Fréttablaðið - 10.03.2006, Qupperneq 31
12
ATVINNA / FASTEIGNIR
10. mars 2006 FÖSTUDAGUR
Ásgeir Erling
Gunnarsson
lögg.fast.sali
Páll
Kolka
Skúli
SigurðssonBorgartúni 29 - Sími 530 7200
Ásgeir E. Gunnarsson lögg. fasteignasali
Fr
um
EINBÝLI KÓPAVOGI
Einbýlshús á tveim hæðum við Bjarnhólastíg á frábærum
stað í grónu hverfi í Kópavogi.Neðri hæð: Forstofa og hol,
svefnherbergi, snyrting, þvottahús. Eldhús, borðstofa og
stór parketlögð setustofa með útgengi á sólverönd og stór-
an, fallegan garð. Efri hæð: Hjónaherbergi með útgengi á
stórar suður-svalir, tvö svefnherbergi, sjónvarpshol og bað-
gerbergi sem er flísalagt hólf í gólf.Allt umhverfi hússins er
hið snyrtilegasta, garður mjög fallegur, bílastæði lögð
munstursteypu og vel hefur verið staðið að viðhaldi húss
lóðar. Verð 42,6 millj.
RAÐHÚS MOSFELLSBÆ
Raðhús á einni hæð við Byggðarholt í Mosfellsbæ. Forstofa
er flísalögð, gestasnyrting, hol er parketlagt, rúmgóð stofa
með útgengi út á hellulagða suður-verönd. Í svefnálmu er
hjónaherbergi og þrjú svefnherbergi. Flísalagt baðherbergi
með baðkari og sturtuklefa, hiti er í gólfi. Úr svefnálmu er
gengt inn í geymslu og bílskúr, sem nú er nýttur sem auka
íbúð. Eldhús er rúmgott, borðkrókur, inn af eldhúsi er
þvottahús.Fyrir framan húsið að norðanverðu eru hellulögð
bílastæði með snjóbræðslukerfi. Á baklóð hússins að sunn-
anverðu er hellulögð sólverönd og gróinn garður með lim-
gerði á lóðarmörkum. Verð 37,9 millj.
GARÐABÆR BYGGINGALEYFI
Iðnaðar og skrifstofuh. 1.063 m2, á 2.987 m2 lóð, með
byggingaleyfi fyrir stækkun um 729 m2. Starfsemi er iðnað-
arstarfsemi og skrifstofur. Í næsta nágrenni er mikil upp-
bygging íbúðarhúsnæðis (Sjáland) og hentar húsnæði á
þessum stað vel fyrir verslunar og þjónustustarfsemi. Deili-
skipulag sem samþykkt var í nóv. ‘01 segir m.a.: Nýtingar-
hlutfall: Grunnfl. húss 40% af stærð lóðar að hámarki, en
nýtingarhlutfall er mest 60%. Núv. skipulag gerir ráð fyrir
notkun lóðar til iðn.-, atv.- og þjón.starfsemi. Bygginar á
lóðinni alls: 1.063 m2, þar af 913 m2 á jarðhæð og 150 m2,
á 2. hæð. Byggingareitur er 1.440 m2 og leyfilegt hámarks-
flatarmál húss samkv. skilmálum um 1.792 m2, þar af 1.195
m2, á jarðh. Núv. byggingareit þarf því ekki að stækka til að
fullnýta leyfil. byggingamagn á jarðhæð. Vannýttir bygg-
ingamöguleikar innan byggingareits eru 729 m2, þar af
jarðhæð 282 m2, og efri hæð 447 m2.
550 5000
AUGLÝSINGASÍMI
Óskum eftir duglegu starfsfólki.
Mikil vinna framundan.
Uppl.gefa verkstjórar á
staðnum eða í síma 577-1200
Stjörnublikk ehf
Súlutjörn 1-29 Reykjanesbæ
Húsanes ehf. byggir við Súlutjörn í Tjarnahverfi í Reykjanesbæ 3ja, 4ra
og 5 herbergja íbúðir sem eru í fjórbýlishúsum og keðjuhúsum, Frábær
hönnun þar sem sér inngangur er í allar íbúðir. Íbúðirnar skilast fullgerð-
ar utan sem innan með vönduðum innréttingum og gólfefnum. Heimilis-
tæki í eldhúsi fylgja eignunum m.a. ísskápur örbylgjuofn og uppþvotta-
vél. Íbúðirnar afhendast frá ágúst til desember 2006. Frábær staðsetn-
ing m.a örstutt í nýjan skóla og leikskóla, mikið útsýni og verð sem kem-
ur þægilega á óvart. Allar nánari upplýsingar veitir Eignamiðlun Suð-
urnesja en á netinu má finna allar upplýsingar undir www.es.is.
Einnig veita starfsmenn upplýsingar í síma 421 1700.
Tjarnabraut 20 Reykjanesbæ
Í byggingu er glæsilegt 10 íbúða hús í Tjarnahverfi í Reykjanesbæ.
Íbúðirnar eru sérlega vandaðar og skilast fullbúnar utan sem innan með
vönduðum innréttingum og gólfefnum. Heimilistæki í eldhúsi fylgja
eignunum m.a. ísskápur örbylgjuofn og uppþvottavél. Nokkrar íbúðir
þegar seldar, afhending verður í júní 2006. Nánari upplýsingar á skrif-
stofu Eignamiðlunar Suðurnesja. Verktaki er Húsanes ehf.
Sigurður V. Ragnarsson
löggiltur fasteignasali
Fr
um
Eignamiðlun Suðurnesja
Hafnargötu 20
230 Keflavík
Sími 421 1700
www.es.is
33-38 smáar 9.3.2006 15:26 Page 8