Tíminn - 03.07.1977, Blaðsíða 1
„Far þú og gjör slíkt hið sama” — Sjá bls. 12 og 13
VS ræðir við frú Svövu Storr. — Sjá opnu
Að gera
hreint
fyrir
dyrum
okkar
allra
Kusliö, sem maðurinn
dreifir í kring um sig, er
ekki neitt smáræöi, og
þegar þaö er látið liggja,
þar sem þaö er komið,
veröur fljótt óhrjálegt um
að litast. Þaö liggur viö
alfaraleiöir, fyllir fjörur
og lækjarfarvegi, dreifist
um allar jaröir. Og svo
veröur fólkið samdauna
sóðaskapnum.
Hér veröa aö koma til
hendur, sem látnar eru
standa fram úr ermum,
og fjarlægja þetta og
vista þaö þar, sem þaö
getur skammlaust verið.
Og þær hendur eru ein-
mitt á þessu unga fólki
hérá myndinni. Þaö er aö
afmá þann blett, sem viö
öli höfum sett á umhverfi
okkar meö miöur menni-
legri umgengni.
— Timamynd: Gunnar.
Fiskur á ný við
Strandir
Dýpsta og dyrasta borhola landsins:
JH-Reykjavik. — Húnafióier
aö lifna. Fyrr á árum voru
miklar fiskigöngur inn á fló-
anum, og þá fékkst iöulega
ágætur afli örskammt frá
landiá Ströndum. í seinni tiö
hefur veriö ördeyöa á þess-
um slóðum. Nú viröist oröin
breyting á.
Nýlega fengu menn frá
Munaðarnesi i Árneshreppi,
sem reru meö handfæri, eina
smálest af fiski i róöri á
trillu sina. Þetta var allt
þorskur, en fremur smár.
Þessi afli bendir til þess,
aö fiskur sé á ný tekinn aö
ganga inn meö Ströndum.
Kostnaður 150 millj.
- árangur nauðalítill
— akveðið að bora tvær nýjar holur i
Kona ferst í eldsvoða
ATH-Reykjavik. Laust eftir
miönætti aöfararnótt laugar-
dags, kviknaöi i bakhúsi viö
Laufásveginn. Þegar
slökkviliöiö kom á vettvang,
reyndist húsiö, sem er stein-
hús vera fullt af reyk. Þegar
reykkafarar fóru inn, eftir aö
hafa brotið rúöu i svefnher-
bergi, fundu þeir konu á sex-
tugsaldri. Var hún þegar
flutt á siysavarösstofuna, en
reyndist látin þegar þangað
kom.
Litlar skemmdir uröu á
húsinu. Gluggar þess voru
allir lokaöir og náöi eldurinn
ekki aö breiðast út. Eldsupp-
tök eru ókunn. Ekki er unnt
aö gefa upp nafn konunnar,
aö svo stöddu.
Laugásvegur 45b.
Ejyjafirði i sumar
SJ/gébé Reykjavik — Lokiðer
hitaveituborunum aö Lauga-
landi i Eyjafirði, en þar var
siöast boruö hola, sem ekki
aöeins varö sú dýpsta sem hér
á landi hefur veriö boruö,
heldur einnig sú dýrasta. Um
fimm mánuöi tók þaö risabor-
inn Jötun aö bora niöur á 2.820
metra og kostnaöur viö borun-
ina var um ein milljón króna á
dag, þannig aö heildar-
kostnaöurinn ætti aö vera um
150 milljónir króna. Þessi hola
gaf þó ekki eins góban árangur
og vænzt haföi verið þar sem
aöeins fimm litrar af heitu
vatni renna úr henni á
sekúndu. Aö sögn hitaveitu-
stjórans á Akureyri, Gunnars
A. Sverrissonar, þá kann aö
vera unnt aö ná meira vatni úr
henni meö dælingu, en þaö
mun þó vera allsendis órann-
sakað enn.
Hola þessi hefur valdiö bor-
mönnum miklum erfiöleikum,
og var t.d. borinn fastur i
henni langan tima i vetur
vegna hruns i jarðveginum,
sem er mjög misjafn þarna.
Kostnaðurinn við að losa bor-
inn mun vera mikill, en ósam-
ið er um milli Orkustofnunar,
sem er verktakinn og Hita-
veitu Akureyrar, verkkaup-
ans, um hver eigi að bera
kostnaöinn, að sögn Gunnars
A. Sverrissonar.
Gunnar sagði að ákveðiö
væri að hef ja borun eftir heitu
vatni á tveim stööum i Eyja-
firði við Grisará, sem er á
milli Syðra-Laugalands og
Hrafnagils og við Brúnalaug.
Orkustofnun hefur þegar
framkvæmt segul- og við-
námsmælingar á þessum stöð-
um, og gefa þær til kynna
ákveðin merki um jaröhita.
Svokölluö forborun, með
höggbor, hefst á þessum stöð-
um upp úr næstu mánaðamót-
um, en tilraunaboranir með
gufubornum Dofra hefjast i
lok júlimánaðar ef allt gengur
samkvæmt áætlun.
Slöngur — Barkar — Tengi
Hi333S!1!S3íISB
SMIÐJUVEGI 66
Kópavögi — Sími 76-600
140. tölublað — Sunnudagur 3. júli 1977 —61. árgangur