Fréttablaðið - 10.03.2006, Page 30

Fréttablaðið - 10.03.2006, Page 30
11 SMÁAUGLÝSINGAR Bakarí í Hfj. óskar eftir starfskrafti í af- greiðslu. Vinnutími 07-13 og 13-18.30 virka daga og önnur hver helgi. Einnig vantar manneskju frá kl. 13-18.30 irka daga. S. 555 0480 og 896 9808. Við óskum eftir vönu starfsfólki í sal og vönum barþjónum. Áhugasamir vin- samlegast hafið samband við Arnar í síma 821 8500 www.cafeoliver.is Starfskraftur óskast í fullt starf. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Uppl. hjá Stjörnusól Fjarðargötu 17, Hafn. S. 555 7272. Óskum eftir að ráða laghentan húsa- smið sem getur starfað sjálfstætt við ýmis smærri verkefni og viðhaldsvinnu. Uppl. gefur Magnús s. 660 4472. Langar þig að vinna sjálf- stætt við hárgreiðslu? Erum með góða aðstöðu til leigu fyrir duglega og áhugasama einstaklinga. Það er mikið að gera hjá okkur og góð- ur mórall. Uppl. í s. 561 8677. Kassastarfsmaður Bónus vantar starfsmenn til afgreiðslu á kassa í verslunum fyrirtækisins í faxa- feni, skútuvogi og Tjarnarvöllum í Hafn- arfirði í fullt starf. Áhugasamir geta sótt um í verslunum eða á www.bonus.is. Möguleiki á 30.000 kr. mætingarbónus. Eðalverk ehf óskar eftir vönum véla- mönnum og verkamönnum. Uppl. hjá Stefáni í s. 661 2277. Vélstjórar 1.vélstjóra, sem leysir af sem yfirvél- stjóri vantar á stórt og öflugt línuskip. Lámarks réttindi 750 kw. Nægar afla- heimildir. Upplýsingar á skrifstofu í síma 420 4400 og hjá útgerðarstjóra í síma 898 6825. Hásetar Háseta vanir línuveiðum vantar á línu- skipið Geirfugl GK frá Grindavík, nánari upplýsingar hjá skipstjóra í síma 852 2533 eða hjá útgerðarstjóra í síma 898 6825. HREINSITÆKNI EHF. óskar eftir starfs- mönnum með meirapróf eða vinnu- vélaréttindi til starfa strax. Í boði er mik- il vinna og góð starfsaðstaða. Uppl. veittar í s. 894-8565 eða á staðnum að Stórhöfða 37. Grillhúsið Tryggvagötu Óskar eftir starfsfólki í sal frá 11-15 alla virka daga, einnig getum við bætt við okkur fólki í kvöld og helgarvinnu. Upp- lýsingar á staðnum og í síma 696 8397, Brynja. Ræstingar. Ræstingaþjónustan sf óskar eftir að ráða í föst ræstingastörf og afleysinga- störf. Vinnutími síðdegis og á kvöldin. Nánari upplýsingar fást á skrifstofutíma hjá Guðfinnu í síma 821 5054. Hreingerningar Ræstingaþjónustan sf óskar eftir að ráða hraustan starfsmann í aðalhrein- gerningar og bónvinnu. Mikil vinna framundan. Nánari upplýsingar gefur Jón í síma 821 5056, á skrifstofutíma. Yfirvélstjóri & vélstjóri óskast til ferjusigl- ingar á 2200 bhp vél. Uppl. í s. 897 8923. Helgarvinna - Bakarí. Starfskrafur óskast til afgreiðslustarfa í bakarí í Breiðholti um helgar, ekki yngri en 20 ára. Helst reyklaus. Uppl. í s. 820 7370. Bakarí. