Tíminn - 03.07.1977, Blaðsíða 9

Tíminn - 03.07.1977, Blaðsíða 9
Sunnudagur 3. júli 1977 Nytf á markaðinum a i SKRIFBORDA- SAMSTÆÐAN MARGIR LITIR MJÖG HAGSTÆTT VERÐ við staðsetningu I SÍÐUMÚLA 30 I SÍMI: 86822 Kynning á æskulýðs- og félagsmálastarfi i Vestur-Þýskalandi mai-júli 1978 Vestur- >ýsk stjórnvöld bjóða starfsfólki og sér- fræðingum i æskulýðs- og félagsmálastarfi til þriggja mánaða náms- og kynnisferða i Sambandslýðveldinu Þýskalandi næsta sumar (mai-júli 1978). Þátttakendur þurfa að hafa gott vald á þýskri tungu, vera starfandi við æskulýðs- eða annað félagsmála- starf og vera yngri en 35 ára. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást I menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6 Reykjavik, og þurfa umsóknir um þátttöku að hafa borist ráðuneyt- inu fyrir 1. september n.k. Menntamálaráðuneytið, 27. júni 1977. ■lUiiii.'.it; 0L$ dásemdír Rínaidals Dusseldorf stendur viö eina af þjóóbrautum Þýskalands - ána Rín. í Rínardalnum eru einhver frægustu vínræktarhéruð Evrópu og fjöldi bæja og borga, sem feröamaóur þræöir á leið sinni. Þar er t.d. Köln sú sögufræga borg sem kölluð hefur veriö drottning Rínar. Skoðimarferöir meö fljótabátum Rinar eru stundir sem aldrei gleymast. Þar ríkir andi aldagamallar menningararfleiöar, og fegurðin heillar líkt og Lorelei forðum. Dusseldorf — einn fjölmargra staöa í áætlunarflugi okkar. FLUCFÉLAC LOFTLEIDm ISLAMDS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.