Mánudagsblaðið - 09.03.1970, Page 3
Mánudagur 9. marz 1970
Má nud a g sbtaðlð
3
Samband íslenzkra trygging-
a félaga er 10 ára
Sl. sunnudag boðaði stjórn Sambands íslenzkra trygginga-
félaga blaðamenn á sinn fund, en tilefnið var 10 ára afmæii
sambandsins. Við þetta tækifæri skýrði Stefán G. Björnsson,
forstjóri, frá störfum sambandsins og birtist hér úrdráttur úr
ræðu hans:
Fyrir síðustu heimsstyrjölid
voru aðeins starfandi hér fjögur
innlend vátrygginigafélög og þá
aðeins eitt sem annaðist þær
tryggingagreinar sem þá
helzt þekktar, þ.e. sjóváti-ygging-
ar, brunaitryggingar, bifreiða- og
líftrygging'ar.
Þessi félög voru Samábyrgð Is-
lands á fiskiskipum, Samti-ygg-
ing íslenzkra botnvörpunga,
Brunabótafélag Islands og Sjó-
vátryggingafélag Is-lands.
Þegar félögunum fjölgaði þá
fundu framkvæmdastjórar þeirra
að nauðsynlegt væri að hafa
nokkuð náið saimstarf í ýmsum
mállium.
Árið 1953 höfðu þau félög, sem
tóku að sér svokaMað'ar frjálsar
ábyrgðatryggingar gjört með sér
gagnkvæma endurtryggingasaimn-
inga, með Islenzkri endurtrygg-
ingu sem tengilið.
Á fundi í þeim samtökum 2G.
september 1958, var vakið máls
á því að nauðsynlegt væri að
mynda einhver heildarsamtök.
1 undirbúningsnefnd vora
kosnir þéir Ásgeir Magnússon,
Guðmundur Guðm-undsson o*g
Stefán G. Björnsson.
Við samninga samþykkta fyrir
væntanleg samtök var helzt
stuðst við samiþykktir Dansk For-
sikrin'gsforening o-g Assurandör
Societetet.
Boðuðu þremienninigamir síð-
an til stofnfundar þann 1- marz
1960 og urðu sitofnaðilar tólf fé-
lög.
Um tilgang sambandsins segir
svo í 2. grein samiþykkta þess:
„Tilgangur sambandsins er að.
gæta hagsmuna hinna íslenzku
tryggingafélaga milli þeirra inn-,
I
voru | byrðis, gagnvart hinu opinbera
og öðrum aðilum og korna fram
fyrir þeirra hönd í þeim rnálum,
sem varða tryggingafélögin í
heild. Þá skal sambandið, eftir
því sem við verður komið, stuðla
að því að tryggingastanfsemin sé
rekin á heilbrigðum grundvelli,
þannig að hið þjóðhaigsiega Mut-
verk hennar sé innt af hendi“.
Hinn mikli fjöldi ’mála sem
fjallað hefur verið um og hin
vaxandi starfsemi sem rekin er
á vegum sambandsins, sýnir hve
brýn þörf var á stofhun þess.
Fyrstu stjórn skipuðu þeir Ás-
geir Maignússon, Gísli Ölafsson
og Stefón G. Björnsson, sem for-
maður.
Núveramdi stjómarmenn eru:
Ásgeir Magnússon, Ásgeir Ól-
afsson og Stefán G. Bjömsson-
Tryggingaskólinn tó'k til starfa 1.
okt. 1962.
Skólinn hefir því starfað hát.t
á áttunda ár og að allra áliti
verið mikdl nauðsyn.
Alils hafa 11 námiskeið verið
haldin, þar af 9 með lok'aprófi
og brautskráðir hafa verið 117
nemendur.
Án prófs hafa verið haildin
námskeið i notkun skýrsluvéla
og í líftryggingum. Kennarar
Björn Gunnarsson og Eriendur
Lárusson.
Prófdómari við flest prófin
hefur Benedikt Sigurjónssion ver-
ið.
