Fréttablaðið - 10.03.2006, Side 52
VIÐ MÆLUM MEÐ ... ■ Sudoku dagsins
Fylltu út í reitina þannig að hver lína, hver dálkur og hver
3x3 kassi rúmi allar tölurnar á bilinu 1 til 9. Sama talan
má ekki koma fyrir tvisvar sinnum í sömu línu, sama
dálki eða sama 3x3 kassa. Engin stærðfræðikunnátta er
nauðsynleg þó leikið sé með tölum. Þrautin er leyst með
rökhugsun og útsjónarsemi. Lausnir, ráðleggingar og
upplýsingar eru á www.sudoku.com. Lausn þrautarinnar
birtist á sama stað í blaðinu á morgun.
Lausn á gátu gærdagsins
FÖSTUDAGUR 3. mars 2006
11.00
FRÉTTAVIKAN
�
Fréttir
53
12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/Íþrótta-
fréttir/Leiðarar dagblaða/Hádegið – frétta-
viðtal. 13.00 Íþróttir/lífsstíll 14.00 Hrafna-
þing/Miklabraut 15.00 Fréttavaktin eftir
hádegi
7.00 Ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin fyrir
hádegi 11.00 Fréttavikan
18.00 Kvöldfréttir/Ísland í dag/íþróttir/veður
20.00 Fréttir
20.10 Kompás (e) Íslenskur fréttaskýringar-
þáttur í umsjá Jóhannesar Kr. Krist-
jánssonar. Í hverjum þætti eru tekin
fyrir þrjú til fjögur mál og krufin til
mergjar.
21.00 Fréttir
21.10 48 Hours (48 stundir)(Murder In The
Hamptons) Bandarískur fréttaskýringa-
þáttur.
22.00 Fréttir Fréttir og veður
22.30 Hrafnaþing/Miklabraut Hrafnaþing er í
umsjá Ingva Hrafns Jónssonar og
Miklabraut í umsjá Sigurðar G. Tómas-
sonar.
�
23.15 Kvöldfréttir/Íslandi í dag/íþróttir/veður
0.15 Fréttavaktin fyrir hádegi 3.15 Fréttavakt-
in eftir hádegi 6.15 Hrafnaþing/Miklabraut
AÐRAR STÖÐVAR
FM 90,9 TALSTÖÐIN
FM 99,4 ÚTVARP SAGA
FM 95,7 Effemm / Zúúber tónlistarstöðin
FM 102,2 Útvarp Latibær / Fjölskyldu útvarp
FM 102,9 Lindin / Kristilegt efni
FM 96,7 Létt / Tónlist og afþreying
FM 105,5 Útvarp Boðun / Kristilegt efni
FM 89,5 Kiss / Nýja bítið í bænum
FM 88,5 XA-Radíó / 12 spora efni
FM 91,9 XFM / Tónlist og afþreying
FM 104,5 Radíó Reykjavík / Tónlist og afþreying
»
RÁS 1 FM 92,4/93,5
12.20 Fréttir 12.45 Veður 12.50 Dánarfregnir
13.00 Vítt og breitt 14.03 Útvarpssagan 14.30
Miðdegistónar 15.03 Uppá teningnum 16.13
Fimm fjórðu 17.03 Víðsjá 18.25 Spegillinn
19.00 Lög unga fólksins 19.30 Samfélagið í
nærmynd 20.30 Kvöldtónar 21.00 Sögumenn:
Ég fann lyktina af kaffinu 22.15 Lestur Passíu-
sálma 22.22 Pipar og salt 23.00 Kvöldgestir
0.10 Útvarpað á samtengdum rásum
6.30 Morguntónar 6.50 Bæn 7.05 Morgun-
vaktin 9.05 Óskastundin 9.45 Leikfimi 10.13
Sagnaslóð 11.03 Samfélagið í nærmynd
12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp
RÁS 2 FM 90,1/99,9
12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir
12.45 Poppland
16.00 Fréttir 16.10 Síðdegisútvarpið 18.00
Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegill-
inn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Tónlist að
hætti hússins 20.00 Geymt en ekki gleymt
22.10 Næturvaktin 0.00 Fréttir
6.05 Morguntónar 6.30 Morgunþáttur Rásar
2 9.05 Brot úr degi
BYLGJAN FM 98,9
5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 Ísland Í Bítið
9.00 Ívar Guðmundsson
12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi
Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykja-
vík Síðdegis
18.30 Kvöldfréttir og Ísland Í Dag. 19.30 Bragi
Guðmundsson - Með Ástarkveðju
68-69 (52-53) 9.3.2006 15:28 Page 3
FÖSTUDAGUR 10. mars 2006 49
�����������������
�����
11. mars 200
6
Menntaveg
urinn
MKÞér er boðið í heimsókn! Námskynning hjá MK:
Allar námsleiðir í Menntaskólanum í
Kópavogi, Hótel- og matvælaskólanum,
Ferðamálaskólanum og Leiðsöguskólanum
verða kynntar laugardaginn 11. mars.
