Tíminn - 03.07.1977, Blaðsíða 7
Hefur þú baðað þig I
volga læknum i naut-
hólsvik?
bróderuð
Sigrún Huld Jónasdóttir, nemi:
Nei, þaö hef ég ekki gert. Ég fer
heldur i laugarnar.
Þetta er sparibúningur þessarar litlu stúlku í
Transvall í Afríku. Hún er af N'debele-ætt-
stof ninum og þar eru perlusaumaðir búningar
nauðsynlegir fyrir hverja stúlku sem vill vera
reglulega fín. í búninginn fara mörg þúsund
perlur og mikill tími fer auðvitað í það að út-
búa hann, því allt er þetta handsaumað, en
síðan ganga búningarnir í ættir, móðir gefur
dóttur og stóra systir gefur litlu systur sín
spariföt, en þá fær hún auðvitað önnur ný. Það
felast margar gamlar táknmyndir í mynztr-
unum, t.d. er sérstakur giftingarbúningur og
þar eru tákn sem þýða ég elska þig, eða eitt-
hvað í þá áttina og einnig tákn frjósemi og
ríkidæmis, sem eiga að hafa sín áhrif á hjóna-
bandið. Þessi litla stúlka hefur sett auka-
skreytingu á búning sinn, því að sjá má á bak-
hlutanum á henni hvar hangir lítill kringlóttur
spegill, sem hefur dottið af bíl, —og má með
sanni segja að hann sé „baksýnisspegill"!
Ingvi K. Guttormsson, sendill:
Já, nokkrum sinnum og finnst þaö
alveg stórgott!
Rúnar Ingvarsson, at-
greiöslumaöur i Karnabæ:
Nei, og hef varla hugsaö mér aö
prófa þaö, hef litinn áhuga. Ég
myndi þó gera þaö, ef mér dytti
það i hug einhvern daginn.
i spegli tímans
Svalur, ef þú værir~<
skipstjóri á svona y
bát og spyröir s
alltaf svona margra
spurninga, fengir þúi
^-Sarrram aldrei vinnu!
Réttu mér sjókortin, nú
skal ég sýna þér
hvert viö erum að fara.
Viö sjáum um vöru
flutninga hans, einhver
annar sér um að
l gera við bát hans.
Ég er undrandi yfir þvi
að hann bað okkur ekki
að draga sig. ,
Steinunn Hafstaö, atvinnustú-
dent:
Nei, þvi miöur hef ég aldrei kom-
izt þangað. Ég gæti vel hugsaö
mér aö reyna það.
Veiztu hver
þingmaðurinn
þinn er Haddi?
/ Skammastu þin
ekki að vita ,
Nei/\ Það ekki? ,
Priörik Emanúelsson, Bolungar-
vik:
Ég er bara i frii hér I bænum, og
hef aldrei komið aö heita læknum.
Ef þaöer heitt og gott, gæti ég vel
hugsaö mér aö reyna.
Tíma-
spurningin
Sunnudagur 3. júli 1977