Tíminn - 03.07.1977, Blaðsíða 39
Sunnudagur 3. júli 1977
39
flokksstarfið
Leiðarþing í
Austurlands -
kjördæmi
Reyðarfjörður, Félagslundur sunnudag 3. júll kl. 9.00.
Eskifjörður, Valhöll mánudag 4. júli kl. 9.00.
Neskaupstaður, Egilsbúð þriðjudag 5. júli kl. 9.00.
Seyðisfjörður, Herðubreiö miðvikudag 6. júli kl. 9.00.
Fáskrúðsfjörður, Skrúður fimmtudag 7. júll kl. 9.00.
Stöðvarfjöröur, föstudag 8. júlí kl. 9.00.
Hamraborg, laugardag 9. júll kl. 2.00.
Staðarborg sama dag kl. 9.00.
Alftafjöröur, sunnudag kl. 2.00.
Djúpivogur, barnaskólinn sama dag kl. 9.00.
Halldór Ásgrfmsson
Vilhjáimur Hjálmarsson
Siglfirðingar
Framsóknarfélögin á Siglufirði halda almennan stjórnmála-
fund i Alþýðuhúsinu klukkan 21.00 mánudaginn 4. júli.
Frummælendur á fundinum veröa ólafur Jóhannesson, dóms-
málaráðherra og Páll Pétursson, alþingismaður.
&
GROHE
GROHE
GROHE
FRIEDRICH GROHE
tilkynnir:
Frá og meö 1. júlí 1977 verður
Þýzk-íslenzka
verzlunarfélagið
Síðumúla 21 í Reykjavík umboðsmað-
ur okkar á islandi
Þýzk-islenzka verzlunarfélagið mun
kappkosta að hafa hinar fjölbreyttu
framleiðsluvörur okkar og varahluti í
þær á boðstólum. Við væntum þess að
hin ágæta samvinna, sem tekizt hefur
með fyrirtæki okkar og íslenzkum
húsbyggjendum, megi haldast, báðum
aðjlum til hagsældar.
= VATN + VELLÍÐAN
Friedrich Grohe
Armaturenfabrik GmbH
Hemer Deutschland
Eins og fram kemur í auglýsingu
Friedrich Grohe hér að ofan, höfum
við tekið að okkur umboð hérlendis
fyrir þetta heimsþekkta fyrirtæki.
Við munum kappkosta að veita þá
þjónustu, sem í okkar valdi stendur, og
hafa hina fjölbreyttu framleiðslu
fyrirtækisins á boðstólum.
Við vekjum athygli á því að fjórða
hvert blöndunartæki, sem selt er nú í
Evrópu er framleitt hjá Friedrich
Grohe, og segir það sína sögu um álit
það, sem framleiðsla fyrirtækisins
nýtur.
Getum bætt við okkur umboðsmönn-
um, viða úti um land.
= VATN + VELLÍÐAN
Þýzk-íslenzka
verzlunarfélagið
Síðumúla 21 Reykjavík
Sími 8-26-77
Vöru- og ferðahapp-
drætti Framsóknar
flokksins 1977
Dregið var i happdrættinu 10. júni s.l. og hlutu eftirtalin númer
vinning:
18933: Vöruúttekt eða ferð fyrir kr. 500.000,-
29941: Vöruúttekt eöa ferð fyrir kr. 300.000,-
33051: Vöruúttekt eða ferð fyrir kr. 200.000,-
1553, 10404, 14057, 30257 og 35086: Vöruúttekt eða ferð f. kr.
100.000,- hver vinningur.
4049,14284,17326 og 19758: kr. 50.000,- hver v. 3013, 18124, 24743 og
32356: kr. 30.000,- hver v.
5123,10865,12763 og 28415: kr. 20.000,- hver v.
7435, 10695, 17234, 18164, 21760, 27542, 29002, 29046, 29979 Og 30958:
Úttekt f. kr. 10.000,- hver v.
Vinningsmiðum skal framvisa til happdrættisskrifstofunnar,
Rauðarárstig 18, Reykjavik, sem gefur upplýsingar um út-
tektarstaði og tilvisanir fyrir úttekt.
írtistandandi miðar, sem eru ógreiddir og ekki hefur veriö samið
um að greiða eru ógildir.
Hringið -
og við
sendum
blaðið
um leið
l^aaaaaaaíMaaaflflflAMfli
2
Jdrnsmíðavélar
*
Frá gamalþekktum verksmiðjum á
Norður-Spáni útvegum við með stutt-
um fyrirvara:
Rennibekki — Fræsivélar
Vélsagir og fleiri vélar
Kaupendur járnsmíðavéla eru beðnir
að hafa samband við okkur og kynna
sér verð og afgreiðslutíma.
Fjalarh.f.
Véladeild
Sambandsins
Ármúla 3 Reyk/avik Simi 38900
Það má kalla hann fólksbíl: Það fer Það má kalla hann stationbíl: — Það má kalla hann sportbíl: -- þó
mjog vel um fjóra fullorðna menn i vegna þess, sem hann hefur að ekki væri nema vegna rennilegs útlits.
Chevette Auk þess er pláss fyrir geyma að hurðarþaki. Opnaðu aftur- En 1256 cc vélin eykur enn á spenn-
mikinn farangur Chevette er vel bú- hurðina, leggðu niður sætisbakið og inginn um leið og hún er ræst — og
mn til oryggis og þæginda, og ódýr i þarna er pláss fyrir húsgogn,rhljóð- svo skutlar hún manni upp i 100 km á
rekstri eins og fjolskyldubilar eiga að færi, garðáhöld, reiðhjól, eða frysti- 15 3 sek Chevette er léttur i stýri og
vera kistufylli af matvorum liggur vel á vegi En enginn bensin-
hákur nema siður sé
Chevette frá Vauxhall er nafniö, en þú getur kallaö hann hvaö
sem þú vilt: fjölskyldubíl, flutningabíl eöa spennandi sportbíl.
1
i