Á vegum skólans hefir sam-
bandið gefið út nokkrar kennslu-
bækur um vátryggingar, fyrst
árið 1964 um skipatryggingar
eftir Þorstein Egilsson, um fai-m-
tryggdngar effcir Jón Raifn Guð-
mundsson og um sameiginHegt
sjótjón eftir Björn Helgason.
Jafnframt voru þá gefin út sér-
prentaðir tveir fyrirlestrar „Saga
sjótiygginga“ eftir Þorstein Eg-
ilsson og um ,,Dloyd’s“ eftir
Gísla Ólafsson. Síðan komu út
árið 1968 tvær bækur, „Ábyrgð
farmlflytjenda, flutningsó.byrgð“,
eftir Benedikt Sigurjónsson og
„um protection and indemnity
tryggingar" eftir Valgarð Briem.
Hafa tryggingafólögiin leyst til
sín þessar bækur til dreifingar
til viðskiipfcavina og annarra og
nokkur félög fært sér það í nyt.
issa stofnana. Fleiri bækur eru
væntanlegar síðar-
Stjóm saimbandsins hefir að
því sfcuðlað að íslenzkir trygg-
ingamenn sæktu ráðstefnur um
tryggingamál erlendis og hafa
nokkur félög fært sé rþað í nyt.
Árið 1964 kom fram sú hug-
mynd að þau tryggingafélögsem
önnuðust vátiyggingar fiskiskipa
sameinuðust uim kaup á ogrekst-
ur björgunarskips fyrir flotann.
Fékk það mál góðar undirtektir.
Athugun þessa máls leiddi t.il
stofnunar Björgunarfélagsins hf.
i nóvemfoer sama ár.
Árið 1966 var tekið á leigu að
Hverfisgötu 116, húsnæði, sem
þá var nýkomið í eigu ísienzfcra
endurtryggdngar.
24. janúar 1969, gaf dömsmóla-
róðuneytið út reglugerð umum-
ferðamál. Óskaði róðuneytið eft-
ir tilnefningu sambandsins á
einum fullltrúa og einum tilvara.
I júnímánuði s.l. óskaði félags-
málaráðuneytið eftir tilnefningu
á tveimur mönnum í stjórn
Bnmamálastofnunar ríkisins.
Var orðið við báðum þessutm
óskurn.
Er það von okkar trygginga^
manna að starfsemi sambandsins
verði ávalt þannig að tiíl heilla
verði jafnt fyrir tryggingafélög-
in og þá mörgu aðila sem starf-
semi þessi snertir á einn eða
annan hótt.
Nýr yfirma&ur
tæknideildar FÍ
Stefán Örn Stefánsson
yfirmaður Tæknideildar F. I.
Hinn 16. f. m. tók Stefán Orn
Stefánsson verkfræðingur viS deild
arstjórastarfi lijá Flugfélagi íslands,
sem yfirmaður Tæknideildar fé-
lagsins Stefán Örn hefur undan-
farna mánuði starfað hjá Flugfélagi
íslands til undirbúnings þessu
starfi og hefur á því tímabili með-
al annars verið í þjálfun erlendis.
Stefán Örn Stefánsson er fædd-
ur á Húsavík 15. febrúar 1938.
Hann varð stúdent frá Mennta-
skóla Akureyrar 1958 en innritað-
ist síðan til verkfræðináms við
Háskóla íslands þar sem hann nam
í þrjú ár. Hann stundaði síðan
framhaldsnám í vélaverkfræði við
Kaupmannahafnarháskóla og lauk
þaðan prófi í janúar 1964. Hann
hóf þá störf við olíuhreinsunarstöð
Dansk Esso í Kalundborg en kom
hingað til lands í maí 1966 og tók
við framkvæmdastjórastarfi hjá
Síldarverksmiðju ríkisins á Seyðis-
firði.
Tæknideild Flugfélags íslands
samanstendur af þrem megindeild-
um. Þ.e. verkstæði þar sem allar
viðgerðir og viðhald á flugvélum
og tækjum fer fram, Skoðunardeild
og Skipulagsdeild.
í Tæknideild starfa 85 manns.
juria
jurta
jurta
HAGSÝN
HÚSMÓÐIR
NOTAR