Fréttablaðið - 19.02.2006, Side 49

Fréttablaðið - 19.02.2006, Side 49
KENNSLA TILBOÐ / ÚTBOÐ TILKYNNINGAR STYRKIR Bílasalar Námskeið til undirbúnings prófi fyrir þá sem vilja afla sér leyfis til sölu notaðra bifreiða verður haldið dagana 20. mars til 4. apríl 2006 í Reykjavík. Upplýsingar eru veittar hjá Fræðslumiðstöð bílgreina í síma 586 1050. Umsóknir þurfa að berast Fræðslumiðstöð bílagreina í síðasta lagi 28. febrúar 2006. Prófnefnd bifreiðasala Fræðslumiðstöð bílgreina hf Matartæknar í nútíð og framtíð Félag matartækna og Félag matarfræðinga halda málþing um nám og framtíðarsýn matartækna þriðjudaginn 21. febrúar 2006 kl. 14:30 í húsnæði Matvís, Stórhöfða 31, 110 Reykjavík Dagskrá málþingsins: Ný námskrá fyrir matartækna – Ólafur Jónsson framkvæmdastjóri Fræðsluráðs hótel- og matvælagreina kynnir. Fullorðinsfræðsla matartækna – Baldur Sæmundsson áfangastjóri Hótel- og matvælaskólans í Menntaskólanum í Kópavogi kynnir. Framtíðarsýn og framhaldsnám fyrir matartækna – almennar umræður. Fundarstjóri er Björk Guðbrandsdóttir forstöðumaður eldhúss ALCAN á Íslandi. Þingið er opið öllum þeim sem hafa áhuga á málefnum matartækna, meðan húsrúm leyfir. O R K U S J Ó Ð U R Auglýsing um styrkveitingar 2006 “2. grein reglugerðar um Orkusjóð nr. 514/2003 eru tilgreindar heimildir til styrkveitinga úr Orkusjóði.” “að veita styrki eða áhættulán til hönnunar eða smíði frumgerðar tækja og búnaðar til rannsóknar og nýting- ar orkulinda”. “að veita styrki til sérstakra verkefna á sviði hag- kvæmrar orkunotkunar, þ.m.t. til fræðslu og upplýs- ingastarfsemi”. “að veita styrki til verkefna sem stuðla að nýtingu á innlendri orku í stað jarðefnaeldsneytis og styrkja al- þjóðasamvinnu um slík verkefni”. Á árinu 2006 styrkir Orkusjóður verkefni á eftirtöldum sviðum í þeim mæli sem fjármunir hans hrökkva til: a. Verkefni sem leiði til hagkvæmrar orkunotkunar Sérstök áhersla er lögð á: 1. að stuðla að hagkvæmri orkunýtingu og orkusparnaði 2. að afla þekkingar á þessum sviðum og miðla henni. 3. að hvetja til rannsókna- og þróunarstarfs er að þessu miðar. b. Verkefni sem leiði til minni eða hagkvæmari notkunar jarðefnaeldsneytis. Sérstök áhersla er lögð á: 1. þekkingaröflun og samstarf. 2. nýjar leiðir til orkuöflunar/orkuframleiðslu 3. vistvænt eldsneyti Umsóknarfrestur er til 10.. mars 2006. Umsóknum skal skila til Orkusjóðs, Borgum við Norðurslóð, Pósthólf 102, 602 Akureyri. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu sjóðsins og á os.is Frekari upplýsingar eru veittar í símum 569 6083 og 894 4280 netfang jbj@os.is Orkuráð Fjárstyrkir verða helst veittir fyrirtækjum, einum eða í samstarfi við rannsóknar og þróunarstofnanir. Styrkir eru veittir til að koma á tengslanetum, til rannsóknatengdra forverkefna og aðalverkefna t.d. innan Norðurslóðaáætlunarinnar (NPP). Umsóknir sem fela í sér samstarf við fyrirtæki og stofnanir í norður Skotlandi og á austurströnd Kanada eru eftirsóknarverðar. Styrki er lengst unnt að veita til 3 ára og aðeins sem hluti af heildarfjármögnun verkefnis, gegn mótframlagi viðkomandi aðila. Umsóknir skula fela í sér samstarf á milli tveggja Nora landa eða fleiri. Sækja má umsóknareyðublöð á dönsku, norsku og sænsku á heimasíðu NORA, www.nora.fo og skila til: NORA, NORDISK ATLANTSAMARBEJDE Bryggjubakki 12 • Box 259 • FO-110 Tórshavn • Sími: +298 353110 • Fax: +298 353101 • nora@nora.fo Frekari upplýsingar veitir Þórarinn Sólmundarson, Byggðastofnun, Ártorgi 1, 550 Svf. Skagafjörður. Sími 455 5400 netfang thorarinn@byggdastofnun.is. Jafnframt er að finna upplýsingar á heimasíðu Byggðastofnunar www.byggdastofnun.is VERKEFNASTYRKIR 2006 NORA auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki til samstarfsverkefna á milli Íslands og hinna NORA landanna þ.e. Grænlands, Færeyja og Noregs Nora veitir árlega styrki til verkefna sem stuðla að auknu samstarfi og yfirfærslu þekkingar í atvinnulífi á milli landanna á eftirtöldum sviðum: Auðlindir sjávar. Verkefni sem stuðla á sjálfbæran hátt að nýtingu auðlinda sjávar, eldi sjávardýra og sjávarvöruframleiðslu til manneldis og tengdra greina. Ferðamál. Verkefni sem stuðla að sjálfbærri þróun náttúru- og menningartengdrar ferðaþjónustu í löndunum. Upplýsingatækni Verkefni sem stuðla að hagnýtingu upplýsingatækni á svæðinu Annað samstarf Verkefni sem efla fámenn byggðarlög í löndunum. UMSÓKNIR SKULU HAFA BORIST Í SÍÐASTA LAGI 3. APRÍL 2006. F.h. Umhverfissviðs Reykjavíkurborgar: Leiga og viðhald á tveim metanknúnum sorpbílum, útboð nr. 10664 EES. Útboðsgögn verða seld á kr. 3.000, í upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur, frá kl. 14:00, þann 22. febrúar 2006. Opnun tilboða: 20. mars 2006 kl 10:00, í Ráðhúsi Reykjavíkur. 10664 Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI ALLT SEM fiIG VANTAR ER Á VISIR.IS/ALLT n‡ vöru- & fljónustu- skrá á visir.is F í t o n / S Í A ALLT SEM fiIG VANTAR ER Á VISIR.IS/ALLT ... sem flig vantar í n‡ja húsnæ›i› F í t o n / S Í A SUNNUDAGUR 19. febrúar 2006 17

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.