Fréttablaðið - 10.03.2006, Blaðsíða 29
10
SMÁAUGLÝSINGAR
Þak- og utanhússklæðningar og allt
húsaviðhald. Ragnar V. Sigurðsson ehf.
S. 892 8647.
Tveir samhentir smiðir geta bætt við sig
verkefnum (inniverkefnum). Upplýsing-
ar í síma 896 0824.
Parket - Parket- Parket- Parket. Vanir
menn, vönduð vinna - KBO ehf. S. 822
1216.
Örlagalínan 908 1800 &
595 2001
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, draum-
ráðningar. Fáðu svör við spurningum
þínum.
Englaljós til þín Símaspá
908 5050
Hvað viltu vita um heilsuna, einkamálin
og framtíðina beinn miðlun, rágjöf.
Opið frá 12-2 eftir miðnætti. Lára spá-
miðill
Er komin til starfa. Óskaspá. María, frá
19-01 alla daga. S. 902 5555.
Pípari getur bæt við sig verkefnum.
Upplýsingar í 699 6069 & 663 5315.
Stórútsala á römmum, plakötum,
speglum o.fl. Hjá Hirti. Gallerý.
Herbalife - Shapeworks - NouriFusion.
Upplifðu muninn WWW.ARANGUR.IS
S.586 8786.
Missti 10 kg á 12 vk. Þú getur það líka
með Shape Works. Rannveig 862 5920
www.321.is/rannveig
Árangur með Herbalife! Kaupauki með
grunnplani í Mars. Edda Borg S. 896
4662.
Léttari og hressari með Herbalife.
www.dagamunur.is s. Ásta. 891 8902
Frábær líðan. Alveg síðan. Herbalife.
www.eco.is Erla Bjartmarz erla@eco.is
899 4183
Frábær árangur með Her-
balife.
Viltu léttast, þyngjast eða fá aukna
orku? Hringdu núna Steina s. 867 3986.
Botnlaus orka betri líðan! Herbalife
Shapework. Heilsuráðgjöf og eftirfylgni.
Kaupauki í mars. Halldóra Bjarna hjúkr-
unfræðingur. www.halldorabjarna.is S.
861 4019/ 864 8019
Taktu þér tak! Með HERBALIFE nærðu
árangi. Við hjálpum þér. www.betri-
heilsa.is Birgir s. 896 2277.
Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur það
með Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S.
861 5356, olsiar@hotmail.com
Losum okkur við fitu- og sykurpúkann!
Kennari er Þorbjörg Hafsteinsdóttir frá
Heil og Sæl. Á tveimur klukkustundum
lærirðu hvaða matur er bannaður og
hvaða matur er ákjósanlegur, grennir
þig og fyllir þig af orku. Þú lærir líka
hvaða bætiefni þú getur tekið til að ná
sem bestum árangri. Laugardagurinn
11. mars kl. 11.00-13.00 i Maður Lif-
andi, Borgartúni 24. Verð: kr. 3.700.
Viku mataráætlun og uppskriftir fylgja
með ásamt litlum “púkabana pakka”.
Bókun í síma 692 8489 eða
tobba@10grunnreglur.com.
www.10grunnreglur.com
Ævar Friðriksson. Kenni allan daginn.
Toyota Avensis 2004. Tek í akstursmat
og hjálpa við endurtökupróf. S. 863
7493 og 557 2493.
Glæsilegt útskorið 30 ára sófasett,
3+1+1+borð. Sími 845 5290.
Sjónvarpsskápur og hár glerskápur úr
beyki fæst gefins. Á sama stað er til sölu
lítill skenkur úr beyki kr. 15.000 og
frystikista kr. 5.000. Upplýsingar í síma
820 6239.
Barrokk sófasett 3+1+1, stofuskápur, 3
einingar með gleri. S. 565 2270.
AEG eldavél, Competence, stál, 1 árs
Miele uppþvottav. Mjög hljóð. Sími 845
5290.
Ný sending af kattavörum
Greenies kattanammið er komið. Dýra-
bær Hlíðasmára 9, s. 553 3062 og
Smáralind, s. 554 3063.
7 mán. gamall labrador hvolpur, hrein-
ræktaður, til sölu. Uppl. í s. 869 5717.
Ístölt 2006, forkeppni fer fram 18. mars.
Skráning hjá Ístölti, Bæjarlid. S. 555
1100. Uppl. á www.istolt.is
Til leigu gott húsnæði 90 fm, sem getur
bæði hentað sem íbúð fyrir laghenta
eða vinnustofa. Glæsilegt útsýni yfir
Grafarvoginn. S. 562 1055.
Leiguliðar ehf. Nokkrar íbúðir að losna
sjá www.leigulidar.is.
Falleg splunkuný, 2ja herb. íbúð, til
leigu. Leigist með eða án húsgagna.
Verð ca. 95 þús. á mán. S. 659 4016,
Rafn.
tvær stelpur eru að leita að herbergi
eða íbúð í lengri tíma. Helst í 108, 105
eða 104 Uppl í s.691 3004
Veitingahúsið Nings óskar eftir að taka
á leigu 4-6 herb. íbúð eða raðhús fyrir
starfsmann til langtímaleigu. Uppl. í s.
822 8833.
