Fréttablaðið - 19.02.2006, Síða 76

Fréttablaðið - 19.02.2006, Síða 76
Leonard Gary Oldman, eða Gary Oldman eins og hann alltaf kallaður, fæddist í London á Englandi árið 1958. Gary haut ungur styrk til að fara í skólann Britain´s Rose Bruford Drama og þaðan lauk hann BA-prófi í leikhúslistum 21 árs gamall. Hann starfaði í fram- haldinu með ungum leikhópi og lék í fjölda leikrita á fyrrihluta níunda áratugarins. Gary birtist fyrst á skjánum í myndinni Remembrance árið 1982. Því fylgdi hann eftir með aðalhlutverkinu í Sid and Nancy árið 1986 þar sem hann lék pönkar- ann Sid Vicious og fékk Evening Standard Film-verð- launin fyrir leikinn. Gary hefur verið þekktur fyrir að leika sérvitringa og ná alls kyns hreimi og er meðal annars kallaður guð hreimsins og kamelljónið. Hann hefur leikið úrval þekktra persóna svo sem Drakúla, Ludwid van Beethoven, Lee Harvey Oswald, Pontíus Pílatur og djöfulinn sjálfan. Árið 1997 leikstýrði, framleiddi og skrifaði Gary myndina Nil by Mouth sem byggist að hluta til á lífi hans sjálfs. Fyrir það hlaut hann meðal annars BAFTA-verðlaunin og Alexander Korda-verðlaunin. Myndin komst jafnframt í hóp 100 bestu mynda allra tíma, þó orðið fuck hafi komið fyrir 401 sinni í myndinni, met sem var ekki slegið fyrr en árið 2005. Gary hefur verið kvæntur þremur konum, Lesley Manvilli (1987-1990), Umu Thurman (1990-1992) og Donyu Fiorentino (1997-2001). 12.45 Vetrarólympíuleikarnir í Tórínó 14.35 Spaugstofan 15.00 Vetrarólympíuleikarnir í Tórínó 15.50 Söngvakeppni Sjónvarpsins 2006 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Silfur Egils 14.00 Neighbours 14.20 Neighbours 14.40 Neigh- bours 15.00 Neighbours 15.20 Neighbours 15.45 Það var lagið 16.50 You Are What You Eat (16:17) 17.15 Absolutely Fabulous (2:8) 17.45 Martha SJÓNVARPIÐ 22.40 BAFTA-VERÐLAUNIN ▼ Verðlaun 22.05 ROME ▼ Drama 19.35 FRIENDS ▼ Gaman 21.50 DA VINCI’S INQUEST – LOKAÞÁTTUR ▼ Spenna 1.30 NBA STJÖRNULEIKUR ▼ Körfubolti 8.00 Morgunstundin okkar 8.03 Skordýr í Sól- arlaut 8.26 Hopp og hí Sessamí (42:52) 8.52 Stjáni (37:52) 9.15 Sígildar teiknimyndir (23:42) 9.23 Líló og Stitch (61:65) 9.45 Orku- boltinn (5:8) 10.00 Vetrarólympíuleikarnir í Tórínó 10.25 Vetrarólympíuleikarnir í Tórínó 10.55 Vetrarólympíuleikarnir í Tórínó 7.00 Pingu 7.10 Myrkfælnu draugarnir 7.25 Töfravagninn 7.50 Addi Paddi 7.55 Oobi 8.05 Véla Villi 8.15 Grallararnir 8.40 Doddi litli og Eyrnastór 8.50 Kalli og Lóla 9.05 Nornafélag- ið 9.30 Ginger segir frá 9.55 Hjólagengið 10.20 Sabrina 10.45 Hestaklúbburinn 11.10 Tvíburasysturnar 11.35 Home Improvement 4 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.10 Kompás Íslenskur fréttaskýringarþáttur í umsjá Jóhannesar Kr. Kristjánssonar. 20.00 Sjálfstætt fólk 20.35 The Closer (11:13) (Málalok)(LA Wom- an)Brenda lendir í stríði við FBI þegar hún rannsakar morð á þekktum kaup- sýslumanni. Bönnuð börnum. 