Við bjóðum þér að ganga „Menntaveginn“
og kynna þér þær námsleiðir sem eru í
boði í MK.
Við hlökkum til að sjá þig.
Spennan
di dagsk
rá frá kl.
12.00 –
16.00
Glæsilegt
og vel bú
ið kennslu
húsnæði
Í fararbro
ddi í uppl
ýsingatæk
ni
Tungumál
atorg
Leyndardó
mar smur
brauðslis
tarinnar
24 námsl
eiðir
Hönnunar
- og listas
miðja
Getraunir
- glæsile
gir vinnin
gar
Skoðunar
ferð um K
ópavog
Fjörugt fé
lagslíf
Nemendu
r bjóða g
estum up
p á ýmisl
egt sem
kitlar bra
gðlaukan
a meðan
á heimsó
kn stend
ur.
FA
B
R
IK
A
N
4
7 2 6 1 4
1 8 9
5 4 8
9 3
9 5 6
1 9 5
3 7 8 4 6
7
# 6
HARD # 6
6
3 9 5 8
4 9 1
2 6 8
8 9 7 5
9 5 1
7 1 6
9 3 1 7
4
2 5 7 3 6 1 8 4 9
3 9 1 5 8 4 7 2 6
6 4 8 2 7 9 3 5 1
1 7 2 4 3 5 6 9 8
8 6 4 9 1 7 2 3 5
9 3 5 6 2 8 1 7 4
7 8 9 1 5 2 4 6 3
4 2 6 8 9 3 5 1 7
5 1 3 7 4 6 9 8 2
Klassísk sveiflulög verða í aðalhlutverki
í sjöunda úrslitaþætti Idol - stjörnuleit-
ar – Big Band-þættinum – sem sýndur
verður í beinni útsendingu frá Smáralind
á Stöð 2 í kvöld kl. 20.30. Sambærilegur
úrslitaþáttur sló rækilega í gegn í síðustu
Idol - stjörnuleit og var það ekki hvað síst
að þakka stórsveitinni sem lék undir. Má
fastlega gera ráð fyrir að sama verði upp
á teningnum í kvöld þegar nítján félagar úr
Stórsveit Reykjavíkur munu leika af sinni
alkunnu snilld undir flutningi hinna sex
Idol-keppenda sem eftir eru á klassískum
sveiflulögum. Óhætt er að álykta að hér
muni fyrst fyrir alvöru reyna á fjölhæfni keppenda enda sannarlega ekki á færi allra
að syngja svona stór og mikil lög – svo vel sé. Sú samstarfshæfni mun einmitt vega
þungt í þáttunum sem eftir eru því búið er að ráða hljómsveitina Ísafold til að leika
undir í þeim þáttum sem eftir eru – að undanskildum Big Band-þættinum.
Idol - stjörnuleit Stöð 2, kl. 20.30
Sveiflan tekur völdin í Idol - stjörnuleit
Alexander, Ína, Ingó, Ragnheiður Sara,
Bríet og Snorri. Hver dettur út í kvöld?