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í bakarí í Breiðholti eftir hádegi og aðra hverja helgi, ekki yngri en 20 ára. Helst reyklaus. Uppl. í s. 820 7370. Bakarí Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í bakarí í Kópavogi fyrir hád. og aðra hvora helgi. Ekki yngri en 20 ára. Helst reyklaus. Uppl. í s. 820 7370. Ótrúlega búðin. Við leitum að duglegu og jákvæðu fólki á lager og í afgreiðslu- störf í búðunum. Þeir sem hafa áhuga á að afla sér upplýsingar um starfið vin- samlega hafið samband við Ingu starfs- mannastjóra í síma: 694 2663 eða inga@fong.is Helgarvinna Kornið Bakarí óskar eftir skólafólki í helgarvinnu. Umsóknir á kornid.is Óska eftir duglegum manni sem verk- taka í vinnu við smíðar og húsaviðhald. Uppl. sendist á fréttabl. smaar@fretta- bladid.is, merkt “húsavidhald”. Frágangur og þrif Óskum eftir að ráða starfsmann í frá- gang og þrif á bílum. Bílastjarnan s. 567 8686. Vanur maður óskast á jarðýtu strax! Upplýsingar í síma 554 3079 & 899 3041. Beitningamaður! Vanur beitningamaður óskast, beitt í Þorlákshöfn. Uppl. í s. 893 1193 & 483 3733. Til sölu lítið þakdúkafyrirtæki. Upplagt tækifæri fyrir sjálfstætt hugsandi iðnað- armann. Allar nánari upplýsingar í síma 8933693 Svartur högni með leðuról hefur gert sig heimakominn í Garðabæ. S. 848 5096. Vanan háseta vantar á beitingavélabát frá Reykjavík. Uppl. í síma 520 7306 og 893 5458. Drögum í dag. Fáðu þér miða í síma 800 6611 eða á www.hhi.is Happdrætti Háskólans. Bingó í kvöld. allir velkomnir. Vinabær. Bingó í kvöld. Vinabær Bingó í kvöld kl. 19:15. Vinabær, Skip- holti 33. Leikir Einkamál Tapað - Fundið Viðskiptatækifæri Helgarræstingar Leitum starfsfólki til afleysinga í ræstingum seinnipartinn alla virka daga. Um er að ræða hlutastörf við ræstingar á höf- uðborgarsvæðinu. Ráðning fljótlega. Upplýsingar á www.hreint.is eða hjá Hreint ehf, s. 554- 6088 Síðdegisræstingar. Leitum starfsfólki til afleysinga í ræstingum seinnipartinn alla virka daga. Um er að ræða hlutastörf við ræstingar á höf- uðborgarsvæðinu. Ráðning fljótlega. Upplýsingar á www.hreint.is eða hjá Hreint ehf, s. 554- 6088 Morgunræstingar Leitum starfsfólki til afleysinga í ræstingum á morgnanna alla virka daga. Um er að ræða hlutastörf við ræstingar á höf- uðborgarsvæðinu. Ráðning fljótlega. Upplýsingar á www.hreint.is eða hjá Hreint ehf, s. 554- 6088. Spennandi verkefni. Vantar smið eða mann vanan smiðum í 3-4 vikna verkefni er- lendis. Mjög góð laun í boði. Frítt uppihald og ferðir. Upplýsingar í síma 893 4417 Skalli Vesturlandsvegi Skalli Vesturlandsvegi óskar eftir starfsfólki á vaktir. Uppl. á staðn- um í dag milli 16-20. Atvinna í boði. Óskum eftir rösku og stundvísu starfsfólki til heilsdags- og hluta- starfa. 