Tíminn - 03.07.1977, Blaðsíða 37

Tíminn - 03.07.1977, Blaðsíða 37
Sunnudagur 3. júli 1977 37 •rence Brawley var It sonar síns, hafði * 1 • a / i xt / ihnf a hana. Hun urn var á lífi, því fylgzt með honum Gamla stöðin var komin vel yfir lögaldur ATH-Reykjavik. Kaupfélag Eyfirðinga á Akureyri, er að taka í notkun nú á næst- unni nýja einkasímastöð. Þarna er um að ræða sænska stöð með 30 línum, sem gefa möguleika á 180 innanhússímum. Mögu- leiki er á að stækka stöð- ina, þannig að 240 innan- hússímar verði tengdir við hana. Þessa dagana er verið að innrétta herbergi í Hafnarstræti 95, þar sem vélabúnaðinum verður komið fyrir, en afgreiðslan kemur til með að vera í Hafnarstræti 95. Kostnað- ur við hina nýju stöð nemur rúmum fimmtán milljón- um. — Stöðin, sem við höfum nú, hefur aðeins fimmtán linur og 90 innanhússima. Kaupfélagið hefur mikið af simum i útibúum viðs- vegar um bæinn, og nú gefst sem sagt tækifæri til að taka þá inn i nýju stöðina, sagði Arngrimur Bjarnason, aðalfulltrúi kaup- félagsstjóra, i samtali við Timann i gær. — Simaþjónustan hjá okkur var hvergi nærri nógu góð, en við höfum verið að reyna að draga á langinn kaup á nýrri stöð, enda um dýrt fyrirtæki að ræða. Gamla stöðin er komin vel yfir lögaldur, yfir 20 ára gömul, og sagði Arngrimur að i raun og veru hefði hún átt að vera orðin ónýt fyrir lifandi löngu. FIAT EINKAUMBOD A ISLANDI Davíð Sigurðsson h.f. Síðumúla 35 Símar 38845 — 85855 6 A'10 — Hámarkshraði 155 km. — Bensín- eyðsla um 10 lítrar per 100 km. — Kraftbremsur með diskum á öllum hjólum. — Radial-dekk. — Tvöföld framljós með stillingu. — Læst bensínlok. — Bakkljós. — Rautt Ijós í öllum hurðum. — Teppalagður. — Loftræstikerf i. — Öryggisgler. — 2ja hraða miðstöð. — 2ja hraða rúðu- þurrkur. — Raf magnsrúðusprauta. — Hanzkahólf og hilla. — Kveikjari. — Litaður baksýnisspegill. — Verkfæra- taska.— Gljábrennt lakk. — Ljós í far- angursgeymslu. — 2ja hólfa kabora- tor. — Synkronesteraður gírkassi. — Hituð afturrúða.. — Hallanleg sætis- bök. — Höfuðpúðar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.