Fréttablaðið - 19.02.2006, Side 30

Fréttablaðið - 19.02.2006, Side 30
ATVINNA 10 19. febrúar 2006 SUNNUDAGUR Next opnar nýja og glæsilega 1.700 fm verslun í Kringlunni í maí nk. Við leitum að áhugasömu og kraftmiklu fólki sem vill taka þátt í að stæk- ka og dafna með okkur. Við leitum eftir fólki í allar deildir, dömudeild, herradeild, barnadeild og lager auk nýrrar gjafavörudeildar. Um er að ræða bæði heilsdagsstörf og hlutastörf. Ef þú vilt takast á við spennandi verkefni í skemmtilegu umhverfi er NEXT vinnustaður fyrir þig. Umsóknir sendist á tinna@next.is fyrir 1.mars nk. KRINGLUNNI 551 3200 VILT ÞÚ VAXA MEÐ OKKUR ? Heitt og Kalt veitingahús - Dagvinna Vegna aukinna umsvifa og til afleysinga vantar okk- ur starfsfólk til ýmissa þjónustustarfa. Dagvinna virka daga með hressu fólki og við mjög góðar að- stæður. Reynsla og góð þjónustulund æskileg og fyrirtækið er reyklaust innandyra sem utan. Áhugasamir vinsamlega leggið inn umsókn á eldhus@heittogkalt.is eða hringið í Guðmund í síma 5333060 milli kl 13 og 14 Heitt og Kalt ehf Grensásvegi 10 Rvk heittogkalt.is Vélamenn, meiraprófsbílstjórar og verkamenn óskast Vegna mikilla verkefna viljum við ráða vana vélamenn, meiraprófsbílstjóra og verkamenn til starfa sem fyrst. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu Jarðvéla í síma 564-6980, eða fyllið út umsóknareyðublað á vefsíðu fyrirtækisins www.jardvelar.is Bakkabraut 14, 200 Kópavogur.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.