1) Innkaup og umsjón með mjólkurvörum 2) Innkaup og umsjón með ávöxtum/græn- meti 3) Almenn afgreiðslustörf. Nánari upplýsingar veitir verslunarstjóri. Melabúðin - Þín Verslun, Hagamel 39, sími 551 0224. Starfsmaður óskast í verslanir Litur og Föndur. Viðkomandi þarf að vera röskur, áreiðanlegur og hafa góða þjón- ustulund. Umsóknareyðublöð í verslun- um okkar eða sendið umsókn- ir á liturogfondur@simnet.is Bakarnemar óskast Óskum eftir að ráða til starfa hörkuduglegan bakaranema. Upplýsingar hjá Jóa, s. 897 9493. Brasseria Askur, Suður- landsbraut 4. Óska eftir að ráða aðstoðarfólk í sal í kvöld og helgarvinnu, helst vant fólk. Einnig vantar starfskraft í uppvask milli kl. 11-16. Uppl. í s. 553 9700. Bensínafgreiðsla Bensínafgreiðslumenn óskast á Shellstöðina við Kleppsveg og Bú- staðaveg. Mikil útivinna. 2x2x3 vaktakerfi. Umsóknareyðublöð má nálgast á næstu Shellstöð eða á www.skeljungur.is. Nánari upplýsingar í síma 444 3000. Vaktstjóri á Select Þjónustuliprir og úrræðagóðir vaktstjórar óskast á Selectstöðina við Vesturlandsveg. Umsóknareyðublöð má nálgast á næstu Shell eða Selectstöð eða á www.skeljungur.is. Nán- ari upplýsingar í síma 444 3000. Furðufiskar ehf sem reka meðal annars Kokkana veisluþjónustu, fiskborðin í Hag- kaupum og Osta og sælkeraborð- ið í Hagkaupum kringlunni og Smáralind. Við leitum eftir mann- eskju í afgreiðslu í Osta- og sæl- keraborðið í Hagkaupum Kringl- unni. Einning vantar okkur mann- esku í Osta- og Sælkeraborðið í Hagkaupum Smáralind til af- greiðslu. Okkur vantar líka auka- fólk seinnipart viku í bæði borðin. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi mikinn áhuga á mat og mat- argerð. Áhugasamir sendið tölvupóst á kokkarnir@kokkarnir.is eða hringið í síma 511 4466 milli kl 9 og 17. Furðufiskar ehf Fiski- slóð 81a 101 Reykjavík Furðufiskar ehf sem reka meðal annars Kokkana veisluþjónustu, fiskborðin í Hag- kaupum og Osta og sælkeraborð- ið í Hagkaupum kringlunni og Smáralind. Vantar sem fyrst vegna mikilla anna matreiðslumann í fullt starf í veisluþjónustuna okk- ar. Viðkomandi þarf að vera reglusamur, vandvirkur og skap- andi. Áhugasamir sendið tölvupóst á kokkarnir@kokkarnir.is eða hringið í síma 511 4466 milli kl 9 og 17. Furðufiskar ehf Fiski- slóð 81a 101 Reykjavík Red Chili Hefur þú áhuga að vinna á skemmtilegum og líflegum veit- ingastað. Vegna opnunar á nýjum stað í miðbænum þurfum við að bæta okkur góðu fólki í allar stöður. Eldhússtörf Þjónastörf Dag og vaktarvinna í boði Upplýsingar gefur Helgi í síma 820 4381 redchili@redchili.is Ræsting/Matráður Óskum eftir að ráða nú þegar starfskraft til að sjá um ræstingar og matseld í 60% starf. Vakta- vinna, unnið í viku, frí í viku. Ís- lenskukunnátta skilyrði. Uppl. í s. 699 8403 & 896 5066. Uppl. í s. 699 8403 & 896 5066. FÖSTUDAGUR 10. mars 2006 Skógar í þágu lýðheilsu á Íslandi Ráðstefnan - Skógar í þágu lýðheilsu á Íslandi - verður laugardaginn 11. mars nk., í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands og hefst kl. 13:00. Ráðstefnan er á vegum Rannsóknastöðvar skógræktar á Mógilsá, Skógræktarfélags Íslands og Skógræktarfélags Reykjavíkur Ráðstefnan er haldin í