21.20 Twenty Four (4:24) (24 ) Jack hættir sér of nærri rússnesku hryðjuverkamönn- unum og lendir í klóm þeirra. Strang- lega bönnuð börnum. 22.05 Rome (5:12) (Rómarveldi)(Ram Has Touched The Wall) Sesar veltir fyrir sér gagntilboði frá Pompeiusi og hvort hann eigi að stökkva á það fremur en að fara að ráðum Markúsar Antóníus- ar og ráðast gegn veikburða herafla Pompeiusar. Stranglega bönnuð börnum. 23.00 Idol – Stjörnuleit 0.30 Idol – Stjörnu- leit 0.55 Firestarter: Rekindled (B. börnum) 2.20 Firestarter: Rekindled (B. börnum) 3.45 Sin (Str. b. börnum) 5.30 Absolutely Fabulous 6.00 Fréttir Stöðvar 2 6.40 Tónlistarmynd- bönd frá Popp TíVí 0.45 Vetrarólympíuleikarnir í Tórínó 1.15 Kastljós 1.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 18.30 Vetrarólympíuleikarnir í Tórínó Fyrri samantekt dagsins. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Vetrarólympíuleikarnir í Tórínó Ísdans. 21.30 Í varðhaldi (3:4) (Häktet) Sænskur myndaflokkur um gæsluvarðhalds- fanga og fangaverði. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.25 Helgarsportið 22.40 BAFTA-verðlaunin Sýnt frá afhend- ingu bresku kvikmyndaverðlaunanna sem fram fór fyrr í kvöld. 16.50 Fashion Television (14:34) (e) 17.15 Summerland (11:13) 18.00 Idol extra 2005/2006 (e) 18.30 Fréttir NFS 19.10 Friends (1:24) (Vinir 7)(The one with Monica’s Thunder). 19.35 Friends (2:24) (Vinir 7)(The One With Rachel’s Book) 20.00 American Dad (12:13) (e) ( 20.30 The War at Home (6:22) (e) 21.00 My Name is Earl (6:24) (e) (Broke Joy’s Fancy) Earl er smáglæpamaður sem dettur óvænt í lukkupottinn og vinnur fyrsta vinninginní lottóinu. Nokkrum sekúndum eftir að hafa unnið vinn- inginn verður hann fyrir bíl og týnir miðanum. Þar sem hann liggur á spít- ala og jafnar sig sannfærist hann um að hann hafi týnt miðanum vegna alls þess slæma sem hann hefur gert af sér um ævina. 21.30 Invasion (6:22) (e) (Hunt) 22.15 Reunion (5:13) (e) (1990) 10.15 Fasteignasjónvarpið (e) 11.00 Sunnu- dagsþátturinn 19.00 Top Gear 19.50 Less than Perfect Bróðir Claude kemur í heimsókn og Lydía verður fljótt hrifin af honum. Claude líst ekkert á blikuna í fyrstu en það breytist þegar hún sér hvað Lydía er hamingjusöm. 20.15 Yes, Dear Kim og Christine gefa Don og Jimmy veiðiferð. En daginn áður fer Jimmy í bakinu. Greg fer því í stað- inn fyrir Jimmy þó hann viti ekkert um veiðar og þó Don lítist mjög illa á að hafa Greg sem veiðifélaga. Til upp- gjörs kemur þegar Greg hrindir Don ofan í vök. 20.35 According to Jim 21.00 Boston Legal 21.50 Da Vinci’s Inquest – lokaþáttur 12.00 Cheers – öll vikan (e) 14.00 How Cle- an is Your House (e) 14.45 Family Affair – tvöfaldur (e) 15.30 The Drew Carey Show (e) 16.00 Queer Eye for the Straight Guy (e) 17.00 Innlit / útlit (e) 18.00 Close to Home (e) 6.00 Just Visiting 8.00 Big Fish 10.05 Uncle Buck 12.00 Pandaemonium 14.00 Just Visit- ing 16.00 Big Fish 18.05 Uncle Buck 20.00 Pandaemonium (Ringulreið) 22.00 Troy (Trója) Sannkölluð stórmynd með hópi stór- stjarna á borð við Brad Pitt, OrlandoBloom og Eric Bana. Stranglega bönnuð börnum. 