og fór þaö- an á milli handanna á honum og I netiö. Óskar Tómasson skoraöi siöara mark Vlkinga, en Agúst Guömundsáon náöi aö minnka muninn (2:1) fyrir Framara rétt fyrir leikhlé, þegar hann skoraöi af stuttu færi, eftir hornspyrnu frá Eggert Steingrimssyni. Sumarliöi Guöbjartsson skor- aöi siöara mark Fram — og jafn- aöi 2:21 sföari hálfleik, en þá léku Framarar undan vindi og sóttu þeir stiftaö marki Vikings. Mark- iö haföi heppnisstimpil á sér, þvi aö knötturinn hafnaöi I bakinu á Sumarliöa og fór þaöan I netið hjá Vikingum. Sumarliöi Guöbjartsson er nú kominn I hóp okkar allra sterk- ustu sóknarleikmanna, þaö sýndi hann i gærkvöldi. Hann er fljótur og útsjónarsamur og hefur hann mjög gott auga fyrir samleik og er fljótur aö koma auga á stytztu leiðina aö marki. „Utgöngu- bann”í V-t*ýzka- landi Knattspyrnusamband V-Þýzka- lands kom á óvart I gærkvöldi, þegar þaö sendi frá sér þá til- kynningu, aö sambandiö væri bú- iö aö setja „útgöngubann” á v-þýzka knattspyrnumenn. V-þýzkir knattspyrnumenn, sem hafa leikiö meö landsliöinu, mega ekki fara frá V-Þýzkalandi fyrr en eftir HM-keppnina I Argentlnu 1978. V-Þýzka knattspyrnusamband- iö ákvaö aö setja „útgöngubann- iö”, eftir aö Franz Beckenbauer Framhald á bls. 23 V-Þj óðverj ar mund fallbyssur í Köbi Peir leika með 4 miðherja gegn N-írum V-Þjóðverjr, heims- meistararnir í knatt- spyrnu, verða i sviðsljós- inu á Muebgersdorfer-leik- vellinum i Köln i dag, þar sem þeir mæta N-írum i vináttulandsleik. Þeir leika án Franz Beckenbau- er — i fyrsta skipti i 7 ár og það sem vekur mikla at- hygli er, að V-Þjóðverjar ætla að leika með fjóra menn í fremstu víglínu. Helmut Schön. einvaldur v- þýzká landsliösins, tilkynnti það i Köln i gærkvöldi aö hann myndi láta v-þýzka liðiö leika 4-2-4 leik- aöferðina, en þaö er i fyrsta skipti sem v-þýzka landsliðiö leikur þá aðferö siöan I HM-keppninni i Mexikó 1970. Þeir fjórir leikmenn sem Schön lætur leika I fremstu viglinu, hafa skorað samtals 82 mörk i „Bundesligunni”. Þess má geta til gamans, aö Schön hefur prófað 12 miöherja siðan marka- skorarinn mikli, Gerd Muller, á- kvað aö hætta að leika með lands- liöinu. V-Þjóðverjar binda mest- ar vonir við' Diter Muller — 23 ára leikmann 1. FC Köln, sem hefur skoraö 30 mörk i „Bundeslig- unni” og Schalke 04 leikmanninn Klaus Fischer, sem er 27 ára. Berti Vogts — hinn snjalli bak- vöröur og fyrirliöi Borussia Mönchengladbach, veröur fyrir- liöi v-þýzka landsliösins gegn N- Irum. N-lrar hafa aldrei náö aö vinna V-Þjóöverja. Menn biöa spenntir eftir leik þjóöanne bgþaö er vitaö aö N-írar eru ekki mættir til Kölnar sem lömb á leiö I slát- urhús.lrarnir —með Gerge Best I fararbroddi — munu örugglega berjast af kappi gegn V-Þjóðverj- um en þeir mæta Júgóslövum á laugardaginn kemur i Belgrad — eða aðeins 70 klukkustundum eft- ir leikinn gegn N-Irum i Köln. I

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.