Fréttablaðið - 19.02.2006, Side 3
Iðn- og starfsmenntun
- Hvers má vænta?
Hvað hefur áunnist?
Fundarstjóri verður Vilmundur Jósefsson, formaður SI. Fundi lýkur
um kl. 12:00. Nánari upplýsingar um Menntadag iðnaðarins veitir
Ingi Bogi Bogason í síma 591 0100, netfang ingi.bogi@si.is.
Samtök iðnaðarins efna til Menntadags iðnaðarins í fjórða sinn miðvikudaginn 22. febrúar. Fyrir hádegi
verður opið málþing um iðn- og starfsmenntun í Versölum að Hallveigarstíg 1 frá kl. 9:30 til 12:00.
Meðal þess sem fjallað verður um er tilhögun iðnnáms, námsefnisgerð og kynning á iðn- og starfsnámi. Fyrirlesarar
koma m.a. úr atvinnulífi, skólum og menntamálaráðuneyti. Að loknum erindum verða pallborðsumræður um
æskilega þróun iðn- og starfsmenntunar til ársins 2016.
Pallborðsumræður
Iðn- og starfsmenntun til ársins 2016
Jónína Ósk
Lárusdóttir
nemi
í grafískri
miðlun
Stjórnandi
pallborðs-
umræðna:
Ingi Bogi
Bogason
sviðsstjóri
hjá SI
Gylfi
Einarsson
Fræðslu-
miðstöð
málm-
iðnaðarins
Erna
Arnardóttir
Prent-
smiðjunni
Odda
Baldvin
Ringsted
Verkmennta-
skólanum
á Akureyri
Aðalheiður
Héðinsdóttir
Kaffitári
Dagskrá frá 9:30 til 12:00
Hvers má vænta? Hvað hefur áunnist?
Væntingar
til góðra
starfa
Katrín
Jónsdóttir,
iðnnemi
Kynning
á iðn- og
starfsnámi,
aðferðir og
tækifæri
Jónína
Kárdal,
formaður
Félags náms-
og starfs-
ráðgjafa
Hvernig
hefur tekist
til með
framkvæmd
iðn- og
starfsnáms?
Ólafur Grétar
Kristjánsson,
deildarsérfr.
í menntamála-
ráðuneyti
Samstarf
SI um
menntamál,
væntingar
og ávinn-
ingur
Sveinn
Hannesson
Samtökum
iðnaðarins
Ávarp
mennta-
mála-
ráðherra
Þorgerðar
Katrínar
Gunnars-
dóttur
Ávarp
formanns
Samtaka
iðnaðarins
Vilmundar
Jósefssonar
Menntadagur iðnaðarins 2006