Fréttablaðið - 19.02.2006, Page 68

Fréttablaðið - 19.02.2006, Page 68
Staðfest hefur verið að franska leikkonan Eva Green muni fara með hlutverk Bond-stúlkunn- ar Vesper Lynd í kvikmyndinni Casino Royale sem byggir á fyrstu bókinni um njósnara hennar hátign- ar. Green sló í gegn í mynd- inni Kingdom of Heaven á síðasta ári þegar hún lék á móti Orlando Bloom og Liam Neeson. Daninn Mads Mikkelsen, sem m.a. hefur leikið í King Arthur og Open Hearts, hefur jafnframt tekið að sér hlutverk Le Chiffre, höfuðandstæðings James Bond. Einnig mun Jeffrey Wright leika Felix Leiter í myndinni, sem verð- ur sú fyrsta með Daniel Craig í hlutverki Bonds. Martin Campell, sem leikstýrði fyrstu Bond-mynd Pierce Brosn- an, Goldeneye, árið 1995 leikstýr- ir nýju myndinni. Tökur hófust í janúar síðastliðnum en mynd- in kemur út þann 17. nóvember. Verður hún tekin upp í Tékklandi, á Bahamaeyjum, á Ítalíu og í Bret- landi. ■ Eva Green leikur Bond-stúlkuna EVA GREEN Leik- konan Eva Green leikur Vesper Lynd í næstu Bond-mynd. DV-MYND/REUTERS Command & Conquer – The First Decade leikjapakkinn er kominn út. Hann inniheldur 12 C&C leiki sem hafa verið gefnir út síðustu tíu ár ásamt DVD-diski með aukaefni. C&C-leikirnir, sem fjalla um ýmiss konar hernað, hafa selst í meira en 23 milljónum eintaka. „Command & Conquer – The First Decade er safn sem inniheld- ur frábæra og vandaða C&C leiki sem eru afrakstur 10 ára þróunar,“ segir Louis Castle, framleiðandi hjá EALA. „Við viljum færa hinum tryggu viðskiptavinum okkar eitt- hvað til baka, og nú er þeim mögu- legt að upplifa alla seríuna.“ DVD-diskurinn sem fylgir með Command & Conquer – The First Decade inniheldur m.a. myndbönd úr sögu leikjanna og viðtal við Louis Castle, sem er einn af frum- höfundum leiksins.■ Tólf leikir í pakka COMMAND & CONQUER Hernaðarleikurinn hefur selst í rúmum 23 milljónum eintaka um heim allan. Orðrómur er uppi um að hasar- hetjurnar Arnold Schwarzenegger og Sylvester Stallone ætli að leika saman í mynd- inni Brutal Deluxe. Brian Grazer mun framleiða myndina en hann hefur áður sent frá sér myndir á borð við A Beautiful Mind, 8 Mile og Ransom. Ef þeir Arnold og Sly samþykkja að leika í mynd- inni verður það í fyrsta sinn sem þeir eru saman á hvíta tjaldinu. Þeir eru þó góðir vinir og stofnuðu m.a. saman veitingahúsakeðjuna Planet Hollywood á sínum tíma. ■ Hasarhetjur í samstarf Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið. Viltu miða? 9. hver vinnur Vinningar eru: Bíómiðar fyrir 2 • DVD myndir • Tölvuleikir og margt fleira Sendu SMS skeytið JA UWF á númerið 1900 og þú gætir unnið miða fyrir tvo. FRUMSÝND 16. FEBRÚAR Sænski trúbadorinn José Gonzál- ez mun halda tónleika á Nasa við Austurvöll þann 13. mars næst- komandi. González spilaði