Tíminn - 27.04.1977, Side 20

Tíminn - 27.04.1977, Side 20
20 Mhk MiOvikudagur 27. april 1977 Vegna hagstæðra innkaupa bjóðum við hina vel þekktu EMl3VERÐAAERKI BYSSUVÉL á aðeins kr. 12 þús. m. ssk. 1 árs ábyrgð. Gerið gæðasamanburð. Varahluta- og viogerðarbljomir Atakanlegur skortur á Allar stærðir á fólksbíla þetta efni, auk erindis um nám- skeið i námsgagnagerð. Einnig unnu starfshópar að álitsgerð og kom fram að átakanlegur skort- ur er á námsgögnum i öllum sérgreinum iðnfræðslunnar. A siðustu árum hafa ýmsar nýjar námsgreinar verið settar á verkefnaskrá iðnfræðsluskól- anna án þess að kennurum og nemendum hafi verið séð fyrir nauðsynlegum kennslu- og námsgögnum. Hefur þetta vald- ið áberandi erfiðleikum i skóla- starfi, einkum i vetur og allar horfur eru á að vandinn aukizt ef ekki verður skjótt við brugð- izt. Þvi samþykkti ráðstefnan einróma eftirfarandi ályktun: „Fjölmenn ráðstefna kennara á iðnfræðslustigi af öllu landinu haldin i Iðnskólanum i Reykja- vik dagana 23.-24. april 1977 og fjallaði einkum um námsgagna- gerð gerir þá kröfu til fræðslu- yfirvalda, aö þegar i stað verði hafin útgáfa nauðsynlegra námsgagna i öllum sérgreinum iðnfræðslunnar. Ráðstefnan telur brýnt að í sumar verði samin. þau gögn sem helzt vantar — en jafnhliða verði unnið að heildarskipulagi á þessum vettvangi. Ráöstefnan samþykkir að kjósa fimm manna nefnd til þess að vinna að framgangi málsins’’. í nefndina voru kosnir: Skjöldur Vatnar Björnsson, Stefán Geir Karlsson, óli Vest- mann Einarss'ón, Ingibergur Eliasson og Agúst B. Karlsson. FORD — Sextíu ára forusta Sólaóir hjólbarðar Starfshópur i rafiðnaðargreinum á kennararáðstefnunni. Ljós- mynd: Jón Sætran. DAGANA 23.-24. aprii, var að tilhlutan kennara, skólastjóra og Sambands iðnskóla á tslandi haldin fjöisótt ráðstefna kenn- ara á iðnfræöslustigi. Sóttu hana iðnskólakennarar, fjöi- brautaskóiakennarar og skóla- stjórar viða að af landinu: frá Reykjavik, Hafnarfirði, Kefla- vik, Akranesi, Borgarnesi, tsa- firði, Sauðárkróki, Akureyri, Neskaupstað, Vestmannaeyj- um, Selfossi og Stykkishólmi. Ráðstefnan fjallaði um ýmis málefni varöandi iönfræðslu. Stefán ólafur Jónsson, deild- arstjóri verk- og tæknimenntun- ardeildar menntam álaráðu- neytisins, flutti erindi og kynnti frumvarp að lögum um fram- haldsskóla, sem lagt var fram á alþingi i siðustu viku — og skýrði frá niðurstöðum úr skoð- anakönnunum um námsbrauta- val efstu bekkja grunnskólans. Aðalverkefni ráðstefnunnar var umræður um námsgagna- gerð. Flutti Óskar Guðmunds- son framkvæmdastjóri iðn- fræðsluráðs erindi varöandi Fyrsta flokks dekkjaþjónusta Sendum gegn póstkröfu A laugardag verður dregið I happdrætti Gigtarfélags tslands. Vinningarnir eru 16 sólarferðir til Mallorka. A myndinni eru það hjúkrunarnemar sem bjóöa happdrættismiða tilsölu. námsgögnum til iðnfræðslu Ármúla 7 — Síml 30-501 Ert þú félagi I Rauóa krossinum? Deildir félagsins eru um land allt. RAUÐf KROSS ÍSLANDS Krafla: Um og yfir 100 skjálftar á sólarhring gébé Reykjavlk— Undanfarn- ar vikur hefur ástand lítið breytzt á virkjunarsvæöi Kröflu. Jaröskjálftar mælast um eða yfir eitt hundrað á sólar hring og landris heldur hægt og bítandi áfram. Noröurendi stöðvarhússins, miðað við suöurendann, mældist í gær vera 12,6 mm hærri. Frá þvi klukkan 15 á sunnudag til kl. 15 í gær, höfðu mælzt 105 jarð- skjálftar, en 113 sólarhringinn áður, aö sögn Óskars Þóröar- sonar á skjálftvaktinni i Mý- vatnssveit. TRAKTORAR BÚVÉLAR Auglýsið í Tímapum Arið 1917 komu Fordson traktorarnir fram á sjónarsviðið, þeir fyrstu i heiminum, sem framleiddir voru I fjöldaframleiðsiu. Núna 60árum seinna heldur FORD enn forustunni, — þeir kynna og koma á framfæri hverri nýjunginni á fætur annarri. Núna sið- ast „lúxus”stýrishúsinu, algjörri byltingu I aöbúnaði stjórnenda dráttarvéla. Bændur, komið I Armúla 11 og sjáið sjálfir FORD traktorinn með bilþægindum. SIMI 81500

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.