0.40 Ghost Ship (Stranglega bönnuð börnum) 2.10 O (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 Troy (Stranglega bönnuð börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 Behind the Scenes 12.30 Celebrity Soup 13.00 The E! True Hollywood Story 14.00 Extreme Close-Up 14.30 The E! True Hollywood Story 16.15 Live from the Red Carpet 18.15 Live from the Red Carpet 20.00 The E! True Hollywood Story 22.00 Girls of the Playboy Mansion 22.30 Girls of the Playboy Mansion 23.00 Celebrity Soup 23.30 Live from the Red Carpet 1.30 Divas Gone Bad 2.00 Live from the Red Carpet AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 9.10 US PGA Tour 2005 – Highlights 10.05 US PGA 2005 – Inside the PGA T 10.30 Enska bikarkeppnin 23.30 NBA – Bestu leikirnir 1.30 NBA 2005/2006 – Finals games Bein útsending frá Stjörnuleik NBA sem er leikur ársins í NBA körfuboltanum. Austurdeildin gegn Vesturdeildinni. 20.25 US PGA Tour 2005 – Bein útsending 1 (Nissan Open) Bein útsending frá Nissan Open golfmótinu sem fer fram á Riviera Country Club í Los Angeles. Adam Scott var sigurvegari mótsins í fyrra eftir bráðabana við Chad Camp- bellen þá var mótið stytt vegna slæmra veðurskilyrða. 12.10 Enska bikarkeppnin 13.50 Ítalski bolt- inn Fiorentina – Lazio beint 15.50 Enska bik- arkeppnin Chelsea – Colchester beint 17.55 UEFA Champions League 18.25 Enska bikar- keppnin Aston Villa – Man. City beint. 15.00 Portsmouth – Man. Utd. frá 11.02 17.00 Middlesbrough – Chelsea frá 11.02 19.00 Aston Villa – Newcastle frá 11.02 Leikur sem fór fram síðast liðinn laugardag. 21.00 Dagskrárlok STÖÐ 2 BÍÓ Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: ÚR BÍÓHEIMUM NFS ER Á VISIR.IS Bein útsending á VefTV og upptökur þegar þér hentar Visir.is er stærsta fréttalind landsins. Þar miðla Fréttablaðið og Nýja fréttastofan fréttum allan sólarhringinn og nú er NFS í beinni á VefTV frá morgni til kvölds. Þú færð fréttirnar beint í æð í vinnunni eða heima og upptökur af fréttum dagsins tryggja að þú missir ekki af neinu. Dagskrá allan sólarhringinn. 36 19. febrúar 2006 SUNNUDAGUR The Fifth Element (1997) Immortal Beloved (1994) Sid and Nancy (1986) Þrjár bestu myndir Garys: Í TÆKINU firíkvæntur hreimmeistari GARY OLDMAN LEIKUR Í SIN Á STÖÐ 2 KLUKKAN 03.45. ENSKI BOLTINN 23.00 X-Files (1:49) (e) 23.45 Smallville (10:22) (e) 22.40 Tootsie 0.35 Threshold (e) 1.25 Sex and the City (e) 2.55 Cheers (e) 3.20 Fasteignasjónvarpið (e) 3.30 Óstöðvandi tónlist ▼ ▼ ▼ ▼ ▼ Svar: Angela McCourt úr kvikmyndinni Ang- ela's Ashes frá árinu 1999. „I was thinking of calling him Alphonsius.“ 84-85 (36-37) Dagskrá 18.2.2006 18:53 Page 2

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.