tengslum við fulltrúafund skógræktarfélaganna. Ráðstefnan er öllum opin og er aðgangur ókeypis. Ráðstefnustjórar: Þuríður Yngvadóttir í stjórn Skógræktarfélags Íslands og Aðalsteinn Sigurgeirsson, varaformaður Skógræktarfélags Reykjavíkur Dagskrá 13:00 Setning: Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra Stefnumörkun og skipulag 13:15 Gunnar Einarsson, varaformaður SSH, bæjarstjóri Garðabæjar. Skógrækt frá sjónarhóli bæjarstjóra 13:30 Brynjólfur Jónsson, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Íslands Skógræktarfélög og Grænir treflar Lýðheilsa 13:45 Anna Björg Aradóttir, yfirhjúkrunarfræðingur hjá Landlæknisembættinu Hafa skógar áhrif á heilsufar fólks? 14:00 Sigrún Gunnarsdóttir, varaformaður Félags um lýðheilsu og fulltrúi félagsins í Landsnefnd um lýðheilsu Heilsa í skógi 14:15 Gígja Gunnarsdóttir, verkefnisstjóri hreyfingar hjá Lýðheilsustöð Skógrækt er heilsurækt - Hreyfing í fallegu umhverfi og fersku lofti 14:30 Ingólfur S. Sveinsson geðlæknir Skógur til að rækta fólk 14:45 Fyrirspurnir 15:00 Kaffihlé Þéttbýlisskógar og notkun þeirra 15:30 Sherry Curl mannfræðingur og Hrefna Jóhannesdóttir, skógfræðingur hjá Skógrækt ríkisins Viðhorf og notkun Íslendinga á skógum 15:45 Ellý Katrín Guðmundsdóttir, sviðsstjóri Umhverfissviðs Reykjavíkur. Náttúra í borg 16:00 Herdís Friðriksdóttir skógfræðingur og Ólafur Erling Ólafsson skógarvörður hjá Skógræktarfélagi Reykjavíkur Hvernig er Heiðmörk í stakk búin að þjóna lýðheilsu? Hverju er ábótavant? 16:15 Jón Geir Pétursson, skógfræðingur hjá Skógræktarfélagi Íslands og Aðalsteinn Sigurgeirsson, forstöðumaður Rannsóknastöðvar skógræktar á Mógilsá Skógrækt og útivist: Straumar og stefnur í Evrópu 16:30 Desiree Jacobsson, verkefnisstjóri hjá sænsku skógarstjórninni(Skogstyrelsen) Skógar og endurhæfing. Reynsla Svía (Forests for Rehabilitation using the Greenstages Model) Erindi flutt á ensku 16:50 Fyrirspurnir 17:15 Dagskrárlok HB FASTEIGNIR Sími 534 4400 • Hús Verslunarinnar, Kringlan 7, 103 Reykjavík Hrafnhildur Bridde Kári Kort Löggiltur-fasteigna og skipasali Sölustjóri GSM 892-2506 / 534-4403 Félag fasteignasala kari@hbfasteignir.is OPIÐ HÚS í dag kl. 14-16 STUÐLASEL 28 - Verð 58 millj. * Fallegt 246.1 fm einbýlishús * Með 7 svefnherbergjum * Fallegt flísalagt andyri m/skápum * Stór stofa ásamt borðstofu * Góður garður verönd m/potti * Efrihæð sjónvarpsherb.+5 svefnherb. Fr um Nánari uppl. Kári Kort sölustj. sími 892 2506 Höfðatorg - Reykjavík Kranamenn Við leitum eftir metnaðarfullum einstaklingum við byggingu einnar stærstu einkaframkvæmdar í sögu Reykjavíkur. Gert er ráð fyrir að verkefnið taki u.þ.b. sex ár. Um framtíðarstarf er að ræða Verkefnisstjóri: Sigurjón gsm 822-4405 Verkstjóri: Baldvin gsm 822-44-31 FASTEIGNIR TILKYNNINGAR ATVINNA 33-38 smáar 9.3.2006 15:21 Page 7

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.