síðast hér á landi á Iceland Airwaves-tónlist- arhátíðinni í Þjóðleikhúskjallar- anum á síðasta ári við mjög góðar undirtektir. Fullt var út úr dyrum á þeim tónleikum og munu vænt- anlega fleiri fá tækifæri til að sjá hann á Nasa. González gaf út sína fyrstu plötu, Veneer, á síðasta ári og var hún m.a. valin plata ársins í Sví- þjóð. ■ González kemur aftur JOSÉ GONZALÉZ Sænski trúbadorinn heldur sína aðra tónleika hér á landi í næsta mánuði. ����� - L.I.B. Topp5.com ����� - L.I.B. Topp5.com ����� - S.K. DV ����� - S.V. MBL ����� - M.M.J. Kvikmyndir.com VELJIÐ HÉR AÐ NEÐAN KVIKMYNDAHÚS OG SÝNINGARTÍMA SEM YKKUR HENTAR ZATHURA kl. 2 (400 KR.) 4 og 6 B.I. 12 ÁRA DRAUMALANDIÐ kl. 2 (400 KR.) og 4 WALK THE LINE kl. 5.40 B.I. 12 ÁRA UNDERWORLD kl. 8 og 10 B.I. 16 ÁRA FINAL DESTINATION kl. 8 og 10 B.I. 16 ÁRA TRANSAMERICA kl. 3, 5.45, 8 og 10.15 B.I. 14 ÁRA MRS. HENDERSON kl. 3, 5.45, 8 og 10.15 WALK THE LINE kl. 3, 6 og 9 B.I. 12 ÁRA BROKEBACK MOUNTAIN kl. 3 og 6 B.I. 12 ÁRA MEMOIRS OF GEISHA kl. 9 SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Tilnefningar til Óskarsverðlauna2 VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI 2 VIKUR Í RÖÐ UNDERWORLD kl. 5.45, 8 og 10.20 B.I. 16 ÁRA ZATHURA m/íslensku tali kl. 1, 3.30 og 5.50 B.I. 10 ÁRA ZATHURA m/ensku tali kl. 3.30, 5.45 og 8 B.I. 10 ÁRA WALK THE LINE kl. 5, 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA SÝND Í Í LÚXUS kl. 2, 5, 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA FUN WITH DICK AND JANE kl. 1, 3.45, 8 og 10.10 BROKEBACK MOUNTAIN kl. 10.15 B.I. 12 ÁRA CHEAPER BY TE DOZEN 2 kl. 1 og 3 DRAUMALANDIÐ kl. 1 - LIB, Topp5.is - SV, MBL - ÓÖH DV ÆVINTÝRIÐ ER RÉTT AÐ BYRJA! FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI „...Zathura er frábær fjölskylduskemmtun, skemmtileg ekki aðeins fyrir börn og unglinga heldur einnig fyrir foreldra“ - DÖJ - kvikmyndir.com „..Zathura fínasta fjölskylduskemmtun sem býður eldri áhorfendum upp á ágætis afþreyingu og þeim yngri upp á saklausa ævintýra- og spennumynd“ -VJV Topp5.is S. S  Ó. MARGVERÐLAUNUÐ OG MÖGNUÐ MYND MEÐ FELICITY HUFFMAN ÚR DESPERATE HOUSEWIVES HLAUT GOLDEN GLOBE SEM BESTA MYND ÁRSINS, BESTI LEIKARI OG LEIKKONA ÁRSINS tilnefningar til Óskarsverðlauna M.A. BESTI LEIKARI OG BESTA LEIKKONA ÁRSINS5 „... Walk the Line er eins og klettur, sterk ástarsaga og mannlífsdrama sem lætur engan ósnortinn.“ - SV MBL - MMJ Kvikmyndir.com „Enginn ætti að láta Walk the Line framhjá sér fara því myndin er auðgandi fyrir augun, eyrun og hjartað.“ - VJV topp5.is 3 tilnefningar til Óskarsverðlauna M.A. BESTA LEIKKONA ÁRSINS 2 GOLDEN GLOBE BESTA LEIKKONA ÁRSINS MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI YNDISLEGU MYND

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.