Hafnarfjörður
Snyrtileg 3ja herb. íbúð í Hfj. eða ná-
grenni óskast sem fyrst, skilvísar
greiðslur. Uppl. í síma 690 9687.
Ungan yogakennara vantar húsnæði.
Reyklaus og reglusamur, toppleigjandi.
Uppl í s. 898 2733.
5 manna fjölskylda leitar eftir 4 herb.
íbúð til leigu. Skilvísum greiðslum heit-
ið. Uppl. s. 697 4622 Þóra.
Par með 2 börn óska eftir góðri 3-4
herb. íbúð miðsvæðis í Rvk. Reglusemi
og skilvísum greiðslum heitið. S. 846
8777.
Fullorðin reglusöm kona óskar eftir 2-3
herb. íb. Uppl. í s. 892 4815.
SOS! Lítil fjölsk. óskar eftir íbúð strax,
eingöngu á Seltj.nesi. Skilvísar greiðslur.
S. 848 8857.
Rafgirðingaefni.
Allt til rafgirðinga, staurar, vír, spennu-
gjafar, 220V, 12V og 9V einnig sólarraf-
hlöður, leiðarar, einangrar, randbeitar-
girðingar o.fl. ATH. Góðar leiðbeiningar
í Vörulista Vélaborgar. Vélaborg ehf.,
Krókhálsi 5F,110 Rvk., 414 8600, Njarð-
arnesi 2, 603 Ak., 464 8600
Til leigu við Smiðjuveg 10 R, 562 fm
versl/iðn.húsnæði á jarðhæð lofthæð
3,3m, innk.dyr, gluggar og góð aðkoma.
Langtímaleiga í boði. Uppl. í síma 893
0420.
Atv. húsnæði til leigu. Stærð 77 fm. Stór
innkeyrsluhurð. Leigist á 45 þ. Uppl. í s.
895 8843.
Þinn eigin geymslubílskúr. 7, 10 og 17
m2. Búslóðir, fyrirtæki, iðnaðarmenn.
Upphitað og vaktað. 564 6500.
www.geymslaeitt.is
Búslóðageymsla Olivers geymir búslóð-
ir á brettum. Starfað í 18 ár. S. 567
4046 & 892 2074. Sækjum og sendum
búslóðirnar.
Gistiheimili Halldóru Hvidovre/Köben.
Ódýr og góð gisting. www.gistiheimil-
id.dk 0045 2460 9552.
Bakaríið Austurver
Starfsfólk óskast í afgreiðslu í
bakaríið Austurver. Einnig vantar í
pökkun og útkeyrslu.
Uppl. í s. 845 0572 María.
Atvinna í boði
Gisting
Geymsluhúsnæði
Atvinnuhúsnæði
Sumarbústaðir
Húsnæði óskast
Húsnæði í boði
Hestamennska
Fyrir veiðimenn
Hundaræktuninn Dals-
mynni.
var beðin um að selja Chichucha
3 mánaða hvolp. Einnig til sölu
Pekinese hvolpar.
Nánari upplýsingar í síma 566
8417.
Dýrahald
Heimilistæki
Húsgögn
Ökukennsla
Þjónusta
Námskeið
Fæðubótarefni
Heilsuvörur
Önnur þjónusta
Rafvirkjun
Spádómar
Stífluþjónusta
Húsaviðhald
10. mars 2006 FÖSTUDAGUR
BÍLABANKINN
S: 588 0700
www.bilabankinn.is
Bílakjarnanum • Breiðhöfða
Toyota Yaris Terra 07/1999
Ek. 110 þkm, hvítur, 5 gíra,
eyðir engu :-) Verð 490 þús.
Toyota Corolla L/B Terra 08/2000
Ek. 86 þkm, silfurgrár, 5 gíra, abs,
cd ofl. Verð 790 þús – Bílalán 420
þús / 15þús á mán.
Subaru Legacy 2.0 GL STW
03/1997. Ek. 157 þ.km. vínrauður,
5 gíra, cd, krókur, spoiler.
Mjög góður bíll og lítur vel út.
Nýskoðaður '07. Verð 690 þús.
Hyundai Tucson GDRi Diesel
03/2005. Ek. 20 þkm, grænn, sjálf-
skiptur, krókur, cd ofl. Verð 2.490
þús – Bílalán 2.000 / 46 þús á
mán.
MMC Pajero Diesel 2,8L
06/1995. Ek. 320 þkm. hvítur,
sjálfsk, 7 manna, 31“ dekk. Bíllinn
lítur vel út og er í toppstandi.
Verð 690 þús.
VW Golf Highline STW 1,6L
10/2002. Ek. 49 þkm, gullsans,
sjálfsk, topplúga, aukadekk ofl.
Verð 1.490 þús
VW Passat Basic Line 1,6L
10/1997. Ek. 116 þkm, silfur, sjálfsk,
álfelgur. Verð 690 þús.
VW Passat Comfort Line 1,8L
10/1997 Ek. 105 þkm, Blár, sjálfsk,
álfelgur. Verð 720 þús.
FordF-150 Lariat 5,4L V8 '04
Ek. 49 þkm. svartur, sjálfsk, topp-
lúga, hlaðinn búnaði. Verð 3.390
þús – Bílalán 3.000 þús / 43 þús
á mán.
BÍLAR TIL SÖLU
TAPAÐ - FUNDIÐ
33-38 smáar 9.3.2006 15:20 Page 6